Fréttasafn (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

23. ágúst 2021 : Niðurstöður prófana á ljósleiðara undir hrauni

Niðurstöður prófana sem gerðar hafa verið á ljósleiðarastrengjum á gossvæðinu gefa til kynna að deyfing eykst smátt og smátt á strengjum undir glóandi hrauni þar til þeir verða óstarfhæfir. Hiti og þrýstingur frá jarðvegi er meðal þess sem hefur hvað mest áhrif á strenginn við þessar aðstæður.  

Lesa meira

16. júní 2021 : Ljósleiðari Mílu í Nátthaga kominn undir hraun

Hraunið frá eldgosinu er komið yfir ljósleiðara Mílu í Nátthaga. Sambönd verða færð yfir á nýjan streng, en áfram verður fylgst með afdrifum ljósleiðarans undir hrauninu.

Lesa meira

28. maí 2021 : Ljósleiðari undir hrauni - niðurstöður prófunar

Tilraun Mílu með ljósleiðara undir hrauni, lauk 27. maí þegar strengurinn hafði legið undir hrauni í 8 daga. niðurstaðan var sú að samtengihlífar eru veikur punktur, en strengurinn sjálfur þolir hitann nokkuð vel. 

Lesa meira

21. maí 2021 : Áhrif hraunrennslis á ljósleiðara í jörðu

Míla greip tækifærið sem nú gafst til að gera prófanir á því hver áhrif hraunrennslis eru á ljósleiðara í jörðu og því hvernig hann þolir það álag sem af því hlýst. 

Lesa meira

26. mars 2021 : Bætt fjarskiptasamband við Gosstöðvarnar

Starfsmenn Mílu, Neyðarlínunnar og Nova unnu að bættu fjarskiptasambandi við gosstöðvarnar.

Lesa meira

4. mars 2021 : Vefmyndavélar á Keilissvæðinu

Vefmyndavélar á livefromiceland.is þar sem hægt er að fylgjast með Keilissvæðinu í beinni.   Keilir og Keilir Thermal  og Reykjanes

Lesa meira

2. mars 2021 : Jarðhræringar á Reykjanesi

Sú jarðskjálftahrina sem nú gengur yfir Reykjanesið hefur ekki haft áhrif á fjarskiptakerfi Mílu á svæðinu. 

Lesa meira

24. febrúar 2021 : Þrettán rafstöðvar til björgunarsveitanna

Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hafa fengið til notkunar nýjar færanlegar rafstöðvar. Er þetta liður í stærra verkefni sem miðar að því að efla rekstraröryggi fjarskipta á landinu.

Lesa meira
Síða 3 af 18Þetta vefsvæði byggir á Eplica