Ljósleiðari Mílu

Ljósleiðari Mílu er ein öflugasta tenging sem völ er á. Sjónvarp, samfélagsmiðlar, tónlist og tal. Ljósleiðari er hröð og áreiðanleg tenging fyrir heimilið þitt.

Get ég tengst?


Til hamingju, þú getur tengst ljósleiðara

Veldu fjarskiptafyrirtæki (eitt eða fleiri)

Veldu það fjarskiptafyrirtæki sem þú kaupir þegar netþjónustu af. Ef þú ert ekki í viðskiptum við neitt þeirra getur þú valið eitt eða fleiri fyrirtæki sem fá þá beiðni um að senda þér tilboð.

Það fyrirtæki sem þú velur sér um að ganga frá pöntun hjá Mílu sem síðan heyrir í þér varðandi hentugan tíma til að ganga frá tengingunni.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Engin internettenging möguleg

Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

21. júní 2024 : Míla og Ljósleiðarinn semja um aðgang að rörum

Míla og Ljósleiðarinn hafa náð samningi um afnot Ljósleiðarans á rörum Mílu, en einhver ágreiningur hefur verið á milli félagana um ákveðin rör sem voru lögð á árunum 2002-2010.

15. maí 2024 : Aflétting kvaða - gleðitíðindi fyrir neytendur

Míla fagnar ákvörðun Fjarskiptastofu sem birt var í gær og felur í sér niðurfellingu kvaða á hendur Mílu á tveimur mikilvægustu undirmörkuðum fjarskipta á Íslandi þar sem yfir 80% landsmanna búa. 

26. apríl 2024 : Niðurlagning koparheimtaugakerfis Mílu

Míla vinnur að því að leggja niður eldra heimtaugakerfi sitt yfir kopar, samhliða umfangsmikilli uppbyggingu fyrirtækisins á ljósleiðara til heimila um allt land.  

8. apríl 2024 : Farnet í bílakjöllurum - ný þjónusta hjá Mílu

Míla býður viðskiptavinum sínum þjónustu við að setja upp farnetssenda í stærri bílakjöllurum. 


Viðhald fjarskiptaöryggis á Reykjanesi

Við hjá Mílu höfum fylgst náið með þeim atburðum sem hafa gengið yfir Reykjanesið síðustu misseri og er hugur okkar hjá íbúum Grindavíkur og viðbragðsaðilum.

Lesa meira

Upplýsingar til húseigenda

Mikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu

Lesa meira