Ljósleiðari Mílu

Ljósleiðari Mílu er ein öflugasta tenging sem völ er á. Sjónvarp, samfélagsmiðlar, tónlist og tal. Ljósleiðari er hröð og áreiðanleg tenging fyrir heimilið þitt.

Get ég tengst?


Til hamingju, þú getur tengst ljósleiðara

Veldu fjarskiptafyrirtæki (eitt eða fleiri)

Veldu það fjarskiptafyrirtæki sem þú kaupir þegar netþjónustu af. Ef þú ert ekki í viðskiptum við neitt þeirra getur þú valið eitt eða fleiri fyrirtæki sem fá þá beiðni um að senda þér tilboð.

Það fyrirtæki sem þú velur sér um að ganga frá pöntun hjá Mílu sem síðan heyrir í þér varðandi hentugan tíma til að ganga frá tengingunni.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Engin internettenging möguleg

Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

20. september 2024 : Auglýst eftir rafvirkjum eða rafeindavirkjum

Míla er að leita að verktökum eða samstarfsaðila í krefjandi og skemmtilegar uppsetningar á ljósleiðara Mílu. Verkefnið felur í sér að tengja heimili viðskiptavina við vettvang framtíðarinnar og veita þeim örugga og ánægjulega upplifun.

28. ágúst 2024 : Míla byggir upp framtíð fjarskipta í Vestmannaeyjum

 

Míla hefur gengið frá kaupum á fjarskiptainnviðum Eyglóar í Vestamannaeyjum og stefnir á að byggja þar upp öflug fjarskipti til framtíðar.

9. ágúst 2024 : Míla fagnar Hinsegin dögum

Míla fagnar Hinsegin dögum og dregur því regnboga fána að lofti í dag.

1. ágúst 2024 : Atli Stefán til Mílu

 

Atli Stefán Yngvason, ráðgjafi og viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn til fjarskiptafélagsins Mílu. Þar mun hann bera ábyrgð á samskiptum, mörkun og framtíðarsýn Mílu.


Viðhald fjarskiptaöryggis á Reykjanesi

Við hjá Mílu höfum fylgst náið með þeim atburðum sem hafa gengið yfir Reykjanesið síðustu misseri og er hugur okkar hjá íbúum Grindavíkur og viðbragðsaðilum.

Lesa meira

Upplýsingar til húseigenda

Mikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu

Lesa meira