Ljósleiðari Mílu

Ljósleiðari Mílu er ein öflugasta tenging sem völ er á. Sjónvarp, samfélagsmiðlar, tónlist og tal. Ljósleiðari Mílu er hröð og áreiðanleg tenging fyrir heimilið þitt.

Get ég tengst?


Til hamingju, þú getur tengst ljósleiðara Mílu Ef þú vilt panta tengingu við ljósleiðara fylltu út formið hér fyrir neðan og veldu fjarskiptafyrirtæki. Við sendum svo upplýsingarnar til viðkomandi fjarskiptafyrirtækis.

Veldu fjarskiptafyrirtæki (eitt eða fleiri)

Veldu það fjarskiptafyrirtæki sem þú kaupir þegar netþjónustu af. Ef þú ert ekki í viðskiptum við neitt þeirra getur þú valið eitt eða fleiri fyrirtæki sem fá þá beiðni um að senda þér tilboð.

Það fyrirtæki sem þú velur sér um að ganga frá pöntun hjá Mílu sem síðan heyrir í þér varðandi hentugan tíma til að ganga frá tengingunni.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Engin internettenging möguleg

Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Ljósleiðari í þéttbýli

Áætlun Mílu um lagningu ljósleiðara í þéttbýli á landinu. Helstu upplýsingar

Lesa meira

Upplýsingar til húseigenda

Mikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu

Lesa meira

8. maí 2023 : Nýtt flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið - Aukin flutningsgeta

Fyrsta áfanga í uppbyggingu á nýju flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið er nú lokið. Um er að ræða bylgjulengdarkerfi, sem flytur ljósbylgjur og er flutningsgeta hverrar bylgju um 400 Gbit á sekúndu. 

21. apríl 2023 : Ísland í fyrsta sæti fjórða árið í röð

Fjórða árið í röð er Ísland á toppnum meðal Evrópulanda þegar kemur að hlutfalli heimila með virka tengingu við ljósleiðara, samkvæmt yfirliti samtakanna FTTH Council Europe.

27. mars 2023 : Óvissustigi aflétt vegna snjóflóða og óveðurs á Austurlandi

Óvissustigi sem Míla lýsti yfir vegna snjóflóða, óveðurs og snjóflóðahættu á Austurlandi hefur verið aflétt. 

1. mars 2023 : Þjónusta Mílu yfir IRIS er komin í loftið

Frá og með deginum í dag, 1. mars hefur IRIS, nýr sæstrengur á vegum Farice ehf. milli Írlands og Íslands, verið tekinn í notkun og við hjá Mílu erum klár með okkar þjónustu yfir strenginn.