Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

28.7.2017 : Þéttbýli í Fjarðabyggð að fullu Ljósnetstengd

Míla hefur lokið við uppsetningu Ljósnets til heimila á Neskaupstað sem ekki voru þegar komin með tengingu við Ljósnetið. Þar með eru allir þéttbýlisstaðir í Fjarðabyggð orðnir að fullu ljósnetstengdir. 

Lesa meira

27.7.2017 : Ljósnet til allra heimila á Stykkishólmi

Nú hefur þeim áfanga verið náð að öll heimili á Stykkishólmi eru orðin tengd Ljósneti Mílu. 

Lesa meira

21.7.2017 : Fjarskipti - sterk staða Íslands

Ísland hefur mikla yfirburði hvað varðar fjölda tenginga á hvern íbúa með 30 Mb/s hraða eða meira, samkvæmt nýrri skýrslu eftirlitsstofnana Norðurlanda og Eystrasaltslanda.  Lesa meira

21.7.2017 : Lager Mílu fluttur

Lager Mílu hefur tímabundið verið fluttur í Miðhraun 2 í Garðabæ. 

Lesa meira

27.6.2017 : Fróðleikur um Ljósnet

Nokkur misskilningur hefur verið í gangi síðustu daga varðandi Ljósnet, ljósleiðara og ADSL.  Þar sem Míla á og rekur fjarskiptakerfið sem kallað er Ljósnet þá langar okkur að leiðrétta nokkur atriði.   

Lesa meira

16.6.2017 : Uppsetningu Ljósnets lokið í Garði og Sandgerði

Míla hefur nú lokið við að tengja Ljósnet til allra heimila í Garði og Sandgerði. Þar með geta heimilin í báðum bæjarfélögum nýtt sér háhraðanetstengingar um Ljósnetið

Lesa meira

2.6.2017 : Ljósleiðari Mílu hefur verið lagður í hluta Áslandshverfis í Hafnarfirði

Starfsmenn Mílu hafa s.l. mánuði unnið hörðum höndum að því að tengja íbúa höfuðborgarsvæðisins við Ljósleiðara Mílu. 

Lesa meira

27.4.2017 : Ljósleiðari Mílu hefur verið lagður í Bökkunum Breiðholti og Hæðunum í Garðabæ

Starfsmenn Mílu hafa s.l. mánuði unnið hörðum höndum að því að tengja íbúa höfuðborgarsvæðisins við Ljósleiðara Mílu.

Lesa meira
Síða 1 af 9