Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

26. mars 2021 : Bætt fjarskiptasamband við Gosstöðvarnar

Starfsmenn Mílu, Neyðarlínunnar og Nova unnu að bættu fjarskiptasambandi við gosstöðvarnar.

Lesa meira

4. mars 2021 : Vefmyndavélar á Keilissvæðinu

Vefmyndavélar á livefromiceland.is þar sem hægt er að fylgjast með Keilissvæðinu í beinni.   Keilir og Keilir Thermal  og Reykjanes

Lesa meira

2. mars 2021 : Jarðhræringar á Reykjanesi

Sú jarðskjálftahrina sem nú gengur yfir Reykjanesið hefur ekki haft áhrif á fjarskiptakerfi Mílu á svæðinu. 

Lesa meira

24. febrúar 2021 : Þrettán rafstöðvar til björgunarsveitanna

Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hafa fengið til notkunar nýjar færanlegar rafstöðvar. Er þetta liður í stærra verkefni sem miðar að því að efla rekstraröryggi fjarskipta á landinu.

Lesa meira

30. desember 2020 : Breytingar um áramót

Nú um áramótin mun Míla taka yfir eignarhald og rekstur fjarskiptakerfa sem áður voru hjá Símanum. 

Lesa meira

30. desember 2020 : Uppbygging varaafls á landinu

Allt árið 2020 stóð yfir umfangsmikil vinna við úrbætur á varaafli á alls 68 fjarskiptastöðum á landinu, þar af eru 27 fjarskiptastaðir Mílu.

Lesa meira

25. desember 2020 : Jólakveðja

Starfsfólk Mílu sendir sínar bestu jóla og nýárskveðjur 

Lesa meira

23. desember 2020 : Verðskrá vettvangsþjónustu Mílu

Fyrirhuguð er hækkun á verðskrá vettvangsþjónustu sem tekur gildi 1. febrúar 2021.

Lesa meira
Síða 2 af 16Þetta vefsvæði byggir á Eplica