Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Breytingar um áramót
Nú um áramótin mun Míla taka yfir eignarhald og rekstur fjarskiptakerfa sem áður voru hjá Símanum.
Lesa meiraUppbygging varaafls á landinu
Allt árið 2020 stóð yfir umfangsmikil vinna við úrbætur á varaafli á alls 68 fjarskiptastöðum á landinu, þar af eru 27 fjarskiptastaðir Mílu.
Lesa meiraJólakveðja
Starfsfólk Mílu sendir sínar bestu jóla og nýárskveðjur
Lesa meiraVerðskrá vettvangsþjónustu Mílu
Fyrirhuguð er hækkun á verðskrá vettvangsþjónustu sem tekur gildi 1. febrúar 2021.
Lesa meiraMíla hefur hlotið jafnlaunavottun
Míla ehf. hefur hlotið Jafnlaunavottun frá vottunarstofnuninni BSI. Megin tilgangur jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnustöðum.
Lesa meiraNý hálendisleið - aukið öryggi fjarskipta
Framkvæmdir eru hafnar við lokaáfanga lagningar ljósleiðara yfir hálendi Íslands. Ný hálendisleið verður mikilvæg viðbót fyrir fjarskiptaöryggi landsins.
Lesa meiraSlit á fjarskiptastrengjum í sumar
Á þessum árstíma er mikið um allskonar jarðframkvæmdir víða um land. Með auknum jarðframkvæmdum fjölgar einnig atvikum hjá Mílu þar sem slit verður á fjarskiptastrengjum fyrirtækisins.
Lesa meiraStarfsfólk Mílu á Hvannadalshnjúk
Nokkrir starfsmenn Mílu héldu á Hvannadalshnjúk aðfaranótt 4. júní síðastliðinn
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða