Vinna í kerfum

Fyrirsagnalisti

15. september 2021 : Uppfærsla á kerfum - Akureyri

Míla uppfærir kerfi sín í Lundahverfi á Akureyri, með lagningu ljósleiðara. Framkvæmdum fylgir lítið rask, þar sem vinna felst að mestu í að leggja ljósleiðara í fyrirliggjandi rör. Um er að ræða heimili við Furulund, Hjallalund, Hrísalund og Tjarnarlund. 

1. september 2021 : Ljósleiðari til heimila í Reykjanesbæ

Enn er unnið að lagningu ljósleiðara í Reykjanesbæ í samstarfi við Gagnaveitu Reykjavíkur. 

Lesa meira

10. október 2019 : Húsavík

Unnið er að lagningu ljósleiðara til heimila á Húsavík. 

Lesa meira

3. október 2019 : Egilsstaðir

Nú stendur yfir vinna við lagningu ljósleiðara til heimila á Egilsstöðum. 

Lesa meira

16. apríl 2018 : Reykjanesbær og Selfoss

Fjöldi heimila í Reykjanesbæ og á Selfossi fá möguleika á ljósleiðaratengingu.  Lesa meira

27. nóvember 2017 : Aukinn hraði á Akureyri

Míla hyggst auka hraða á heimilistengingum yfir ljósleiðara á Akureyri. Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica