Áætlanir og tengd heimili

Míla heldur úti áætlun um lagningu ljósleiðara Mílu til heimila. Ítrekað er að um áætlun er að ræða sem getur tekið breytingum. 

Hér að neðan má skoða tengd heimili á ljósleiðara Mílu.

Míla heldur einnig úti áætlun fyrir lagningu ljósleiðara niður á ársfjórðunga. Þau heimilisföng sem áætlað er að tengja á þessu ári, má sjá í skjali hér fyrir neðan.

Tengd heimili á Ljósleiðara Mílu


Á tenglinum hér að neðan má fylgjast með því hvaða heimili hafa möguleika á tengingu um ljósleiðara hjá Mílu.

Komi fram fjárhæð í dálkinum stofngjald, á húseigandi eftir að ganga frá greiðlu framkvæmdagjalds fyrir inntöku ljósleiðara til Mílu. En það er forsenda fyrir því að mögulegt sé að panta tengingu á ljósleiðarann.

Listinn uppfærist sjálfkrafa á hverri nóttu.

Skjalið er á .csv formi.  Þegar það opnast í Excel þá þarf að byrja á því að velja A-dálkinn, fara í Data og velja þar Text to Columns, í glugganum sem opnast er valið Next, undir Delimiters skal hafa einungis hakað við Comma. Að lokum er smellt á Finish, þá færast gögnin í rétta dálka.

Sækja skrá

Uppbygging Ljósleiðara Mílu til heimila 

Eldri skjöl


Áætlun   Síðast uppfært: 
 Ljósleiðaraáætlun 2021  24. september 2021
Ljósleidaraáætlun 2020  14. desember 2021
 Ljósleiðaraáætlun 2019  24. september 2019

Ljósleiðaraáætlun 2018 

15. júní 2018 

          Þetta vefsvæði byggir á Eplica