Aðrar tengingar
Aðrar tengingar
Ekki er allstaðar hægt að komast í tengingu við ljósleiðara eða Ljósnet Mílu, sérstaklega í dreifbýli. Þar eru aðrir kostir í boði til að veita fjarskiptaþjónustu.
ADSL
ADSL fyrirtækjatenging er hagkvæm nettenging sem ætluð er til reksturs lítilla fyrirtækja eða fyrirtækja sem þurfa ekki mikla bandvídd.
Lesa meiraSHDSL
SHDSL fyrirtækjatenging er nettenging sem ætluð til reksturs lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
Lesa meiraLjóslínur (Dark fiber)
Viðskiptavinum býðst að leigja ljóslínur hjá Mílu. Ljóslína er ljósleiðari sem liggur frá símstöð að viðkomandi fyrirtæki.
Lesa meira