Kerfisbilanir


25.1.2024 : Slit á landshring Mílu á suð-austurlandi

Slit varð á ljósleiðara landshring Mílu um 30 km vestur af Djúpavogi. 

Lesa meira

19.10.2023 : Viðgerð lokið: Slit á landshring Mílu á Suðurlandi

Bráðabirgðaviðger er lokið á sliti sem varð á Suðurlandi í morgun. Fullnaðarviðgerð verður gerð þegar lækkað hefur í ánni.

Slitið er í ánni Mosalæk, austan við Vík. Áin er vatnsmikil og aðstæður mjög erfiðar. 

Lesa meira

14.10.2023 : Viðgerð lokið: Slit á ljósleiðara landshring Mílu á Vesturlandi

Slitið er á milli Akraness og Borgarness. Bilanagreining stendur yfir og undirbúningur viðgerðar er hafinn.

Lesa meira

12.10.2023 : Viðgerð lokið - Slitinn strengur í Auðbrekku í Kópavogi

Slitið hefur áhrif á fjarskiptatengingar á svæðinu.

Lesa meira

4.9.2023 : [Lokið]Bilun í fjarskiptakerfi Mílu á Bakkafirði

Bilanagreining stendur yfir, viðgerð hefst um leið og orsök bilunar liggur fyrir

31.8.2023 : [Lokið]Strengslit við Grensásveg

Slit hefur orðið á ljósleiðarastreng við Grensásveg. Viðgerð er hafin, en aðstæður eru erfiðar á slitstað og líklegt að viðgerð muni standa fram eftir kvöldi. 

Viðgerð lauk klukkan klukkan 19:40. 

Lesa meira

23.8.2023 : Strengslit á landshring Mílu milli Akraness og Borgarness.

Slitið er undir Hafnarfjalli og eru samstarfsaðilar Mílu á leið á staðinn til viðgerða. 

Lesa meira