Hættustig vegna Covid-19

Covid-19: Míla hefur ákveðið að færa viðbragðsstig sitt yfir á hættustig vegna Covid-19 veirunnar

Óvissustig hjá Mílu

Míla er á óvissustigi vegna Landriss á Reykjanesi 

 


Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

14. febrúar 2020 : Neyðarstjórn Mílu sjaldan verið virkari

Neyðarstjórn Mílu hefur sjaldan verið virkari en síðustu tvo mánuði, vegna þeirra óveðurshrina sem gengið hafa yfir landið reglulega frá því í desember og vegna jarðhræringa á Reykjanesi. 

Lesa meira

13. desember 2019 : Um öryggi fjarskipta - í ljósi atburða síðustu daga

Við búum í landi þar sem veður er óstöðugt og náttúruhamfarir geta orðið hvenær sem er. Allt getur þetta valdið því að fjarskipti raskast. Rafmagnsleysi hefur mikil áhrif á fjarskipti, ekkert rafmagn, engin fjarskipti. meðfylgjandi er áhugavert erindi Mílu frá UT messunni 2016 um einmitt þessi mál.

Lesa meira

12. desember 2019 : Rekstur grunnfjarskiptakerfa í óveðri

Rekstur stofnfjarskiptakerfa Mílu gekk vel í því mikla óveðri sem gekk yfir landið undanfarna 2 sólarhringa. Rekstrartruflanir sem urðu má allar rekja til rafmagnsleysis og veðurs. Áhersla er á að koma rafstöðvum á staði sem eru án rafmagns. 

Lesa meira

11. desember 2019 : Míla vinnur að því að tryggja grunnfjarskipti á óveðurssvæðum

Mikilvægasta verkefni Mílu síðasta sólarhringinn hefur falist í að halda grunnfjarskiptum gangandi á óveðurssvæðum sem alfarið hafa verið án veiturafmagns.

Lesa meira

10. desember 2019 : Míla lýsir yfir óvissustigi

Neyðarstjórn Mílu hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi vegna aftakaveðurs sem nú gengur yfir landið. 

Lesa meira

10. desember 2019 : Tilkynning vegna aftakaveðurs

Míla er í viðbragðsstöðu vegna aftakaveðurs sem hefur verið spáð um allt land í dag og á morgun.

 

Lesa meira

28. nóvember 2019 : Almennt um ljósleiðaratengingar

Míla leggur ljósleiðara til heimila í þéttbýli víða um land. Í lok þessa árs verða um 80 þúsund heimila í landinu komin með tengingu við ljósleiðara Mílu.

Lesa meira

22. nóvember 2019 : Verðhækkun á vettvangsþjónustu

Fyrirhuguð verðhækkun á verðskrá vegna vettvangsþjónustu tekur gildi 27. desember 2019  

Lesa meira
Síða 2 af 14Þetta vefsvæði byggir á Eplica