Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

8.6.2018 : Starfsfólk Mílu í plokk-gírnum

Starfsfólk Mílu stóð fyrir tiltekt á lóðinni í kringum höfuðstöðvar Mílu á Stórhöfðanum. Lesa meira

8.5.2018 : Ljósleiðari Mílu á Selfossi og í Reykjanesbæ

Eftir 16. júlí geta um 1500 heimili í Reykjanesbæ og á Selfossi sem eru með rör frá Mílu inn í hús, pantað ljósleiðaratengingu.

Lesa meira

30.4.2018 : Ljósnet á Siglufirði

Míla hefur hafist handa við lagningu Ljósnets til þeirra heimila sem eftir er að tengja á Siglufirði.

Lesa meira

17.4.2018 : Míla og Gagnaveita Reykjavíkur taka höndum saman

Samvinna í framkvæmdum um lagningu ljósleiðara til heimila á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

12.4.2018 : Uppfærslu öryggisfjarskipa lokið

Í gær lauk samstarfsverkefni Neyðarlínunnar og Mílu þegar síðustu sendar Neyðarlínunnar voru færðir yfir á nýtt kerfi. 

Lesa meira

19.3.2018 : Innflutningsboð hjá Mílu

Míla er flutt á Stórhöfða 22 - 30 og bauð að því tilefni viðskiptavinum og hagsmunaaðilum í heimsókn. 

Lesa meira

20.12.2017 : Hækkun á verðskrá vettvangsþjónustu Mílu

Fyrirhuguð er verðhækkun á verðskrá Vettvangsþjónustu sem tekur gildi 23. janúar 2018.

Lesa meira

18.12.2017 : Míla býður þjónustu um ljósleiðara í dreifbýli Snæfellsbæjar

Staðið hefur yfir vinna við uppbyggingu ljósleiðarakerfis í dreifbýli sveitarfélagsins Snæfellsbæjar. Um er að ræða svæði á sunnanverðu Snæfellsnesi. 

Lesa meira
Síða 1 af 11