Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Önnur þjónusta Mílu

Önnur þjónusta Mílu

Vettvangsþjónusta Mílu

Míla býður viðskiptavinum sínum vettvangsþjónustu, sem felst í þjónustu fyrir innan húskassa, meðal annars í uppsetningu búnaðar og bilanaþjónustu.

Lesa meira

Rekstur og ráðgjöf

Míla hefur áratuga reynslu af rekstri fjarskiptakerfa af öllum stærðum og gerðum. þá veitir Míla viðskiptavinum sínum faglega ráðgjöf við hönnun og uppbyggingu fjarskiptakerfa. 

Lesa meira

Vöktun

Míla hefur langa reynslu af vöktun kerfa. Vaktborð Mílu sér um vöktun á fjarskiptakerfum Mílu um land allt ásamt þeim samböndum sem tengja Ísland við Evrópu og Norður Ameríku, sem og fleiri viðskiptavina, allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring.

Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica