Kerfisbilanir


31.1.2023 : Strengslit milli Akraness og Lambhaga

Slit varð á streng Mílu milli Akraness og Lambhaga. Viðgerð stendur yfir, og er áætlað að henni ljúki ekki fyrr en síðar í kvöld

Lesa meira

30.11.2022 : Slit á landshring Mílu við Holt á Mýrum

Viðgerð var lokið um kl. 11:45 þann 1.12.2022

Strengurinn slitnaði í Djúpá og eru aðstæður erfiðar. Ekki var hægt aðhefja viðgerð í nótt, en verður hafist handa strax í birtingu.

Lesa meira

29.10.2022 : Slit á landshring Mílu á Suðausturlandi

Slit hefur orðið á landshring Mílu á Suðausturlandi, á milli Holts og Hafnar í Hornafirði. Unnið er að viðgerð.

Lesa meira

11.10.2022 : Strengslið milli Aratungu og Laugarvatns

Slit hefur orðið á streng Mílu milli Aratungu og Laugarvatns. Viðgerðateymi er farið af stað til viðgerða. 

Lesa meira

27.6.2022 : Strengslit á ljósleiðara mill Eyrarbakka og Selfoss

Ljósleiðarastrengur er slitinn milli Eyrarbakka og Selfoss.

Lesa meira

7.6.2022 : Strengslit milli Rauðhellu og Reykjanesbrautar

Strengslit varð á milli Rauðhellu og Reykjanesbrautar í Hafnarfirði. Viðgerð stendur yfir og er áætlað að henni ljúki fyrir kl. 18:00 í dag

Lesa meira

1.6.2022 : Strengslit við Sunnusmára, Kópavogi

Strengslit varð við Sunnusmára í Kópavogi vegna byggingaframkvæmda á svæðinu. Viðgerð á ljósleiðara er lokið, en viðgerð á koparstreng stendur enn yfir. Slitið olli rofi á netþjónustu við Sunnusmára og Hlíðarsmára.

Lesa meira

11.3.2022 : Slit á landshring Mílu Austurlandi

Slit hefur orðið á landshring Mílu, milli Djúpavogs og Hafnar í Hornafirði. Bilanagreining stendur yfir.

Lesa meira

1.3.2022 : Slit á landshring Mílu

Slit hefur orðið á landshring Mílu milli Djúpavogs og Hafnar. Slitið er í Karlsá og verið er að undirbúa viðgerð. 

Lesa meira

16.2.2022 : Strengslit við Engihlíð

Upp er komið strengslit við Engihlíð í Reykjavík, vegna framkvæmda á svæðinu. Viðgerð stendur yfir. 

Lesa meira

10.2.2022 : Strengslit á Grundarfirði

Upp hefur komið slit á 100 línu streng á Grundarfirði. Viðgerð lokið. 

Lesa meira

8.12.2021 : Slit á landshring Mílu á Norðurlandi

Slit hefur orðið á ljósleiðara landshring Mílu á Norðurlandi, norðan við Hofsós. Viðgerð hefst þegar búið er að staðsetja slitið. 

Lesa meira