Fréttasafn (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

8. maí 2023 : Nýtt flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið - Aukin flutningsgeta

Fyrsta áfanga í uppbyggingu á nýju flutningskerfi fjarskipta umhverfis landið er nú lokið. Um er að ræða bylgjulengdarkerfi, sem flytur ljósbylgjur og er flutningsgeta hverrar bylgju um 400 Gbit á sekúndu. 

Lesa meira

21. apríl 2023 : Ísland í fyrsta sæti fjórða árið í röð

Fjórða árið í röð er Ísland á toppnum meðal Evrópulanda þegar kemur að hlutfalli heimila með virka tengingu við ljósleiðara, samkvæmt yfirliti samtakanna FTTH Council Europe.

Lesa meira

27. mars 2023 : Óvissustigi aflétt vegna snjóflóða og óveðurs á Austurlandi

Óvissustigi sem Míla lýsti yfir vegna snjóflóða, óveðurs og snjóflóðahættu á Austurlandi hefur verið aflétt. 

Lesa meira

1. mars 2023 : Þjónusta Mílu yfir IRIS er komin í loftið

Frá og með deginum í dag, 1. mars hefur IRIS, nýr sæstrengur á vegum Farice ehf. milli Írlands og Íslands, verið tekinn í notkun og við hjá Mílu erum klár með okkar þjónustu yfir strenginn. 

Lesa meira

20. febrúar 2023 : Öflugur liðsauki hjá Mílu

Míla hefur ráðið til sín tvo nýja starfsmenn sem þegar hafa hafið störf. Ingvar Bjarnason hefur verið ráðinn til að stýra vöruþróun hjá fyrirtækinu og Inga Helga Halldórudóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Mílu og tekur hún jafnframt sæti í framkvæmdastjórn. 

Lesa meira

10. febrúar 2023 : Nýr strengur yfir Arnarfjörð

Síðasta sumar var lagður nýr strengur yfir Arnarfjörð á Vestfjörðum, en það var Sjótækni á Tálknafirði sem sá um verkið. Á dögunum var svo lokið við að verja strenginn með stálhlífum þar sem hann liggur á grófum sjávarbotni. 

Lesa meira

18. janúar 2023 : Skipulagsbreytingar hjá Mílu

Stjórn Mílu hefur samþykkt nýtt skipulag fyrirtækisins og var það kynnt starfsfólki í dag. Breyting verður á skipuritinu þar sem fjögur ný svið taka við af eldra skipulagi.

Lesa meira

18. janúar 2023 : Fjarskipti í rafmagnsleysi á Reykjanesi

Rafmagnsleysið sem kom upp á Reykjanesi mánudaginn 16.janúar, hafði áhrif á fjarskipti á svæðinu. 

Lesa meira
Síða 4 af 23