Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.
Ljósleiðari og Ljósnet Mílu

Getur þú tengst?


Ef þú vilt panta tengingu við ljósleiðara fylltu út formið hér fyrir neðan og veldu fjarskiptafyrirtæki. Við sendum svo upplýsingarnar til viðkomandi fjarskiptafyrirtækis.

Veldu fjarskiptafyrirtæki

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Meira um Ljósnetið

Ljósnet er háhraðasamband þar sem ljósleiðari liggur að götuskáp og þaðan fer sambandandið síðasta spölinn til heimila um koparlögn.  Lengd koparlagnarinnar er að meðaltali um 250 metrar og er miðað við að hún sé ekki lengri en 400 metrar. 

Einhver mesta þróun í fjarskiptum í dag á sér stað á samböndum yfir koparlagnir. VDSL tæknin sem Míla notar er í mikilli framþróun. VDSL með vigrun (e.Vectoring) hefur bæst ofan á Ljósnet Mílu og veitir þessi tækni heimilum 100 Mb/s hámarkshraða.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica