Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. desember 2022 : Hæsta jólatré landins?

Mastur Mílu á Hvolsvelli hefur nú verið skreytt með jólaljósum og er því sannkallað jólamastur og er mögulega hæsta jólaskreyting landsins. 

Lesa meira

24. nóvember 2022 : Míla er framúrskarandi fyrirtæki

Míla ehf. er eitt af 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Credit Info á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2022. 

Lesa meira

4. nóvember 2022 : Verðbreytingar á vörum og þjónustu

Við tilkynnum hér um verðbreytingar hjá Mílu sem taka munu gildi 1. janúar 2023.

Lesa meira

15. júlí 2022 : Míla leggur ljósleiðara í dreifbýli Suðurnesjabæjar

Míla og sveitarfélagið Suðurnesjabær hafa undirritað samning um lagningu ljósleiðara í dreifbýli Suðurnesjabæjar, en sveitarfélagið fékk styrk frá verkefni Fjarskiptasjóðs Ísland ljóstengt til verksins. 

Lesa meira

4. júlí 2022 : Ljósleiðari til heimila í þéttbýli um allt land

Míla leggur ljósleiðara til heimila á fjölmörgum þéttbýlisstöðum um allt land í sumar.

Lesa meira

11. maí 2022 : IP þjónusta - nýjung í vöruframboði Mílu

IP net Mílu er fullkomið fjarskiptanet, hannað til að veita hraða og örugga þjónustu og uppfylla kröfur um nútíma fjarskipti á hverjum tíma 

Lesa meira

26. apríl 2022 : Vefsíðu fyrir vefmyndavélar Mílu lokað

Frá og með 30. apríl næstkomandi verður vefsíðunni livefromiceland.is lokað. 

Lesa meira

31. mars 2022 : Ljósleiðari Mílu - verðbreytingar

Míla tilkynnir hér með verðbreytingar á ljósleiðara Mílu sem taka munu gildi 1. júní 2022. 

Uppfærsla í 1 Gb/s á ljósleiðara á landsvísu sem hefst í júlí, lýkur fyrir árslok.

Lesa meira
Síða 2 af 19