Fréttasafn (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Míla - salan og áhrif hennar á fyrirtækið
Jón R. Kristjánsson framkvæmdastjóri Mílu var í viðtali í Markaðnum á Hringbraut í síðustu viku. Þar var meðal annars rætt um Mílu, söluna á félaginu og hin ýmsu álitamál sem komið hafa upp í kringum hana.
Lesa meira
105 þúsund ljósleiðaratengingar
Míla hefur tengt yfir 105 þúsund heimili, fyrirtæki og stofnanir um land allt sem geta nú pantað þjónustu um ljósleiðara Mílu.
Lesa meira
Kapalvæðing nýr þjónustuaðili á kerfum Mílu
Míla og Kapalvæðing Reykjanesbæ hafa ákveðið að hefja samstarf um fjarskiptaþjónustu í Reykjanesbæ.
Lesa meira
Áhrif hita á ljósleiðarastrengi
Á undanförnum vikum höfum við hjá Mílu gert nokkrar prófanir á hitaþoli ljósleiðarajarðstrengja og röra sem plægðir eru niður í jarðveginn. Niðurstöður styðja við það að strengir halda ekki virkni sinni til lengri tíma undir glóandi hrauni
Lesa meira
Óvissustigi vegna Skaftárhlaups aflétt
Míla hefur aflétt óvissustigi vegna Skaftárhlaups og urðu engar rekstrartruflanir á þjónustu Mílu á meðan á hlaupi stóð.
Lesa meira
Óvissustig vegna Skaftárhlaups
Neyðarstjórn Mílu hefur lýst yfir óvissustigi vegna Skaftárhlaups, sem þýðir að Míla fer á hærra viðbúnaðarstig og fylgist grannt með þróun.
Lesa meira
Niðurstöður prófana á ljósleiðara undir hrauni
Niðurstöður prófana sem gerðar hafa verið á ljósleiðarastrengjum á gossvæðinu gefa til kynna að deyfing eykst smátt og smátt á strengjum undir glóandi hrauni þar til þeir verða óstarfhæfir. Hiti og þrýstingur frá jarðvegi er meðal þess sem hefur hvað mest áhrif á strenginn við þessar aðstæður.
Lesa meira
Ljósleiðari Mílu í Nátthaga kominn undir hraun
Hraunið frá eldgosinu er komið yfir ljósleiðara Mílu í Nátthaga. Sambönd verða færð yfir á nýjan streng, en áfram verður fylgst með afdrifum ljósleiðarans undir hrauninu.
Lesa meira