Fréttasafn (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Farnet í bílakjöllurum - ný þjónusta hjá Mílu
Míla býður viðskiptavinum sínum þjónustu við að setja upp farnetssenda í stærri bílakjöllurum.
Lesa meiraMíla er bakhjarl Vertonet
Míla hefur gerst bakhjarl Vertonet, samtaka kvenna og kvára í upplýsingatækni, fyrir árið 2024, sem er hluti af vegferð fyrirtækisins til að auka fjölbreytileika meðal starfsfólks.
Lesa meiraLjósbylgja á 400 gígabita hraða
Míla býður nú upp á ljósbylgjusamband hringinn í kringum allt Ísland með möguleika á allt að 400 gígabitum á sekúndu hraða.
Lesa meiraMíla á UTmessunni
UTmessan var haldin helgina 2. og 3. febrúar í Hörpunni. Við vorum með kynningarbás á svæðinu þar sem yfirskriftin var “Míla er á hraðaferð” .
Lesa meiraViðhald fjarskiptaöryggis á Reykjanesi
Við hjá Mílu höfum fylgst náið með þeim atburðum sem hafa gengið yfir Reykjanesið síðustu misseri og er hugur okkar hjá íbúum Grindavíkur og viðbragðsaðilum.
Lesa meiraViðbúnaðarstig Mílu á neyðarstigi
Nú þegar eldgos stendur yfir á Reykjanesi hefur Míla hækkað viðbúnaðarstig sitt á neyðarstig. Það er meðal annars gert vegna þess að eldvirkni er nú mjög nálægt fjarskiptainnviðum.
Lesa meiraUppfærsla í 10x gengur vel
Okkur hefur gengið vel að uppfæra símstöðvarnar okkar á höfuðborgarsvæðinu svo þær styðji 10 sinnum hraðara internet. Hafa yfir 60% notenda á ljósleiðara Mílu kost á að fá tengingu með internethraða allt að 10 gígabita á sekúndu
Lesa meiraMíla tífaldar nethraða á Akureyri
Við færum Akureyringum tíu sinnum meiri nethraða um vettvanginn 10x á næstunni. Það felur í sér meiri hraða og betri upplifun fyrir heimilin og atvinnulífið á Akureyri. Akureyri er fyrsta bæjarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins sem mun tengjast 10x vettvangi Mílu.
Lesa meira