Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.
Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.
Áætlun Mílu um lagningu ljósleiðara í þéttbýli á landinu. Helstu upplýsingar
Lesa meiraMikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu
Lesa meiraFyrsta áfanga í uppbyggingu á nýju flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið er nú lokið. Um er að ræða bylgjulengdarkerfi, sem flytur ljósbylgjur og er flutningsgeta hverrar bylgju um 400 Gbit á sekúndu.
Fjórða árið í röð er Ísland á toppnum meðal Evrópulanda þegar kemur að hlutfalli heimila með virka tengingu við ljósleiðara, samkvæmt yfirliti samtakanna FTTH Council Europe.
Óvissustigi sem Míla lýsti yfir vegna snjóflóða, óveðurs og snjóflóðahættu á Austurlandi hefur verið aflétt.
Frá og með deginum í dag, 1. mars hefur IRIS, nýr sæstrengur á vegum Farice ehf. milli Írlands og Íslands, verið tekinn í notkun og við hjá Mílu erum klár með okkar þjónustu yfir strenginn.