Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. febrúar 2022 : Míla og Ericsson undirrita samstarfssamning

Míla og sænska fjarskiptafyrirtækið Ericsson hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu og rekstur farsímadreifikerfis Mílu. 

Lesa meira

5. febrúar 2022 : Óvissustigi vegna veðurs hefur verið aflétt.

Míla lýsti  yfir óvissustigi vegna óveðurs sem spáð  var aðfaranótt mánudags 7. febrúar. Því hefur nú verið aflétt. 

Lesa meira
Jorfi-loftmynd_dron_2_1612454984987

25. janúar 2022 : Þjóðaröryggi - Samningur Ríkisins og Mílu

Míla hefur gert samkomulag við Ríkið um kvaðir vegna þjóðhagslega mikilvægra fjarskiptaneta Mílu. Þar með er staðfest að fjarskiptainnviðir Mílu uppfylla kröfur ríkisins um þjóðaröryggi og má segja að kerfi Mílu séu öruggustu fjarskiptakerfi landsins. 

Lesa meira

10. janúar 2022 : Óvissustigi vegna jarðhræringa aflýst

Neyðarstjórn Mílu hefur aflýst óvissustigi vegna jarðhræringa á Reykjanesi. 

Lesa meira

14. desember 2021 : Míla - salan og áhrif hennar á fyrirtækið

Jón R. Kristjánsson framkvæmdastjóri Mílu var í viðtali í Markaðnum á Hringbraut í síðustu viku. Þar var meðal annars rætt um Mílu, söluna á félaginu og hin ýmsu álitamál sem komið hafa upp í kringum hana.

Lesa meira

10. desember 2021 : 105 þúsund ljósleiðaratengingar

Míla hefur tengt yfir 105 þúsund heimili, fyrirtæki og stofnanir um land allt sem geta nú pantað þjónustu um ljósleiðara Mílu. 

Lesa meira

22. september 2021 : Kapalvæðing nýr þjónustuaðili á kerfum Mílu

Míla og Kapalvæðing Reykjanesbæ hafa ákveðið að hefja samstarf um fjarskiptaþjónustu í Reykjanesbæ.

Lesa meira

14. september 2021 : Áhrif hita á ljósleiðarastrengi

Á undanförnum vikum höfum við hjá Mílu gert nokkrar prófanir á hitaþoli ljósleiðarajarðstrengja og röra sem plægðir eru niður í jarðveginn. Niðurstöður styðja við það að strengir halda ekki virkni sinni til lengri tíma undir glóandi hrauni

Lesa meira
Síða 2 af 18Þetta vefsvæði byggir á Eplica