Pantanir

Panta teikningu

Mikilvægt er að framkvæmdaaðilar sem vinna við jarðvegsframkvæmdir kynni sér lagnir í jörð til að fyrirbyggja tjón á fjarskiptalögnum sem geta orðið kostnaðarsamar fyrir þann sem slítur.
Panta teikningu

Panta sóningu

Hægt er að panta sóningu til að fá mælingu á línum sem ekki stemma við teikningar. Gert er ráð fyrir að teikningar séu til staðar áður en sóning er pöntuð, annars skal panta þær fyrst.
Panta sóningu