Ef þú vilt panta tengingu við ljósleiðara fylltu út formið hér fyrir neðan og veldu fjarskiptafyrirtæki. Við sendum svo upplýsingarnar til viðkomandi fjarskiptafyrirtækis.
Áætlun Mílu um lagningu ljósleiðara í þéttbýli á landinu. Helstu upplýsingar
Lesa meiraMikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu
Lesa meiraMíla og sveitarfélagið Suðurnesjabær hafa undirritað samning um lagningu ljósleiðara í dreifbýli Suðurnesjabæjar, en sveitarfélagið fékk styrk frá verkefni Fjarskiptasjóðs Ísland ljóstengt til verksins.
Míla leggur ljósleiðara til heimila á yfir 30 þéttbýlisstöðum um allt land í sumar.
IP net Mílu er fullkomið fjarskiptanet, hannað til að veita hraða og örugga þjónustu og uppfylla kröfur um nútíma fjarskipti á hverjum tíma
Frá og með 30. apríl næstkomandi verður vefsíðunni livefromiceland.is lokað.