Ljósleiðari Mílu

Ljósleiðari Mílu er ein öflugasta tenging sem völ er á Sjónvarp, samfélagsmiðlar, tónlist og tal. Ljósleiðari Mílu er hröð og áreiðanleg tenging fyrir heimilið þitt.
Ljósleiðari til heimila

Ljósleiðari og Ljósnet Mílu

Getur þú tengst?


Ef þú vilt panta tengingu við ljósleiðara fylltu út formið hér fyrir neðan og veldu fjarskiptafyrirtæki. Við sendum svo upplýsingarnar til viðkomandi fjarskiptafyrirtækis.

Veldu fjarskiptafyrirtæki

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Til að fyrirbyggja ruslpóst:

10. janúar 2022 : Óvissustigi vegna jarðhræringa aflýst

Neyðarstjórn Mílu hefur aflýst óvissustigi vegna jarðhræringa á Reykjanesi. 

14. desember 2021 : Míla - salan og áhrif hennar á fyrirtækið

Jón R. Kristjánsson framkvæmdastjóri Mílu var í viðtali í Markaðnum á Hringbraut í síðustu viku. Þar var meðal annars rætt um Mílu, söluna á félaginu og hin ýmsu álitamál sem komið hafa upp í kringum hana.

10. desember 2021 : 105 þúsund ljósleiðaratengingar

Míla hefur tengt yfir 105 þúsund heimili, fyrirtæki og stofnanir um land allt sem geta nú pantað þjónustu um ljósleiðara Mílu. 

22. september 2021 : Kapalvæðing nýr þjónustuaðili á kerfum Mílu

Míla og Kapalvæðing Reykjanesbæ hafa ákveðið að hefja samstarf um fjarskiptaþjónustu í Reykjanesbæ.Þetta vefsvæði byggir á Eplica