Stefna Mílu

Míla starfar samkvæmt heildarstefnu fyrirtækisins og kjarnagildum ásamt því að fylgja stefnu um samfélagslega ábyrgð.

Stefna Mílu
Útgefnar stefnur

Persónuverndarstefna

Mílu ehf. er umhugað um áreiðanleika, öryggi og trúnað persónuupplýsinga sem unnið er með hjá félaginu en Míla er ábyrgðaraðili að vinnslu persónuupplýsinga hjá félaginu.

Lesa meira

Mannauðs- og mannréttindastefna

Míla vill vera eftirsóknarverður vinnustaður með jákvæðu og hvetjandi vinnuumhverfi, jöfnum tækifærum og hæfu starfsfólki. 

Lesa meira

Upplýsingaöryggisstefna Mílu

Upplýsingaöryggisstefna Mílu styður við samfelldan rekstur og þjónustu og lágmarkar þannig rekstraráhættu og hámarkar öryggi verðmæta í eigu og umsjón fyrirtækisins.

Lesa meira

Öryggisstefna

Öryggisstefnu Mílu er ætlað að tryggja öryggi og rekstrarsamfellu fjarskiptaneta Mílu.

Lesa meira

Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð

Samfélagsleg ábyrgð felst í því að fyrirtæki og stofnanir axli ábyrgð á þeim áhrifum sem þau hafa á fólk og umhverfið og snertir alla þætti starfseminnar. 

Lesa meira