Stofnnet Mílu er meginburðarlag allra fjarskipta á Íslandi og nær til allra þéttbýliskjarna landsins ásamt fjölda smærri staða úr alfaraleið. Ljósleiðarahringur Mílu er megin burðarlag stofnnetsins og tengir saman öll helstu ljósleiðaranet landsins. þar sem ljósleiðari er ekki til staðar eru stafrænar þráðlausar lausnir notaðar sem burðarlag.
Stofnnet
Ethernetþjónusta MPLS-TP
Ethernet MPLS-TP þjónusta byggir á svæðaskiptingu sem skiptist upp í staði á landshring og svæði utan landshrings.
Lesa meiraHraðbraut
Hraðbraut og 100 Gb Hraðbraut - löng eru sambönd sem henta viðskiptavinum sem þurfa mjög bandvíð sambönd milli staða.
Lesa meiraEthernetsambönd
Sambönd sem byggja á hefðbundinni rásaskiptri gagnaflutningsþjónustu. Ethernetsambönd eru í boði á milli hnútpunkta/tækjarýma í stofnneti Mílu (Ethernet milli stöðva) og frá hnútpunkti/tækjarými til inntakskassa hjá endanotanda (EyK).
Lesa meiraStofnlínur
Stofnlínur eru sambönd sem byggja á hefðbundinni rásaskiptri gagnaflutningsþjónustu. Stofnlínur eru í boði á milli hnútpunkta / tækjarýma í stofnneti Mílu (stofnlína) og frá hnútpunkti /tækjarými til inntakskassa hjá endanotanda (aðgangslína)
Lesa meiraLjóslína
Skammtímasambönd
Eru sambönd sem hugsuð eru til skammtímaleigu - einn til þrír dagar í einu, t.d. vegna beinna útsendinga frá íþróttaviðburðum eða öðrum viðburðum.
Lesa meira