Get ég tengst?


Til hamingju, þú getur tengst ljósleiðara

Veldu fjarskiptafyrirtæki (eitt eða fleiri)

Veldu það fjarskiptafyrirtæki sem þú kaupir þegar netþjónustu af. Ef þú ert ekki í viðskiptum við neitt þeirra getur þú valið eitt eða fleiri fyrirtæki sem fá þá beiðni um að senda þér tilboð.

Það fyrirtæki sem þú velur sér um að ganga frá pöntun hjá Mílu sem síðan heyrir í þér varðandi hentugan tíma til að ganga frá tengingunni.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Engin internettenging möguleg

Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Ljósleiðari Mílu

Velkomin í meiri hraða 

Þar sem ljósleiðari Mílu hefur verið tengdur inn í hús er hægt að panta tengingu hjá fjarskiptafélögunum. Öll fjarskiptafélögin geta veitt þjónustu um ljósleiðara Mílu og bjóða þau ýmsar lausnir. 

Með því að slá inn heimilisfang inn í leitarvélina hér fyrir ofan er hægt að senda beiðni um þjónustu beint á fjarskiptafélag að eigin vali. Þá er auðvitað hægt að slá á þráðinn til þeirra til að fá frekari upplýsingar um þjónustu sem er í boði um ljósleiðara Mílu. 

Tenging til framtíðar 

  • Öflug tenging sem býður upp  á allt að 1 Gb/s 
  • Framtíðarlausn fyrir heimilið 
  • Öll fjarskiptafélög geta boðið þjónustu um ljósleiðara Mílu