Ljósleiðari Mílu

Ljósleiðari Mílu er ein öflugasta tenging sem völ er á. Sjónvarp, samfélagsmiðlar, tónlist og tal. Ljósleiðari er hröð og áreiðanleg tenging fyrir heimilið þitt.

Get ég tengst?


Til hamingju, þú getur tengst ljósleiðara

Veldu fjarskiptafyrirtæki (eitt eða fleiri)

Veldu það fjarskiptafyrirtæki sem þú kaupir þegar netþjónustu af. Ef þú ert ekki í viðskiptum við neitt þeirra getur þú valið eitt eða fleiri fyrirtæki sem fá þá beiðni um að senda þér tilboð.

Það fyrirtæki sem þú velur sér um að ganga frá pöntun hjá Mílu sem síðan heyrir í þér varðandi hentugan tíma til að ganga frá tengingunni.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Engin internettenging möguleg

Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

28. september 2023 : Fyrstu heimilin tengd á 10x vettvang Mílu

10x hraðari nettengingar til heimila eru loks orðnar að veruleika. Í dag og á morgun eru fjarskiptafélögin sem eru viðskiptavinir Mílu, að tengja fyrstu heimilin 10x vettvangi Mílu. 

14. september 2023 : Mikilvæg viðbót við landshring Mílu á Norðurlandi

Míla er í stöðugri uppbyggingu á stofnleiðum sínum til að bæta enn frekar öryggi fjarskipta landshlutanna á milli. 

30. ágúst 2023 : Haustfundur Mílu 2023 - takk fyrir okkur

Það var frábær mæting á haustfund Mílu sem var haldinn í síðustu viku.  Við fengum þann heiður að kynna Mílu og vegferð fyrirtækisins til framtíðar með 10x vettvanginum fyrir fullum sal af áhugasömu fjarskiptafólki.

25. ágúst 2023 : Míla tífaldar hraðann

Míla mun á næstu mánuðum bjóða viðskiptavinum tífalt hraðari ljósleiðaratengingu. Undir merkjum „10x – Vettvangur til framtíðar“ mun fjarskiptafélögum og viðskiptavinum þeirra standa til boða að uppfæra heimili á ljósleiðara Mílu í 10 gígabita á sekúndu á völdum svæðum innan höfuðborgarsvæðis strax 1. október.


Upplýsingar til húseigenda

Mikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu

Lesa meira