Fyrirtækjatengingar
Míla býður stórum sem smáum fyrirtækjum öruggar fjarskiptatengingar af ýmsum toga, eftir því hvað er tæknilega mögulegt á hverjum stað.
Fyrirtækjatengingar Mílu henta stórum sem smáum fyrirtækjum sem þurfa á áreiðanlegri tengingu að halda.
Fyrirtækjatengingar fá forgang ef upp kemur bilun.
Í boði eru allt að 5 þjónustutengingar (VLAN) sem eru oft nauðsynlegar fyrir rekstur fyrirtækja. Dæmi um tilgang þjónustutengingar:
- Tengja saman útibú fyrirtækja
- Tenging við miðlægt kassakerfi
- Tenging við VoIP símstöð.
Míla býður fyrirtækjatengingar með margskonar tækni allt eftir því hvað er mögulegt að bjóða á hverjum stað.
- Á ljósleiðara
- Á Ljósneti
- Á ADSL
- Á SHDSL
Kannaðu tengimöguleikana hjá þínu fyrirtæki: