Kerfisbilanir


4.9.2023 : [Lokið]Bilun í fjarskiptakerfi Mílu á Bakkafirði

Bilanagreining stendur yfir, viðgerð hefst um leið og orsök bilunar liggur fyrir

31.8.2023 : [Lokið]Strengslit við Grensásveg

Slit hefur orðið á ljósleiðarastreng við Grensásveg. Viðgerð er hafin, en aðstæður eru erfiðar á slitstað og líklegt að viðgerð muni standa fram eftir kvöldi. 

Viðgerð lauk klukkan klukkan 19:40. 

Lesa meira

23.8.2023 : Strengslit á landshring Mílu milli Akraness og Borgarness.

Slitið er undir Hafnarfjalli og eru samstarfsaðilar Mílu á leið á staðinn til viðgerða. 

Lesa meira

19.8.2023 : Viðgerð lokið: Farsímasendir okkar á Siglufirði er úti vegna bilunar.

 Samstarfsaðili okkar er kominn á staðinn og viðgerð er hafin. 

Lesa meira

8.7.2023 : [Lokið]Bilun í IP-net á Fáskrúðsfirði


Viðgerðateymi á leið á staðinn 

Lesa meira

23.6.2023 : Bilun í IP-neti á Reyðarfirði

Upp kom bilun í IP-neti á Reyðarfirði klukkan 03:30 til klukkan 07:04 í nótt, bilun hafði áhrif á net og farsímaþjónustu á Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði, Djúpavog, Reyðarfirði, Breiðdalsvík, Neskaupsstað og Mjóeyri. Viðgerð er lokið.

Lesa meira

13.6.2023 : Bilun í búnaði á Þorlákshöfn

Vegna bilunar varð rof á net og farsímaþjónustu á Eyrarbakka og Stokkseyri, bilun stóð yfir frá 10:27 til 11:00. Viðgerð er lokið

Lesa meira

9.4.2023 : Bilun í fjarskiptakerfi Mílu á Norðausturlandi

Bilun í fjarskiptakerfum Mílu að Bakkafirði á Norðausturlandi - slitinn strengur í Hölkná. Viðgerð lokið um kl. 05:45 á mánudagsmorgun

Lesa meira

31.1.2023 : Strengslit milli Akraness og Lambhaga

Slit varð á streng Mílu milli Akraness og Lambhaga. Viðgerð stendur yfir, og er áætlað að henni ljúki ekki fyrr en síðar í kvöld

Lesa meira

30.11.2022 : Slit á landshring Mílu við Holt á Mýrum

Viðgerð var lokið um kl. 11:45 þann 1.12.2022

Strengurinn slitnaði í Djúpá og eru aðstæður erfiðar. Ekki var hægt aðhefja viðgerð í nótt, en verður hafist handa strax í birtingu.

Lesa meira