Ljósleiðari Mílu

Ljósleiðari Mílu er ein öflugasta tenging sem völ er á! Sjónvarp, samfélagsmiðlar, tónlist og tal. Ljósleiðari Mílu er hröð og áreiðanleg tenging fyrir heimilið þitt.

Sjá nánar

Ljósleiðari og Ljósnet Mílu

Getur þú tengst?


Ef þú vilt panta tengingu við ljósleiðara fylltu út formið hér fyrir neðan og veldu fjarskiptafyrirtæki. Við sendum svo upplýsingarnar til viðkomandi fjarskiptafyrirtækis.

Veldu fjarskiptafyrirtæki

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Til að fyrirbyggja ruslpóst:

16. júní 2021 : Ljósleiðari Mílu í Nátthaga kominn undir hraun

Hraunið frá eldgosinu er komið yfir ljósleiðara Mílu í Nátthaga. Sambönd verða færð yfir á nýjan streng, en áfram verður fylgst með afdrifum ljósleiðarans undir hrauninu.

28. maí 2021 : Ljósleiðari undir hrauni - niðurstöður prófunar

Tilraun Mílu með ljósleiðara undir hrauni, lauk 27. maí þegar strengurinn hafði legið undir hrauni í 8 daga. niðurstaðan var sú að samtengihlífar eru veikur punktur, en strengurinn sjálfur þolir hitann nokkuð vel. 

21. maí 2021 : Áhrif hraunrennslis á ljósleiðara í jörðu

Míla greip tækifærið sem nú gafst til að gera prófanir á því hver áhrif hraunrennslis eru á ljósleiðara í jörðu og því hvernig hann þolir það álag sem af því hlýst. 

26. mars 2021 : Bætt fjarskiptasamband við Gosstöðvarnar

Starfsmenn Mílu, Neyðarlínunnar og Nova unnu að bættu fjarskiptasambandi við gosstöðvarnar.Þetta vefsvæði byggir á Eplica