Fréttasafn (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Ný hálendisleið - aukið öryggi fjarskipta
Framkvæmdir eru hafnar við lokaáfanga lagningar ljósleiðara yfir hálendi Íslands. Ný hálendisleið verður mikilvæg viðbót fyrir fjarskiptaöryggi landsins.
Lesa meiraSlit á fjarskiptastrengjum í sumar
Á þessum árstíma er mikið um allskonar jarðframkvæmdir víða um land. Með auknum jarðframkvæmdum fjölgar einnig atvikum hjá Mílu þar sem slit verður á fjarskiptastrengjum fyrirtækisins.
Lesa meiraStarfsfólk Mílu á Hvannadalshnjúk
Nokkrir starfsmenn Mílu héldu á Hvannadalshnjúk aðfaranótt 4. júní síðastliðinn
Lesa meiraVegna sérstakra aðstæðna
Vegna fordæmalausra aðstæðna reynir nú víða á fjarskipti á annan hátt en áður hefur verið. Míla vill leggja sitt að mörkum eftir því sem mögulegt er.
Lesa meiraÁhersla Mílu að tryggja fjarskipti
Hlutverk fjarskipta sjaldan verið jafn stórt og nú í þeim aðstæðum sem eru í þjóðfélaginu vegna Covid-19.
Lesa meiraVerðbreytingum frestað
fyrirhuguðum verðbreytingum sem tilkynnt var um þann 28. febrúar síðastliðinn og taka áttu gildi 1. maí, hefur verið frestað til 1. september 2020
Lesa meiraVerðbreytingar á ljósleiðara Mílu
Eftirfarandi verðbreytingar sem áttu að taka gildi 1. maí 2020 hefur verið frestað til 1. september 2020
Lesa meiraNeyðarstjórn Mílu sjaldan verið virkari
Neyðarstjórn Mílu hefur sjaldan verið virkari en síðustu tvo mánuði, vegna þeirra óveðurshrina sem gengið hafa yfir landið reglulega frá því í desember og vegna jarðhræringa á Reykjanesi.
Lesa meira