Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Þjónusta Mílu yfir IRIS er komin í loftið
Frá og með deginum í dag, 1. mars hefur IRIS, nýr sæstrengur á vegum Farice ehf. milli Írlands og Íslands, verið tekinn í notkun og við hjá Mílu erum klár með okkar þjónustu yfir strenginn.
Lesa meira
Öflugur liðsauki hjá Mílu
Míla hefur ráðið til sín tvo nýja starfsmenn sem þegar hafa hafið störf. Ingvar Bjarnason hefur verið ráðinn til að stýra vöruþróun hjá fyrirtækinu og Inga Helga Halldórudóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Mílu og tekur hún jafnframt sæti í framkvæmdastjórn.
Lesa meira
Nýr strengur yfir Arnarfjörð
Síðasta sumar var lagður nýr strengur yfir Arnarfjörð á Vestfjörðum, en það var Sjótækni á Tálknafirði sem sá um verkið. Á dögunum var svo lokið við að verja strenginn með stálhlífum þar sem hann liggur á grófum sjávarbotni.
Lesa meira
Skipulagsbreytingar hjá Mílu
Stjórn Mílu hefur samþykkt nýtt skipulag fyrirtækisins og var það kynnt starfsfólki í dag. Breyting verður á skipuritinu þar sem fjögur ný svið taka við af eldra skipulagi.
Lesa meira
Fjarskipti í rafmagnsleysi á Reykjanesi
Rafmagnsleysið sem kom upp á Reykjanesi mánudaginn 16.janúar, hafði áhrif á fjarskipti á svæðinu.
Lesa meira
Húsavík orðin að fullu ljósleiðaravædd
Öll heimili, fyrirtæki og stofnanir í þéttbýli Húsavíkur geta nú tengst ljósleiðara Mílu og þar með nýtt sér 1Gb/s tenginguna sem hann býður upp á
Lesa meira
Óveður síðustu daga hafði lítil áhrif á fjarskipti
Við hjá Mílu fylgjumst vel með þegar veður eru slæm og bregðumst við þeim málum sem koma upp. Fjarskipti gengu heilt yfir vel og kerfin voru stöðug á meðan veðrið gekk yfir.
Lesa meira
Viðgerð í Eyjum um helgina í óveðri og ófærð
Elja og dugnaður starfsfólksins okkar kom berlega í ljós um helgina, þegar bilun kom upp í götuskáp í Vestmannaeyjum sem olli útfalli á nettenginum hjá fjölda heimila.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða