Fréttasafn (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

30. desember 2020 : Breytingar um áramót

Nú um áramótin mun Míla taka yfir eignarhald og rekstur fjarskiptakerfa sem áður voru hjá Símanum. 

Lesa meira

30. desember 2020 : Uppbygging varaafls á landinu

Allt árið 2020 stóð yfir umfangsmikil vinna við úrbætur á varaafli á alls 68 fjarskiptastöðum á landinu, þar af eru 27 fjarskiptastaðir Mílu.

Lesa meira

25. desember 2020 : Jólakveðja

Starfsfólk Mílu sendir sínar bestu jóla og nýárskveðjur 

Lesa meira

23. desember 2020 : Verðskrá vettvangsþjónustu Mílu

Fyrirhuguð er hækkun á verðskrá vettvangsþjónustu sem tekur gildi 1. febrúar 2021.

Lesa meira

17. nóvember 2020 : Míla hefur hlotið jafnlaunavottun

Míla ehf. hefur hlotið Jafnlaunavottun frá vottunarstofnuninni BSI. Megin tilgangur jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnustöðum.

Lesa meira

25. september 2020 : Ný hálendisleið - aukið öryggi fjarskipta

Framkvæmdir eru hafnar við lokaáfanga lagningar ljósleiðara yfir hálendi Íslands. Ný hálendisleið verður mikilvæg viðbót fyrir fjarskiptaöryggi landsins.

Lesa meira

4. ágúst 2020 : Slit á fjarskiptastrengjum í sumar

Á þessum árstíma er mikið um allskonar jarðframkvæmdir víða um land. Með auknum jarðframkvæmdum fjölgar einnig atvikum hjá Mílu þar sem slit verður á fjarskiptastrengjum fyrirtækisins.

Lesa meira

24. júní 2020 : Starfsfólk Mílu á Hvannadalshnjúk

Nokkrir starfsmenn Mílu héldu á Hvannadalshnjúk aðfaranótt 4. júní síðastliðinn

Lesa meira
Síða 4 af 18Þetta vefsvæði byggir á Eplica