Slit á landshring Mílu á Norðurlandi

Slit hefur orðið á ljósleiðara landshring Mílu á Norðurlandi, norðan við Hofsós. Viðgerð hefst þegar búið er að staðsetja slitið. 


Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

22. september 2021 : Kapalvæðing nýr þjónustuaðili á kerfum Mílu

Míla og Kapalvæðing Reykjanesbæ hafa ákveðið að hefja samstarf um fjarskiptaþjónustu í Reykjanesbæ.

Lesa meira

14. september 2021 : Áhrif hita á ljósleiðarastrengi

Á undanförnum vikum höfum við hjá Mílu gert nokkrar prófanir á hitaþoli ljósleiðarajarðstrengja og röra sem plægðir eru niður í jarðveginn. Niðurstöður styðja við það að strengir halda ekki virkni sinni til lengri tíma undir glóandi hrauni

Lesa meira

10. september 2021 : Óvissustigi vegna Skaftárhlaups aflétt

Míla hefur aflétt óvissustigi vegna Skaftárhlaups og urðu engar rekstrartruflanir á þjónustu Mílu á meðan á hlaupi stóð. 

Lesa meira

1. september 2021 : Óvissustig vegna Skaftárhlaups

Neyðarstjórn Mílu hefur lýst yfir óvissustigi vegna Skaftárhlaups, sem þýðir að Míla fer á hærra viðbúnaðarstig og fylgist grannt með þróun. 

Lesa meira

23. ágúst 2021 : Niðurstöður prófana á ljósleiðara undir hrauni

Niðurstöður prófana sem gerðar hafa verið á ljósleiðarastrengjum á gossvæðinu gefa til kynna að deyfing eykst smátt og smátt á strengjum undir glóandi hrauni þar til þeir verða óstarfhæfir. Hiti og þrýstingur frá jarðvegi er meðal þess sem hefur hvað mest áhrif á strenginn við þessar aðstæður.  

Lesa meira

16. júní 2021 : Ljósleiðari Mílu í Nátthaga kominn undir hraun

Hraunið frá eldgosinu er komið yfir ljósleiðara Mílu í Nátthaga. Sambönd verða færð yfir á nýjan streng, en áfram verður fylgst með afdrifum ljósleiðarans undir hrauninu.

Lesa meira

28. maí 2021 : Ljósleiðari undir hrauni - niðurstöður prófunar

Tilraun Mílu með ljósleiðara undir hrauni, lauk 27. maí þegar strengurinn hafði legið undir hrauni í 8 daga. niðurstaðan var sú að samtengihlífar eru veikur punktur, en strengurinn sjálfur þolir hitann nokkuð vel. 

Lesa meira

21. maí 2021 : Áhrif hraunrennslis á ljósleiðara í jörðu

Míla greip tækifærið sem nú gafst til að gera prófanir á því hver áhrif hraunrennslis eru á ljósleiðara í jörðu og því hvernig hann þolir það álag sem af því hlýst. 

Lesa meira
Síða 1 af 16Þetta vefsvæði byggir á Eplica