Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

5. desember 2023 : Ný netmiðja á Akureyri

Míla byggir upp nýja fjarskiptamiðju á Akureyri fyrir netumferð til og frá landinu. Er þetta fyrsta og eina netmiðjan utan suðvesturhornsins. Þar með verða notendur nettenginga á norður helmingi landsins komin með beina tengingu við sæstrengi til útlanda.  

Lesa meira

24. nóvember 2023 : Græn orka á farsímastað á Norðausturlandi

Vind- og sólarorka notuð til að minnka notkun jarðefnaeldsneytis þar sem ekki fæst rafmagn frá raforkukerfinu.  

Lesa meira

11. nóvember 2023 : Viðbúnaðarstig Mílu hækkað í hættustig

Míla hækkar viðbúnaðastig sitt í hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi

Lesa meira

31. október 2023 : Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi

Míla hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi. 

Lesa meira

26. október 2023 : Marinó Örn nýr stjórnarformaður Mílu

Marinó Örn Tryggvason hefur verið kjörinn stjórnarformaður Mílu. Áður gegndi Marinó stöðu forstjóra Kviku banka frá 2019 til 2023, eftir að hafa verið aðstoðarforstjóri bankans frá 2017.

Lesa meira

23. október 2023 : Míla styður Kvennaverkfallið á morgun

Míla styður starfsfólk sitt á þriðjudag, þegar konur og kynsegin fólk munu leggja niður störf. Hvorki verður dregið af launum þeirra kvenna og kvára hjá fyrirtækinu sem leggja munu niður störf, né af launum karla sem að taka vaktina á heimilinu á þessum degi.

Lesa meira

28. september 2023 : Fyrstu heimilin tengd á 10x vettvang Mílu

10x hraðari nettengingar til heimila eru loks orðnar að veruleika. Í dag og á morgun eru fjarskiptafélögin sem eru viðskiptavinir Mílu, að tengja fyrstu heimilin 10x vettvangi Mílu. 

Lesa meira

14. september 2023 : Mikilvæg viðbót við landshring Mílu á Norðurlandi

Míla er í stöðugri uppbyggingu á stofnleiðum sínum til að bæta enn frekar öryggi fjarskipta landshlutanna á milli. 

Lesa meira
Síða 2 af 22