Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Aðstöðuleiga

Aðstöðuleiga

Míla býður fjarskiptafyrirtækjum að koma fyrir búnaði í tækjahúsum og möstrum Mílu svo framarlega sem nægilegt rými er til reiðu.

Aðstaða í tækjahúsum

Um er að ræða aðgang að tækjahúsum Mílu sem og aðstöðu fyrir loftnet utan á húsum Mílu.

Lesa meira

Aðstaða í möstrum

Um er að ræða aðstöðu í möstrum og staurum á vegum Mílu.

Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica