Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.
Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.
Áætlun Mílu um lagningu ljósleiðara í þéttbýli á landinu. Helstu upplýsingar
Lesa meiraMikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu
Lesa meiraFrá og með deginum í dag, 1. mars hefur IRIS, nýr sæstrengur á vegum Farice ehf. milli Írlands og Íslands, verið tekinn í notkun og við hjá Mílu erum klár með okkar þjónustu yfir strenginn.
Míla hefur ráðið til sín tvo nýja starfsmenn sem þegar hafa hafið störf. Ingvar Bjarnason hefur verið ráðinn til að stýra vöruþróun hjá fyrirtækinu og Inga Helga Halldórudóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Mílu og tekur hún jafnframt sæti í framkvæmdastjórn.
Síðasta sumar var lagður nýr strengur yfir Arnarfjörð á Vestfjörðum, en það var Sjótækni á Tálknafirði sem sá um verkið. Á dögunum var svo lokið við að verja strenginn með stálhlífum þar sem hann liggur á grófum sjávarbotni.
Stjórn Mílu hefur samþykkt nýtt skipulag fyrirtækisins og var það kynnt starfsfólki í dag. Breyting verður á skipuritinu þar sem fjögur ný svið taka við af eldra skipulagi.