Fréttir

Fyrirsagnalisti

Nýtt viðmiðunartilboð - 16.8.2016

Míla hefur gefið út nýtt viðmiðunartilboð fyrir aðgang að heimtaugum samkvæmt ákvörðun Póst- og Fjarskiptastofnunar nr. 9/2016 og hefur þegar tekið gildi. 

:: Fréttasafn ::


Framkvæmdir

Fyrirsagnalisti

Bitastraumsþjónusta við Ísafjarðardjúp - 6.7.2016

Míla áætlar að hefja bitastraumsþjónustu yfir ljósleiðara til bæja við Ísafjarðardjúp

Uppsetning Ljósnets í Vestmannaeyjum - 29.6.2016

Nú stendur yfir uppsetning götuskápa fyrir Ljósnet í Vestmannaeyjum. Þegar er búið að tengja heimili við Boðaslóð, Bröttugötu, Brimhólabraut, Hátún, Heiðarveg, Höfðaveg, Hólagötu, Stapaveg, Strembugötu og meiri hluta heimila við Illugagötu

Ljósnet í Grímsey - 28.6.2016

Áætlað er að Ljósnet verði í boð í Grímsey frá og með 27. september næstkomandi.

:: Framkvæmdir framundan ::