Mælikvarðar

Míla leitast við að afhenda þjónustu sína fljótt og örugglega til allra viðskiptavina sinna og hefur sett sér markmið þar um. Mælikvarðar um afhendingartíma pantana og viðgerðartíma bilana eru teknir út mánaðarlega og þannig er hægt að fylgjast með árangri ásamt því að tryggja jafnræði í afhendingu til tengdra sem ótengdra viðskiptavina Mílu.

2021

Heimtaugar og bitastraumsaðgangur - markaður 4 og 5 

Pantanir 

Svæði 1 - 3
90% afgreitt innan 5 daga

 Pantanirjan  feb marapr maí jún  júlágú sept  oktnóv des 
 Tengdir aðilar 84,67% 82,28%79,65% 85,31% 87,53% 86,46% 84,24% 79,74% 85,14% 81,89% 82,25% 75,97% 
 Ótengdir aðilar 90,45% 92,67%88,80% 89,55% 88,73% 89,66% 88,55% 88,16% 88,81% 89,91% 83,40% 76,76% 
 Alls 86,11% 84,82%82,18% 86,51% 87,90% 87,32% 85,18% 81,91% 86,21% 82,67% 82,38% 75,97% 

Bilanir kopar

Svæði 1 
90% afgreitt innan 3ja daga 

Bilanir jan feb mar  aprmaí jún júl ágú sept  oktnóv des 
 Tengdir aðilar 69,9% 92,3% 79,6%80,0% 83,3% 79,5% 82,9% 67,7% 89,7% 66,2% 79,6% 84,3% 
 Ótengdir aðilar 89,5% 69,2% 68,0%100% 80,6% 75,0% 69,2% 94,4% 91,7% 72,7% 80,0% 72,7% 
 Alls 86,11% 89,0% 77,2%82,9% 82,5% 78,7% 80,9% 73,5% 90,0% 67,1% 79,7% 80,8% 
Svæði 2

85% afgreitt innan 5 daga

Bilanir jan  febmar apr  maíjún júl ágú sept okt  nóv des
 Tengdir aðilar 66,7% 88,9%  63,6%    50,0% 71,4% 62,5% 100% 57,1% 86,7% 62,5% 100% 81,8% 
 Ótengdir aðilar 100% - 100%   50,0% 0,0% 100% 50,0% 100% 100% 100% 100% 
 Alls 80.0% 88,9% 69,2%   50,0% 66,7% 76,9% 87,5% 66,7% 90,5% 70,0% 100% 81,8% 
Svæði 3 

80% afgreitt innan 5 daga 

Bilanir  janfeb mar apr  maíjún júl ágú sept  oktnóv  des
 Tengdir aðilar 67,4% 74,4% 75,0%73,7% 66,7% 76,2% 71,9% 68,0% 72,0% 63,6% 72,2% 65,6% 
 Ótengdir aðilar 88,9% 100% 75,0%100% 80,0% 91,7% 50,0% 66,7% 80,0% 100% 60,0% 66,7% 
 Alls 71,2% 76,1%
 75,0%79,2% 68,1% 79,6% 68,4% 67,6% 74,3% 68,0% 69,6% 65,9% 

Bilanir ljósleiðari

Svæði 1 
90% afgreitt innan 3ja daga

Bilanir jan feb  marapr  maíjún júl ágú sept okt  nóvdes 
 Tengdir aðilar 96,3%94,0% 93,4% 92,0% 91,3% 97,0% 92,0% 91,5% 93,3% 88,7% 91,4% 91,6% 
 Ótengdir aðilar 100%100% 92,3% 100% 90,9% 94,4% 100% 100% 87,0% 82,6% 100% 93,3% 
 Alls 96,5%76,1% 93,3% 92,5% 91,3% 96,6% 93,4% 93,0% 92,1% 87,8% 92,8% 91,8% 

Svæði 2
85% afgreitt innan 5 daga

Bilanir jan  febmar apr maí jún júl ágú sept  oktnóv des 
 Tengdir aðilar 100%100% 100% 100% 100% 88,9% 75,0% 66,7% 85,7% 100% 100% 100% 
 Ótengdir aðilar - - - - - 100% 100%100% 100% 100% 100% 
 Alls 100%100% 100% 100% 100% 88,9% 80,0% 80,0%90,9% 100% 100% 100% 
Svæði 3 

80% afgreitt innan 5 daga

Bilanir jan feb  mar apr maíjún júl  ágúsept okt nóv des 
 Tengdir aðilar 77,8%100% 85,7% 100% 80,0% 87,5% 100% 80,0% 93,3% 90,0% 72,7% 100% 
 Ótengdir aðilar 100%100% 100% 75,0% 50,0% 80,0% 100%  100%100% 100% 85,7% 50% 
 Alls 81,8%100% 88,9% 83,3% 75,0% 84,6% 100% 83,3% 94,1% 90,9% 77,8% 84,6% 

Lúkningahluti leigulína - markaður 6

Pantanir

90% afgreitt innan 30 daga 

 jan feb mar apr maí  jún júl ágú sep
 Tengdir aðilar100% 100% 100%100% 81,0% 66,7% 80,0% 45,5% 55,0% 
 Ótengdir aðilar 100% 90% 94,4%93,4% 100% 100% 100% 100% 83,4% 
 Alls 100%95%  97,2%96,7% 90,5% 83,35% 90,0% 72,75% 69,2% 

Bilanir

90% afgreitt innan 3ja daga

 jan feb  mar apr maíjún júl ágú sep 
 Tengdir aðilar 40,0% 100% 100%50,0% 50,0%  42,86%80,0% 50,0% 100% 
 Ótengdir aðilar 100% 71,43% 50,0%100% 100% 50,0% 100% 50,0% 100% 
 Alls 70,0% 85,71% 75,0%75,0%75,0% 46,43% 90,0% 50,0% 100% 

Stofnlínuhluti leigulína - markaður 14

Pantanir 

90% afgreitt innan 30 daga

  janfeb  marapr maí jún júl ágú sep 
 Tengdir aðilar 66,7% 100% 100%100% 100% 100% 100% 100% 100% 
 Ótengdir aðilar 100% 100% 100%100% 100% 100% 100% 100% 100% 
 Alls 83,35% 100% 100%100% 100% 100% 100% 100% 100% 

Bilanir

90% afgreitt innan 3ja daga

 jan feb mar  aprmaí  jún júlágú sep 
 Tengdir aðilar 100% 100% 66,67%0,0% 100% 100% 100% 100% 100% 
 Ótengdir aðilar 54,55% 50,0% 50,0%40,0% 100% 83,33% 100% 0,0% 100% 
 Alls 77,27% 75,0% 58,33%20,0% 100% 91,67% 100% 50,0% 100% 

2020

Heimtaugar og bitastraumsaðgangur - markaður 4 og 5 

Pantanir

Svæði 1 - 3 
90% afgreitt innan 5 daga

 Pantanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
 Tengdir aðilar  74,30%  80,95%  84,86%  84,47%  82,93%  75,97%  83,40%  82,33%  78,66%  78,46%  69,23%  75,64%
 Ótengdir aðilar  86,98%  88,61%  85,57%  85,98%  86,80%  86,12%  88,10%  85,77%  84,02%  86,72%  81,51%  86,90%
 Alls  77,76%  82,69%  85,05%  84,87%  83,88%  78,68%  84,54%  83,19%  79,94%  80,35%  72,17%  78,58%

Bilanir kopar

Svæði 1
90% afgreitt innan 3ja daga

Bilanir  jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
 Tengdir aðilar 83,8% 83,8% 79,3% 69,8% 73,7% 73,4% 73,6% 75,2% 79,0% 82,0% 72,8% 77,2%
 Ótengdir aðilar 68,0% 84,0% 88,9% 96,2% 85,2% 81,3% 77,8% 64,3% 85,0% 93,8% 97,1% 67,9%
 Alls  81,4% 83,9% 80,9% 75,4% 75,9 % 74,4% 74,1% 73,2% 79,8% 84,4% 79,3% 75,0%

Svæði 2
85% afgreitt innan 5 daga

Bilanir  jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
 Tengdir aðilar 95,0% 86,7% 66,7% 83,3% 70,6% 81,8% 60,0% 76,9% 56,3% 88,9% 62,5% 71,4%
 Ótengdir aðilar 100,0% 75,0% 0,0% -     100,0% 50,0% 50,0% 100,0% 0,0% 100,0% 50,0% -      
 Alls 95,20% 84,2% 62,5 % 83,3 % 73,7 % 73,3 % 57,1 % 80,0 % 50,0 % 90,0 % 60,0 %  %

Svæði 3
80% afgreitt innan 5 daga

Bilanir   jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
 Tengdir aðilar 70,6% 60,0% 79,2% 75,0% 59,5% 64,6% 83,7% 63,6% 72,2% 71,4% 69,8% 77,3%
 Ótengdir aðilar 20,0% 80,0% 100,0% 100,0% 66,7% 78,6% 100,0% 66,7% 92,3% 83,3% 87,5% 72,7%
 Alls  66,1% 62,2 % 81,7 % 77,6 % 60,0 % 67,7 % 86,0 %  63,7% 76,1 % 72,9 % 72,5 % 76,4 %

Bilanir ljósleiðari

Svæði 1
90% afgreitt innan 3ja daga

 Bilanir  jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
 Tengdir aðilar 95,0%  93,2% 90,1% 90,7% 91,3% 90,8% 89,5% 94,4% 87,6% 92,0% 92,5% 92,3%
 Ótengdir aðilar 62,5% 80,0% 91,7% 75,0% 100,0% 94,1% 87,5% 100,0% 80,0% 92,9% 90,9% 100,0%
 Alls  92,0% 92,4 % 90,3 % 89,9 %  92,0% 91,3 % 89,4 % 95,1 % 86,9 % 92,1 % 92,4 % 93,0 %

Svæði 2 
85% afgreitt innan 5 daga

Bilanir    jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
 Tengdir aðilar 100,0% 80,0% 87,5% 77,8% 100,0% 80,0% 85,7% 100,0% 100,0% 100,0% 90,9% 66,7%
 Ótengdir aðilar -      -      -       100,0% -      100,0% 50,0% -       -      -      -      100,0%
 Alls  100,0% 80,0 % 87,5 % 80,0 % 100,0 % 83,3 % 77,8 % 100,0 % 100,0 % 100,0 % 90,9 % 71,4 %

Svæði 3
80% afgreitt innan 5 daga 

Bilanir   jan  feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
 Tengdir aðilar 55,6% 100,0% 100,0% 100,0% 75,0% 75,0% 50,0% 71,4% 83,3% 90,9% 90,0% 87,5%
 Ótengdir aðilar -     -      100,0% 0,0% -      66,7% -      100,0% -      -      100,0% 100,0%
 Alls  55,6% 100,0 % 100,0 % 80,0 % 75,0 % 72,7 % 50,0 % 75,0 % 83,3 % 90,9 % 92,3 % 90,0 %


2019

Heimtaugar og bitastraumsaðgangur - markaður 4 og 5

Pantanir

Svæði 1 - 3
90% afgreitt innan 5 daga

Pantanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
Tengdir aðilar 81,34% 84,7% 80,44% 82,18% 85,35% 82,17% 85,38% 79,03% 82,67%  73,61%  78,63%  77,39%
Ótengdir aðilar 92,94% 94,5% 92,00% 90,96% 91,86% 88,57% 90,07% 88,34% 89,66%  86,42%  88,05%  88,41%
Alls 84,4% 87,2% 83,76% 84,81% 87,18% 84,05% 86,47% 81,14% 84,29%  77,08%  80,80%  79,93%

Bilanir kopar

Svæði 1
90% afgreitt innan 3ja daga

Bilanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
Tengdir aðilar 74,80% 82,9% 78,9% 80,4% 83,6% 86,4% 82,5% 77,4%
73,4%  80,5%  78,0%  84,0%
Ótengdir aðilar 86,36% 80,4% 85,5% 82,1% 91,9% 69,0% 81,8%
86,1% 84,3% 87,5%   96,2%  92,9%
Alls 76,55% 82,4% 80,2% 80,7% 84,9% 83,9% 82,4% 78,6% 76,1%  81,3%  81,0%  84,9%

Svæði 2
85% afgreitt innan 5 daga

Bilanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
Tengdir aðilar 81,82% 93,9% 96,2% 100,00% 76,5% 81,8% 78,6% 83,9% 88,5%  89,2%  85,7%  85,7%
Ótengdir aðilar 83,33% 83,3% 100,0% 100,00% 100,00% 100,0% 100,0% 88,9% 33,3%  100,0%  100,0%  50,0%
Alls 82,05% 91,1% 96,7% 100,00% 78,9% 85,7% 80,0%
85,0% 82,8%  89,7%  86,7%  82,6%

Svæði 3
80% afgreitt innan 5 daga

Bilanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
Tengdir aðilar 75,29% 70,0% 81,3% 71,1% 80,00% 82,0% 81,9% 70,8% 75,0%  61,9%  73,3%  71,4%
Ótengdir aðilar 60,00% 100,0% 100,0% 62,5% 55,6% 85,7% 84,2% 85,7% 100,0%  83,3%  87,5%  66,7%
Alls 73,68% 71,2% 81,9% 69,6% 77,2% 82,7% 82,4% 72,2% 78,8%  63,8%  75,5%  71,2%

Bilanir ljósleiðari

Svæði 1

90% afgreitt innan 3ja daga

Bilanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
Tengdir aðilar 91,67% 91,1% 96,7% 91,1% 93,5% 96,2% 92,0% 86,4% 97,6%  94,0%  91,4%  87,6%
Ótengdir aðilar 83,33% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 75,0% 100,0% 85,7% 90,0%  92,3%  100,0%  100,0%
Alls 90,91% 92,2% 97,2% 91,9% 93,8% 94,3% 92,8% 86,4% 96,7%  93,8%  92,1% 88,4% 

Svæði 2

85% afgreitt innan 5 daga

Bilanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
Tengdir aðilar 100,0% 100,0% 100,0% 75,0% 88,9% 50,0% 100,0% 100,0% 83,3%  80,0%  100,0%  100,0%
Ótengdir aðilar 100,0% - - 100,0% - 100,0% 100,0% 100,0% 0,0%  -  100,0%  100,0%
Alls 100,0% 100,0% 100,0% 80,0% 88,9% 66,7% 100,0% 100,0% 71,4%  80,0%  100,0%  100,0%

Svæði 3

80% afgreitt innan 5 daga

Bilanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
Tengdir aðilar 54,5% 80,0% 90,9% 66,7% 85,7% 71,4% 100,0% 100,0% 81,3%  87,5%  100,0%  88,9%
Ótengdir aðilar - 0,0% - - - 100,0% - 100,0% 0,0%  100,0%  100,0%  100,0%
Alls 54,50% 66,7% 90,9% 66,7% 85,7% 77,8% 100,0% 100,0% 76,5%  88,9%  100,0%  90,0%

Lúkningahluti leigulína - markaður 6

Pantanir

90% afgreitt innan 30 daga

Pantanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des
Tengdir aðilar 83,0% 100,0% 91,0% 100,0% 91,0% 88,0% 80,0% 70,0% 80,0%      
Ótengdir aðilar 100,0% 100,0% 89,0% 100,0% 83,0% 86,0% 80,0% 100,0% 86,0%      
Alls 92% 100% 90% 100% 90% 87% 86% 83% 85%      

Bilanir

90% afgreitt innan 3ja daga

Bilanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep
Tengdir aðilar 100% 100% 50% 100% 100% 100% 100% 100% 75%
Ótengdir aðilar 89% 80% 86% 50% 67% 75% 80% 100% 67%
Alls 94% 90% 68% 75% 83% 88% 90% 100% 71%

Stofnlínuhluti leigulína - markaður 14

Pantanir

90% afgreitt innan 30 daga

Pantanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep
Tengdir aðilar 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100%
Ótengdir aðilar 100% 100% 100% 100% 80% 100% 100% 100% 83%
Alls 100% 100% 100% 100% 96% 100% 100% 100% 97%

Bilanir

90% afgreitt innan 3ja daga

Bilanir jan feb mar apr maí jún júl ágú sep
Tengdir aðilar 100% 100% 83% 100% 100% 100% 100% 50% 100%
Ótengdir aðilar 100% 100% 100% 67% 75% 100% 75% 100% 60%
Alls 100% 100% 92% 83% 88% 100% 88% 75% 80%

 


Ákvarðanir fjarskiptastofu 

Ákvörðun PFS nr. 21/2014 - Annars vegar er um að ræða markað fyrir heildsöluaðgang að föstum aðgangsnetum (markaður 4) og hins vegar fyrir breiðbandsaðgang í heildsölu (markaður 5).

Míla er skilgreind sem fyrirtæki með umtalsverðan markaðsstyrk á heimtaugamarkaði (markaði 4) og eru þar með lagðar kvaðir á fyrirtækið af Póst- og fjarskiptastofnun.

Póst- og fjarskiptastofnun hyggst útnefna Mílu sem fyrirtæki með umtalsverðan markaðsstyrk á markaði fyrir breiðbandsaðgang í heildsölu (markaður 5).


Ákvörðun PFS nr. 8/2014 - Markaðsgreining á heildsölumarkaði fyrir lúkningarhluta leigulína.

Skilgreining Póst og fjarskiptastofnunar: Lúkningarhluti leigulína er skilgreindur sem aðgangsmarkaður á heildsölustigi fyrir stöðuga afkastagetu á merkjasendingum á þeim hluta fjarskiptanetsins þar sem notandinn hefur einn aðgang að allri tengingunni.

Markaður 6 liggur á milli notandans (heimili eða fyrirtæki) og hnútpunkta/símstöðva og tengja notendur við einn punkt þar sem stofnlínukerfið tekur við. Þessi sambönd eru leigð öðrum fjarskiptafyrirtækjum sem gerir þeim kleift að veita þjónustu á ýmsum smásölumörkuðum eins og t.d. talsímaþjónustu, internetþjónustu og aðra gagnaflutningsþjónustu.

Markaðurinn nær yfir bæði stafrænar og hliðrænar línur og sambönd með allri mögulegri tækni og flutningsmiðlum.

Sjá frekari upplýsingar


Þjónustusvæði Mílu

Samkvæmt alþjónustukvöð er landinu skipt í þrjú þjónustusvæði út frá staðsetningu starfsstöðvar Mílu eða samstarfsaðila Mílu, þegar mælingar á þjónustugæðum vegna afhendinga á tengingum og viðgerða á fjarskiptanetinu eru gerðar.

  • Svæði 1 nær yfir þann þéttbýliskjarna þar sem Míla eða samstarfsaðili Mílu er með starfsstöð.
  • Svæði 2 nær 10 km. radíus út fyrir þéttbýliskjarnann sem Míla eða samstarfsaðili Mílu er með starfsstöð.
  • Svæði 3 telst vera svæði sem er utan við 10 km. radíus frá þéttbýliskjarna sem Míla eða samstarfsaðili Mílu er með starfsstöð.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica