Ljósleiðari Mílu

Ljósleiðari Mílu er ein öflugasta tenging sem völ er á. Sjónvarp, samfélagsmiðlar, tónlist og tal. Ljósleiðari Mílu er hröð og áreiðanleg tenging fyrir heimilið þitt.

Get ég tengst?


Til hamingju, þú getur tengst ljósleiðara Mílu Ef þú vilt panta tengingu við ljósleiðara fylltu út formið hér fyrir neðan og veldu fjarskiptafyrirtæki. Við sendum svo upplýsingarnar til viðkomandi fjarskiptafyrirtækis.

Veldu fjarskiptafyrirtæki

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Engin internettenging möguleg

Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Ljósleiðari í þéttbýli

Áætlun Mílu um lagningu ljósleiðara í þéttbýli á landinu. Helstu upplýsingar

Lesa meira

Upplýsingar til húseigenda

Mikilvægt er að ganga rétt frá ljósleiðaralögnum innanhúss, til að tryggja að heimilið fái bestu gæði á sína tengingu

Lesa meira

18. janúar 2023 : Skipulagsbreytingar hjá Mílu

Stjórn Mílu hefur samþykkt nýtt skipulag fyrirtækisins og var það kynnt starfsfólki í dag. Breyting verður á skipuritinu þar sem fjögur ný svið taka við af eldra skipulagi.

18. janúar 2023 : Fjarskipti í rafmagnsleysi á Reykjanesi

Rafmagnsleysið sem kom upp á Reykjanesi mánudaginn 16.janúar, hafði áhrif á fjarskipti á svæðinu. 

30. desember 2022 : Húsavík orðin að fullu ljósleiðaravædd

Öll heimili, fyrirtæki og stofnanir í þéttbýli Húsavíkur geta nú tengst ljósleiðara Mílu og þar með nýtt sér 1Gb/s tenginguna sem hann býður upp á

22. desember 2022 : Óveður síðustu daga hafði lítil áhrif á fjarskipti

Við hjá Mílu fylgjumst vel með þegar veður eru slæm og bregðumst við þeim málum sem koma upp. Fjarskipti gengu heilt yfir vel og kerfin voru stöðug á meðan veðrið gekk yfir.Þetta vefsvæði byggir á Eplica