Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.
Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.
10x hraðari nettengingar til heimila eru loks orðnar að veruleika. Í dag og á morgun eru fjarskiptafélögin sem eru viðskiptavinir Mílu, að tengja fyrstu heimilin 10x vettvangi Mílu.
Míla er í stöðugri uppbyggingu á stofnleiðum sínum til að bæta enn frekar öryggi fjarskipta landshlutanna á milli.
Það var frábær mæting á haustfund Mílu sem var haldinn í síðustu viku. Við fengum þann heiður að kynna Mílu og vegferð fyrirtækisins til framtíðar með 10x vettvanginum fyrir fullum sal af áhugasömu fjarskiptafólki.
Míla mun á næstu mánuðum bjóða viðskiptavinum tífalt hraðari ljósleiðaratengingu. Undir merkjum „10x – Vettvangur til framtíðar“ mun fjarskiptafélögum og viðskiptavinum þeirra standa til boða að uppfæra heimili á ljósleiðara Mílu í 10 gígabita á sekúndu á völdum svæðum innan höfuðborgarsvæðis strax 1. október.
Mikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu
Lesa meira