Áætlanir og tengd heimili
Míla gefur út áætlun um lagningu ljósleiðara Mílu til heimila. Ítrekað er að um áætlun er að ræða sem getur tekið breytingum.
Míla gefur út áætlun fyrir lagningu ljósleiðara eftir ársfjórðungum. Þau heimilisföng sem áætlað er að tengja á þessu ári, má sjá í skjali hér fyrir neðan.
Uppbygging Ljósleiðara Mílu til heimila
Eldri skjöl
Áætlun | Síðast uppfært: |
---|---|
Ljósleiðaraáætlun 2021 | 24. september 2021 |
Ljósleidaraáætlun 2020 | 14. desember 2020 |
Ljósleiðaraáætlun 2019 | 24. september 2019 |
15. júní 2018 |
Tengd heimili á Ljósleiðara og Ljósneti Mílu
Í listanum hér fyrir neðan má fylgjast með tengingum heimila um land allt á ljósleiðara og ljósnets kerfi Mílu. Listinn uppfærist sjálfkrafa, eftir því sem heimilisföng eru skráð sem tengd.