Míla hefur yfir að ráða öflugu og fjölþættu aðgangsneti sem byggir að mestu á koparlínum og ljósleiðurum. Koparlínukerfi Mílu er mjög víðtækt þar sem nær öll heimili, fyrirtæki og stofnanir í landinu eru tengd kerfinu.
Aðgangsnet
Bitastraumsaðgangur
Aðgangsleið 1 og 3 eru tengingar í aðgangsneti - xDSL og ljósleiðari. Aðgangsleið 2 er í boði þar sem MPLS-TP tengingar eru til staðar.
Lesa meiraFyrirtækjatengingar
Fyrirtækjatengingar Mílu eru ætlaðar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.
Lesa meiraEthernetsambönd
Sambönd sem byggja á hefðbundinni rásaskiptri gagnaflutningsþjónustu. Ethernetsambönd eru í boði á milli hnútpunkta/tækjarýma í stofnneti Mílu (Ethernet milli stöðva) og frá hnútpunkti/tækjarými til inntakskassa hjá endanotanda (EyK).
Lesa meiraEndurvaki
ADSL endurvaki er lausn sem nýtist vel á stöðum þar sem erfitt er að veita stöðugt ADSL samband vegna vegalengdar frá tækjahúsi Mílu til endanotanda. Endurvaki magnar upp ADSL merkið til að auka drægni þess.
Lesa meiraUm innanhússlagnir
Míla leggur ljósleiðara víða víða um land. Það er mikilvægt að lagnir séu rétt upp settar og að farið sé eftir reglum um uppsetningu innanhússlagna.
Lesa meira