Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

28. september 2023 : Fyrstu heimilin tengd á 10x vettvang Mílu

10x hraðari nettengingar til heimila eru loks orðnar að veruleika. Í dag og á morgun eru fjarskiptafélögin sem eru viðskiptavinir Mílu, að tengja fyrstu heimilin 10x vettvangi Mílu. 

Lesa meira

14. september 2023 : Mikilvæg viðbót við landshring Mílu á Norðurlandi

Míla er í stöðugri uppbyggingu á stofnleiðum sínum til að bæta enn frekar öryggi fjarskipta landshlutanna á milli. 

Lesa meira

30. ágúst 2023 : Haustfundur Mílu 2023 - takk fyrir okkur

Það var frábær mæting á haustfund Mílu sem var haldinn í síðustu viku.  Við fengum þann heiður að kynna Mílu og vegferð fyrirtækisins til framtíðar með 10x vettvanginum fyrir fullum sal af áhugasömu fjarskiptafólki.

Lesa meira

25. ágúst 2023 : Míla tífaldar hraðann

Míla mun á næstu mánuðum bjóða viðskiptavinum tífalt hraðari ljósleiðaratengingu. Undir merkjum „10x – Vettvangur til framtíðar“ mun fjarskiptafélögum og viðskiptavinum þeirra standa til boða að uppfæra heimili á ljósleiðara Mílu í 10 gígabita á sekúndu á völdum svæðum innan höfuðborgarsvæðis strax 1. október.

Lesa meira

16. ágúst 2023 : Haustfundur Mílu 2023

Míla býður fjarskiptafólki til haustfundar í salnum Háteigi á Grand hótel, næstkomandi þriðjudag, 22. ágúst.  

 

Lesa meira
Profunarverkefni_2

2. ágúst 2023 : Hvaða áhrif hefur hraunflæði á strengi í jörðu?

Míla leggur til ljósleiðarastreng til vísindalegra prófana þar sem rannsaka á hvaða áhrif hitinn frá hrauni hefur á mikilvæga innviði. Strengurinn virkar sem hitamælir og nemur hann hitann sem safnast í jarðveginum undir glóandi hrauni.

Lesa meira

13. júlí 2023 : Farsímasendir nær gosstöðvunum

Farsímasamband bætt í námunda við gosstöðvarnar með farsímasendi á Núpshlíðarhálsi. Verkefnið var unnið í samvinnu við öll fjarskiptafélögin sem reka farsímaþjónustu. Tryggir enn betur öryggi á svæðinu.

Lesa meira

8. maí 2023 : Nýtt flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið - Aukin flutningsgeta

Fyrsta áfanga í uppbyggingu á nýju flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið er nú lokið. Um er að ræða bylgjulengdarkerfi, sem flytur ljósbylgjur og er flutningsgeta hverrar bylgju um 400 Gbit á sekúndu. 

Lesa meira
Síða 1 af 21