Ljósleiðari Mílu

Fyrirtækjatenging um Ljósleiðara Mílu er mjög öflug og hagkvæm tenging ætluð til reksturs lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Hraðinn er jafn í báðar áttir og er hægt að velja á milli 100, 200, eða 500 Mb/s hraða.  

Helstu kostir fyrirtækjatenginga umfram heimilistengingar

 

Fyrirtækjatengingar fá forgang í bilunum umfram heimilistengingar. Í boði eru allt að 5 þjónustutengingar (VLAN).  

Dæmi um þjónustutengingar:

  

  • VLAN til að tengja saman útibú fyrirtækja
  • VLAN fyrir internet samband fyrirtækis
  • VLAN fyrir VoIP þjónustu