Fréttir

Fyrirsagnalisti

Uppbygging fjarskipta á Íslandi - 18.11.2016

Fjárfestingar í uppbyggingu fjarskiptatenginga á Íslandi hafa verið miklar á síðustu 2-3 árum og verða enn meiri á komandi árum.  Míla sem undirstaða fjarskipta á Íslandi tekur virkan þátt í þessari mikilvægu uppbyggingu, um allt land.

:: Fréttasafn ::


Framkvæmdir

Fyrirsagnalisti

Staður í Hrútafirði - 21.11.2016

Míla setur upp Ljósleiðara/xDSL búnað í tækjahúsi Mílu á Stað í Hrútafirði

xDSL búnaður í Reykholti Borgarfirði - 21.11.2016

Uppfærsla á xDSL búnaði í tækjarými Mílu í Reykholti, Borgarfirði sem veitir háhraðasamband á staðinn og þar með möguleika á bættri fjarskiptaþjónustu. 

GPON þjónusta Blönduósi og Húnavatnshreppi - 31.10.2016

GPON þjónusta Mílu verður í boði á ljósleiðarakerfi Húnavatnshrepps og sveitafélagsins Blönduós þegar sveitafélögin hefja þjónustu á næstunni.

:: Framkvæmdir framundan ::