Ljósleiðari Mílu

Ljósleiðari Mílu er ein öflugasta tenging sem völ er á. Sjónvarp, samfélagsmiðlar, tónlist og tal. Ljósleiðari er hröð og áreiðanleg tenging fyrir heimilið þitt.

Get ég tengst?


Til hamingju, þú getur tengst ljósleiðara

Veldu fjarskiptafyrirtæki (eitt eða fleiri)

Veldu það fjarskiptafyrirtæki sem þú kaupir þegar netþjónustu af. Ef þú ert ekki í viðskiptum við neitt þeirra getur þú valið eitt eða fleiri fyrirtæki sem fá þá beiðni um að senda þér tilboð.

Það fyrirtæki sem þú velur sér um að ganga frá pöntun hjá Mílu sem síðan heyrir í þér varðandi hentugan tíma til að ganga frá tengingunni.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Engin internettenging möguleg

Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

8. apríl 2024 : Farnet í bílakjöllurum - ný þjónusta hjá Mílu

Míla býður viðskiptavinum sínum þjónustu við að setja upp farnetssenda í stærri bílakjöllurum. 

14. mars 2024 : Míla er bakhjarl Vertonet

Míla hefur gerst bakhjarl Vertonet, samtaka kvenna og kvára í upplýsingatækni, fyrir árið 2024, sem er hluti af vegferð fyrirtækisins til að auka fjölbreytileika meðal starfsfólks. 

11. mars 2024 : Ljósbylgja á 400 gígabita hraða

Míla býður nú upp á ljósbylgjusamband hringinn í kringum allt Ísland með möguleika á allt að 400 gígabitum á sekúndu hraða. 

15. febrúar 2024 : Míla á UTmessunni

UTmessan var haldin helgina 2. og 3. febrúar í Hörpunni. Við vorum með kynningarbás á svæðinu þar sem yfirskriftin var “Míla er á hraðaferð” .


Viðhald fjarskiptaöryggis á Reykjanesi

Við hjá Mílu höfum fylgst náið með þeim atburðum sem hafa gengið yfir Reykjanesið síðustu misseri og er hugur okkar hjá íbúum Grindavíkur og viðbragðsaðilum.

Lesa meira

Upplýsingar til húseigenda

Mikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu

Lesa meira