Ef þú vilt panta tengingu við ljósleiðara fylltu út formið hér fyrir neðan og veldu fjarskiptafyrirtæki. Við sendum svo upplýsingarnar til viðkomandi fjarskiptafyrirtækis.
Áætlun ársins fyrir jarðframkvæmdir vegna lagningu ljósleiðara í þéttbýli á landinu.
Lesa meiraMikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu
Lesa meiraIP net Mílu er fullkomið fjarskiptanet, hannað til að veita hraða og örugga þjónustu og uppfylla kröfur um nútíma fjarskipti á hverjum tíma
Frá og með 30. apríl næstkomandi verður vefsíðunni livefromiceland.is lokað.
Míla tilkynnir hér með verðbreytingar á ljósleiðara Mílu sem taka munu gildi 1. júní 2022.
Uppfærsla í 1 Gb/s á ljósleiðara á landsvísu sem hefst í júlí, lýkur fyrir árslok.
Míla lýsir yfir óvissustigi vegna veðurs sem spáð er að gangi yfir landið í kvöld, 21. febrúar og á morgun 22. febrúar.