Endursöluaðilar

Kjarnastarfsemi Mílu felst í að byggja upp og reka fjarskiptainnviði á landsvísu.

Endursöluaðilar

Fyrirtæki í fjarskiptarekstri

Míla er heildsölufyrirtæki á fjarskiptamarkaði. Hlutverk Mílu að selja fjarskiptalausnir sínar til endursöluaðila, sem eru fyrirtæki og stofnanir sem stunda fjarskiptastarfsemi.  

Fjarskiptakerfi Mílu byggist upp á tveimur megin kerfum sem eru Aðgangsnet og Stofnnet, auk þess sem Míla býður viðskiptavinum sínum leigu á aðstöðu í tækjahúsum og möstrum um allt land. 

Aðgangsnet

Míla hefur yfir að ráða öflugu og fjölþættu aðgangsneti sem byggir að mestu á koparlínum og ljósleiðurum. Koparlínukerfi Mílu er mjög víðtækt þar sem nær öll heimili, fyrirtæki og stofnanir í landinu eru tengd kerfinu.

Lesa meira

Stofnnet

Stofnnetið nær til allra þéttbýliskjarna landsins.

Lesa meira

Aðstöðuleiga

Míla býður fjarskiptafyrirtækjum að koma upp búnaði í tækjahúsum og möstrum Mílu svo framarlega sem nægilegt rými er til reiðu.

Lesa meira

Verðskrá

Verðskrá fyrir þjónustu Mílu er háð samþykki Póst- og fjarskiptastofnunar og fara allar breytingar á verði fyrir þjónustu Mílu í gegnum samþykktarferli stofnunarinnar.

Lesa meira

Samningar

Samningur um heimtaugar

Lesa meira