10x netbúnaður

Míla vottar netbúnað fyrir 2,5 Gbit/s, 5 Gbits/s og 10 Gbit/s tengihraða. Fjarskiptafélög sjá um að leiðbeina heimilisnotendum við að velja netbúnað.

Netbúnaður er settur upp í Allt einu - vettvangsþjónustu Mílu.

 


Nokia Beacon G6

Nokia Beacon G6 veitir 2,5 gígabita á sekúndu upplifun og er með WiFi 6 þráðlausan búnað.

Spekkar
1x WAN 2,5 gígabitar/sek
1x LAN 2,5 gígabitar/sek
2x LAN 1 gígabiti/sek

WiFi 6e með kost á 9,6 gígabit/sek
Tveggja banda 4x4 MIMO 160 MHz
EasyMESH

 


ZyXEL A7501-B

Zyxel A7501-B býður upp á 10 gígabita á sekúndu upplifun og er með WiFi 6 þráðlausan búnað.

Spekkar
1x WAN 10 gígabitar/sek SFP+
1x LAN 10 gígabitar/sek
4x LAN 1 gígabiti/sek

WiFi 6
Tveggja banda 4x4 MIMO
EasyMESH