Panta teikningar

Mikilvægt er að framkvæmdaaðilar sem vinna við jarðvegsframkvæmdir kynni sér lagnir í jörð. Auðvelt er að verða sér úti um kort af legu fjarskiptalagna á tilteknu svæði áður en hafist er handa við framkvæmdir.  Það kemur í veg fyrir tjón á fjarskiptalögnum sem geta orðið kostnaðarsamar fyrir þann sem slítur.

Míla afhendir rafrænar teikningar á PDF formi og/eða sem Shape (ArcGIS .shp) í Landshnitakerfinu (ISN93).


Upplýsingar um verkefni

Óskað er eftir því að fá sent / sækja

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Vinsamlega athugið

Hjá okkur fást aðeins upplýsingar um fjarskiptalagnir Mílu. Á svæðinu geta verið lagnir annarra veitna.

Mögulegt er að senda þrjú viðhengi með pöntunarforminu hér að ofan. Ef það þarf að senda fleiri en það er haft samband á netfangið teikningar@mila.is.  Umsóknir sem berast fyrir kl. 15:00 verða afgreiddar fyrir kl. 13:00 næsta virka dag.  Af öryggisástæðum geta einstaka umsóknir tekið lengri tíma.

Afgreiðslutími okkar er:
Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08.00 - 12.00 og 13.00 - 16.00.
Föstudaga kl. 08:00 - 12:00
Síminn hjá Teiknistofu er: 585 6221.

Gildistími korta eru 3 sólarhringar frá útgáfudegi þeirra.