Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

20. september 2024 : Auglýst eftir rafvirkjum eða rafeindavirkjum

Míla er að leita að verktökum eða samstarfsaðila í krefjandi og skemmtilegar uppsetningar á ljósleiðara Mílu. Verkefnið felur í sér að tengja heimili viðskiptavina við vettvang framtíðarinnar og veita þeim örugga og ánægjulega upplifun.

Lesa meira

28. ágúst 2024 : Míla byggir upp framtíð fjarskipta í Vestmannaeyjum

 

Míla hefur gengið frá kaupum á fjarskiptainnviðum Eyglóar í Vestamannaeyjum og stefnir á að byggja þar upp öflug fjarskipti til framtíðar.

Lesa meira
Progressive fáninn dreginn að lofti árið 2024

9. ágúst 2024 : Míla fagnar Hinsegin dögum

Míla fagnar Hinsegin dögum og dregur því regnboga fána að lofti í dag.

Lesa meira

1. ágúst 2024 : Atli Stefán til Mílu

 

Atli Stefán Yngvason, ráðgjafi og viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn til fjarskiptafélagsins Mílu. Þar mun hann bera ábyrgð á samskiptum, mörkun og framtíðarsýn Mílu.

Lesa meira

21. júní 2024 : Míla og Ljósleiðarinn semja um aðgang að rörum

Míla og Ljósleiðarinn hafa náð samningi um afnot Ljósleiðarans á rörum Mílu, en einhver ágreiningur hefur verið á milli félagana um ákveðin rör sem voru lögð á árunum 2002-2010.

Lesa meira

15. maí 2024 : Aflétting kvaða - gleðitíðindi fyrir neytendur

Míla fagnar ákvörðun Fjarskiptastofu sem birt var í gær og felur í sér niðurfellingu kvaða á hendur Mílu á tveimur mikilvægustu undirmörkuðum fjarskipta á Íslandi þar sem yfir 80% landsmanna búa. 

Lesa meira

26. apríl 2024 : Niðurlagning koparheimtaugakerfis Mílu

Míla vinnur að því að leggja niður eldra heimtaugakerfi sitt yfir kopar, samhliða umfangsmikilli uppbyggingu fyrirtækisins á ljósleiðara til heimila um allt land.  

Lesa meira

8. apríl 2024 : Farnet í bílakjöllurum - ný þjónusta hjá Mílu

Míla býður viðskiptavinum sínum þjónustu við að setja upp farnetssenda í stærri bílakjöllurum. 

Lesa meira
Síða 1 af 23