Mannauður

Starfsmenn Mílu búa yfir fjölþættri menntun, þekkingu og reynslu, sem nýtist vel í starfi við að tryggja örugg samskipti, öfluga þjónustu og ráðgjöf.

Starfsmenn vinna í teymum, þeir deila upplýsingum og miðla þekkingu.

Lögð er áhersla á fræðslu og endurmenntun og hvatt er til starfsþróunar innan fyrirtækisins. Starfsmenn leggja rækt við heilsuna og áhersla er lögð á að skapa jafnvægi á milli vinnu og einkalífs.

Starfsumsókn
Yfirlit yfir lausar stöður

Sæki störf