Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Skipulag og stjórn

Stjórn Mílu leggur ríka áherslu á góða stjórnarhætti og endurmetur stjórnarhætti sína árlega með tilliti tli viðurkenndra leiðbeininga um stjórnarhætti. 

Stjórn Mílu

Stjórn Mílu skipa:

  • Óskar Jósefsson stjórnarformaður
  • Sigríður Dís Guðjónsdóttir stjórnarmaður
  • Sylvía Kristín Ólafsdóttir stjórnarmaður

Stjórnháttayfirlýsing 

Framkvæmdastjórn

Í framkvæmdastjórn sitja auk framkvæmdastjóra stjórnendur frá hverju sviði, fimm aðal sviðum, tveimur stoðsviðum sem og lögfræðingur Mílu.

Framkvæmdastjórn 

Skipurit Mílu


Stefna Mílu Þetta vefsvæði byggir á Eplica