Fréttasafn (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

11. maí 2022 : IP þjónusta - nýjung í vöruframboði Mílu

IP net Mílu er fullkomið fjarskiptanet, hannað til að veita hraða og örugga þjónustu og uppfylla kröfur um nútíma fjarskipti á hverjum tíma 

Lesa meira

26. apríl 2022 : Vefsíðu fyrir vefmyndavélar Mílu lokað

Frá og með 30. apríl næstkomandi verður vefsíðunni livefromiceland.is lokað. 

Lesa meira

31. mars 2022 : Ljósleiðari Mílu - verðbreytingar

Míla tilkynnir hér með verðbreytingar á ljósleiðara Mílu sem taka munu gildi 1. júní 2022. 

Uppfærsla í 1 Gb/s á ljósleiðara á landsvísu sem hefst í júlí, lýkur fyrir árslok.

Lesa meira

21. febrúar 2022 : Míla á óvissustigi vegna veðurs

Míla lýsir yfir óvissustigi vegna veðurs sem spáð er að gangi yfir landið í kvöld, 21. febrúar og á morgun 22. febrúar.  

Lesa meira

9. febrúar 2022 : Míla og Ericsson undirrita samstarfssamning

Míla og sænska fjarskiptafyrirtækið Ericsson hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu og rekstur farsímadreifikerfis Mílu. 

Lesa meira

5. febrúar 2022 : Óvissustigi vegna veðurs hefur verið aflétt.

Míla lýsti  yfir óvissustigi vegna óveðurs sem spáð  var aðfaranótt mánudags 7. febrúar. Því hefur nú verið aflétt. 

Lesa meira
Jorfi-loftmynd_dron_2_1612454984987

25. janúar 2022 : Þjóðaröryggi - Samningur Ríkisins og Mílu

Míla hefur gert samkomulag við Ríkið um kvaðir vegna þjóðhagslega mikilvægra fjarskiptaneta Mílu. Þar með er staðfest að fjarskiptainnviðir Mílu uppfylla kröfur ríkisins um þjóðaröryggi og má segja að kerfi Mílu séu öruggustu fjarskiptakerfi landsins. 

Lesa meira

10. janúar 2022 : Óvissustigi vegna jarðhræringa aflýst

Neyðarstjórn Mílu hefur aflýst óvissustigi vegna jarðhræringa á Reykjanesi. 

Lesa meira
Síða 3 af 20