Áætlanir og tengd heimili
Míla heldur úti áætlun um lagningu ljósleiðara Mílu til heimila. Ítrekað er að um áætlun er að ræða sem getur tekið breytingum.
Viðskiptavinir Mílu (fjarskiptafyrirtækin) geta nálgast lista yfir heimilisföng sem eiga kost á ljósleiðaratengingu á Þjónustuvef Mílu. Auk þess er áætlun yfir lagningu ljósleiðara aðgengileg á sama stað.