Ljósleiðari Mílu

Ljósleiðari Mílu er ein öflugasta tenging sem völ er á. Sjónvarp, samfélagsmiðlar, tónlist og tal. Ljósleiðari er hröð og áreiðanleg tenging fyrir heimilið þitt.

Get ég tengst?


Til hamingju, þú getur tengst ljósleiðara

Veldu fjarskiptafyrirtæki (eitt eða fleiri)

Veldu það fjarskiptafyrirtæki sem þú kaupir þegar netþjónustu af. Ef þú ert ekki í viðskiptum við neitt þeirra getur þú valið eitt eða fleiri fyrirtæki sem fá þá beiðni um að senda þér tilboð.

Það fyrirtæki sem þú velur sér um að ganga frá pöntun hjá Mílu sem síðan heyrir í þér varðandi hentugan tíma til að ganga frá tengingunni.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Engin internettenging möguleg

Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

8. desember 2023 : Míla tífaldar nethraða á Akureyri

Við færum Akureyringum tíu sinnum meiri nethraða um vettvanginn 10x á næstunni. Það felur í sér meiri hraða og betri upplifun fyrir heimilin og atvinnulífið á Akureyri. Akureyri er fyrsta bæjarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins sem mun tengjast 10x vettvangi Mílu. 

5. desember 2023 : Ný netmiðja á Akureyri

Míla byggir upp nýja fjarskiptamiðju á Akureyri fyrir netumferð til og frá landinu. Er þetta fyrsta og eina netmiðjan utan suðvesturhornsins. Þar með verða notendur nettenginga á norður helmingi landsins komin með beina tengingu við sæstrengi til útlanda.  

24. nóvember 2023 : Græn orka á farsímastað á Norðausturlandi

Vind- og sólarorka notuð til að minnka notkun jarðefnaeldsneytis þar sem ekki fæst rafmagn frá raforkukerfinu.  

11. nóvember 2023 : Viðbúnaðarstig Mílu hækkað í hættustig

Míla hækkar viðbúnaðastig sitt í hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi


Höfundur https://unsplash.com/@kellysikkema

Hjálpaðu okkur að bæta vefinn

Viltu hjálpa okkur og taka stutta vefkönnun? Þátttakendur eiga möguleika á að vinna gjafabréf út að borða.

Lesa meira

Upplýsingar til húseigenda

Mikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu

Lesa meira