Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

8. apríl 2024 : Farnet í bílakjöllurum - ný þjónusta hjá Mílu

Míla býður viðskiptavinum sínum þjónustu við að setja upp farnetssenda í stærri bílakjöllurum. 

Lesa meira

14. mars 2024 : Míla er bakhjarl Vertonet

Míla hefur gerst bakhjarl Vertonet, samtaka kvenna og kvára í upplýsingatækni, fyrir árið 2024, sem er hluti af vegferð fyrirtækisins til að auka fjölbreytileika meðal starfsfólks. 

Lesa meira

11. mars 2024 : Ljósbylgja á 400 gígabita hraða

Míla býður nú upp á ljósbylgjusamband hringinn í kringum allt Ísland með möguleika á allt að 400 gígabitum á sekúndu hraða. 

Lesa meira

15. febrúar 2024 : Míla á UTmessunni

UTmessan var haldin helgina 2. og 3. febrúar í Hörpunni. Við vorum með kynningarbás á svæðinu þar sem yfirskriftin var “Míla er á hraðaferð” .

Lesa meira

16. janúar 2024 : Viðhald fjarskiptaöryggis á Reykjanesi

Við hjá Mílu höfum fylgst náið með þeim atburðum sem hafa gengið yfir Reykjanesið síðustu misseri og er hugur okkar hjá íbúum Grindavíkur og viðbragðsaðilum.

Lesa meira

15. janúar 2024 : Viðbúnaðarstig Mílu á neyðarstigi

Nú þegar eldgos stendur yfir á Reykjanesi hefur Míla hækkað viðbúnaðarstig sitt á neyðarstig. Það er meðal annars gert vegna þess að eldvirkni er nú mjög nálægt fjarskiptainnviðum.  

Lesa meira

14. desember 2023 : Uppfærsla í 10x gengur vel

Okkur hefur gengið vel að uppfæra símstöðvarnar okkar á höfuðborgarsvæðinu svo þær styðji 10 sinnum hraðara internet.  Hafa yfir 60% notenda á ljósleiðara Mílu kost á að fá tengingu með internethraða allt að 10 gígabita á sekúndu

Lesa meira

8. desember 2023 : Míla tífaldar nethraða á Akureyri

Við færum Akureyringum tíu sinnum meiri nethraða um vettvanginn 10x á næstunni. Það felur í sér meiri hraða og betri upplifun fyrir heimilin og atvinnulífið á Akureyri. Akureyri er fyrsta bæjarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins sem mun tengjast 10x vettvangi Mílu. 

Lesa meira
Síða 2 af 23