Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20.11.2018 : Ljósleiðaranet Rangárþings Eystra

Míla hefur undirritað samning við sveitafélagið Rangárþing Eystra um kaup á ljósleiðarakerfi sem nær til heimila og fyrirtækja í dreifbýli sveitafélagsins í Fljótshlíð og Landeyjum

Lesa meira

11.9.2018 : Ljósleiðari í Grímsnes- og Grafningshreppi

Íbúafundur um ljósleiðaratengingar í Grímsnes- og Grafningshreppi - góð mæting og áhuginn mikill hjá íbúum. 

Lesa meira

5.9.2018 : Ljósleiðari Mílu á Ásbrú og Arnarnesi

Um 150 heimili á Arnarnesi og 314 heimili á Ásbrú eru nú komin með mögleika á að tengjast ljósleiðara Mílu.

Lesa meira

13.7.2018 : Jarðskjálftamælingar með ljósleiðara

Árið 2015 tók Míla þátt í rannsókn sem fólst í jarðskjálftamælingum með ljósleiðara á Reykjanesi. Nú er rannsóknarskýrsla GFZ komin út og farið að bera á umfjöllunum um rannsóknina í erlendum miðlum.

Lesa meira

5.7.2018 : Ljósleiðari Mílu í Reykanesbæ

Síðar í sumar verður opnað fyrir pantanir á ljósleiðaratengingum fyrir um 1000 heimili í Reykjanesbæ sem eru með rör frá Mílu inn í hús.

Lesa meira

8.6.2018 : Starfsfólk Mílu í plokk-gírnum

Starfsfólk Mílu stóð fyrir tiltekt á lóðinni í kringum höfuðstöðvar Mílu á Stórhöfðanum. Lesa meira

8.5.2018 : Ljósleiðari Mílu á Selfossi og í Reykjanesbæ

Eftir 16. júlí geta um 1500 heimili í Reykjanesbæ og á Selfossi sem eru með rör frá Mílu inn í hús, pantað ljósleiðaratengingu.

Lesa meira

30.4.2018 : Ljósnet á Siglufirði

Míla hefur hafist handa við lagningu Ljósnets til þeirra heimila sem eftir er að tengja á Siglufirði.

Lesa meira
Síða 2 af 12