Verðskrá
Fyrirsagnalisti
Verðskrá
Verðskrá fyrir þjónustu Mílu er háð samþykki Póst- og fjarskiptastofnunar og fara allar breytingar á verði fyrir þjónustu Mílu í gegnum samþykktarferli stofnunarinnar. Nánari upplýsingar um verðskrár er að finna í samningum fyrir þjónustu Mílu.
Verðskrár eru birtar hér með fyrirvara um villur.
Neðangreind verð eru án virðisaukaskatts.
Heimtaug
Koparheimtaug
Lýsing | Mánaðarverð | Einskiptisgjald |
---|---|---|
Leiga á koparheimtaug | 1.558 kr. | |
Stofngjald koparheimtaugar | 3.166 kr. | |
Búferlaflutningur | 3.166 kr. | |
Flutningur af fjölsíma | 8.663 kr. | |
Útskipting á línu | 8.663 kr. | |
Aðgangur að tengigrind (100 línu tengihausar) | 1.223 kr. | |
Endurvaki fyrir ADSL | 1.180 kr. | 12.699 kr. |
Sé POTS talsími í notkun á heimtauginni, greiðir sá aðili leigugjaldið, annars sá sem er með xDSL
Ljósleiðaraheimtaug
Míla veitir ljósleiðaraþjónustu (GPON) yfir eigið ljósleiðaranet, en að auki yfir net sem eru í eigu annarra. Eftirfarandi eru verð sem Míla gjaldfærir. Í sumum tilfellum gjaldfæra eigendur neta viðskiptavini beint, en þau verð eru ekki tilgreind hér. Verð er án VSK.
Ljósleiðaranet í eigu Mílu
Lýsing | Eigandi nets | Mánaðarverð |
---|---|---|
Stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri * | Míla | 2.120 kr. |
Landsbyggð | Míla | 2.480 kr. |
Fyrirtækjatenging - stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri | Míla | 5.050 kr. |
Fyrirtækjasvæði - stór höfuðborgarsvæði og Akureyri * | Míla | 5.050 kr. |
Fyrirtækjatenging - landsbyggð | Míla | 5.350 kr. |
Fyrirtækjasvæði - landsbyggð | Míla | 5.350 kr. |
*Allir þéttbýlisstaðir frá Borgarnesi til Selfoss falla hér undir. ATH. á ekki við um dreifbýli.
Ljósleiðaranet í eigu annarra sem Míla veitir þjónustu um
Lýsing | Eigandi nets | Mánaðarverð |
---|---|---|
Ásahreppur | Ásaljós | 1.331 kr. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Fjarskiptafélag SG | 2.750 kr. |
Rangárþing ytra | Rangárljós | 2.661 kr. |
Húnavatnshreppur - Heimili/sumarhús | Húnanet | 2.860 kr. |
Húnavatnshreppur - lítil fyrirtæki | Húnanet | 5.720 kr. |
Húnavatnshreppur - stofnanir | Húnanet | 13.728 kr. |
Húnavatnshreppur - tengingar í farsímasenda | Húnanet | 27.456 kr. |
Ljósleiðaraheimtaug í eigu Orkufjarskipta | Orkufjarskipti | 3.080 kr. |
Bæjarsveit í Borgarbyggð | Ljósfesti | 2.500 kr. |
Hrunamannahreppur | Hrunaljós | 2.782 kr. |
Dalabyggð | Dalaveitur | 2.728 kr. |
Vopnafjarðarhreppur | Vopnafjarðarljós | 2.839 kr. |
Fjarðabyggð | Fjarðabyggð | 2.530 kr. |
Ljósheimtaug, Snerpa | Snerpa | 2.530 kr. |
Flóaljós | Flóahreppur | 2.661 kr. |
Leiðarljós | Kjósarhreppur | 2.661 kr. |
Borgarbyggð | Borgarbyggð | 2.661 kr. |
Gagnaveita Reykjavíkur, sveitanet | Gagnaveita Reykjavíkur | 2.996 kr. |
Hrafnshóll | Hrafnshóll ehf. | 2.300 kr. |
Skaftárhreppur | Skaftárljós ehf. | 3.080 kr. |
Afhending heimilistenginga á ljósleiðara Mílu
Breytilegt er á milli svæða hvaða þjónustu Míla veitir á sinn kostnað við afhendingu á ljósleiðaratengingu til heimila. Við uppsetningu ljósleiðaratenginga á heimilum gilda eftirfarandi viðmið:
Þjónusta | Stór höfuðborgarsvæðið* | Önnur svæði |
---|---|---|
Lagning ljósleiðara innanhúss milli inntaks og ljósbreytu | Innifalið efni og vinna | Á kostnað viðskiptavinar ef inntakskassi og ljósbreyta eru ekki í sama rými** |
Uppsetning ljósbreytu | Innifalið | Innifalið |
Tenging annarra tækja innanhúss s.s. router, heimasími, TV, access point | Innifalið að tengja 3 tæki, að hámarki 1,5 klst. Einfaldur ídráttur innifalinn ef vinna markast innan 1,5 klst. Umfram 3 tæki eða 1,5 klst. býðst Míla til að klára gegn gjaldi. | Allt innan ljósbreytu er á kostnað viðskiptavinar. Míla býðst til að tengja allan búnað innanhúss en gegn gjaldi. ** |
*Allir þéttbýlisstaðir frá Borgarnesi til Selfoss falla hér undir. ATH. á ekki við um dreifbýli.
** Sjá verðskrá Vettvangsþjónustu Mílu. ATH. einnig er greitt fyrir akstur.
Bitastraumsaðgangur
Ljósleiðari og xDSL
Verð án virðisaukaskatts
Heimilistengingar
Lýsing | Svæði | Aðgangsleið 1 |
Aðgangsleið 3 | Stofnverð |
---|---|---|---|---|
ADSL | Allt landið | 725 kr. |
1.239 kr. | 3.166 kr. |
Ljósnet | Allt landið | 725kr. |
1.239 kr. | 3.166 kr. |
Ljósleiðari Mílu (GPON) | Stór höfuðb.sv | 960 kr. | 1.337 kr. | 0 kr. * |
Ljósleiðari Mílu (GPON) | Akureyri | 960 kr. | 1.337 kr. | 3.166 kr. * |
Ljósleiðari Mílu (GPON | Landsbyggð | 1.600 kr. | 1.977 kr. | 3.166 kr. * |
Allar ljósleiðaratengingar yfir kerfi Tengis bera mánaðarlegt viðbótargjald að upphæð 212 kr.
Fyrirtækjatengingar
Lýsing | Aðgangsleið1 | Aðgangsleið3 | Stofnverð | Yfirtaka |
---|---|---|---|---|
ADSL 2 Mb/s | 1.651 kr. | 2.470 kr. | 3.166 kr. | |
ADSL 4 Mb/s | 1.982 kr. | 3.090 kr. | 3.166 kr. | |
ADSL 6 Mb/s | 2.147 kr. | 3.484 kr. | 3.166 kr. | |
ADSL 8 Mb/s | 2.229 kr. | 3.761 kr. | 3.166 kr. | |
ADSL 14 Mb/s | 2.312 kr. | 4.204 kr. | 3.166 kr. | |
Ljósnet 50 Mb/s (VDSL) | 2.642 kr. | 6.732 kr. | 3.166 kr. | |
Ljósnet 100 Mb/s (VDSL) | 3.303 kr. | 9.093 kr. | 3.166 kr. | |
SHDSL 2 Mb/s | 3.697 kr. | 4.643 kr. | 3.166 kr. | |
SHDSL 4 Mb/s | 6.802 kr. | 8.140 kr. | 3.166 kr. | |
SHDSL 5 Mb/s | 4.574 kr. | 6.406 kr. | 3.166 kr. | |
SHDSL 10 Mb/s | 7.639 kr. | 9.754 kr. | 3.166 kr. | |
SHDSL 15 Mb/s | 11.711 kr. | 14.300 kr. | 3.166 kr. | |
SHDSL 20 Mb/s | 16.284 kr. | 19.275 kr. | 3.166 kr. | |
Ljósleiðari Mílu (GPON) 100 Mb/s | 5.980 kr. | 8.470 kr. | 65.000 kr. | 12.980 kr. |
Ljósleiðari Mílu (GPON) 500 Mb/s | 11.980 kr. | 18.996 kr. | 65.000 kr. | 12.980 kr. |
Ljósleiðari Mílu (GPON) 1 Gb/s | 17.980 kr. | 28.940 kr. | 65.000 kr. | 12.980 kr. |
Allar ljósleiðaratengingar yfir kerfi Tengis bera mánaðarlegt viðbótargjald að upphæð 212 kr.
Gjöld fyrir breytingar
Breyting á ADSL í VDSL og öfugt, 3.166 kr. ef færa þarf línu á hæft port.
Aðgangsleið 2
Aðgangsleið 2 er í boði á þeim stöðum þar sem Stofnnet Mílu býður upp á MPLS-TP tengingar að því gefnu að þar sé einnig staðsettur ISAM búnaður. Verð fyrir aðgangsleið 2 er tvíþætt og byggir á:
- Verð fyrir þjónustu Aðgangsleiðar 1 (internet, sjónvarp, VoIP)
- MPLS-TP verðskrá Mílu
Margvarp og VoIP þjónusta
Margvarp og VoIP þjónusta standa til boða á aðgangsleið 1 og 2
Lýsing | Mánaðarverð pr.notanda | Mánaðarverð pr. Mb/s |
---|---|---|
VoIP | 55,85 kr. | |
Margvarp | 21,06 kr. |
Fjöldi myndlykla | Frátekin bandvídd |
---|---|
1- 9 | 50 Mb/s |
10 - 29 | 130 Mb/s |
30 - 49 | 160 Mb/s |
50 - 99 | 240 Mb/s |
100 - 199 | 360 Mb/s |
200 - 399 | 560 Mb/s |
400 | 600 Mb/s |
Samtengingar fjarskiptafyrirtækis við Mílu
Samtenging vegna aðgangsleiðar 1
Lýsing | Verð |
---|---|
Aðgangur að ALS | 0 kr. |
Breyting á stærð tengiskila | 0 kr. |
Tengiskil allt að 1 Gb/s | 0 kr. |
Tengiskil allt að 10 Gb/s | 0 kr. |
Á aðeins við um nýtingu vegna aðgangsleiðar 1. Séu tengiskilin nýtt í öðrum tilgangi en fyrir aðgangsleið 1, þá kosta tengiskilin 7.000 kr. á mánuði.
Samtenging vegna aðgangsleiðar 3
Lýsing | Verð |
---|---|
Uppsetning á fyrsta léni | 114.173 kr. |
Uppsetning á auka léni | 28.543 kr. |
Tengiskil allt að 1 Gb/s | 9.986 kr. |
Tengiskil allt að 10 Gb/s | 59.921 kr. |
Viðkomandi fjarskiptafyrirtæki ber ábyrgð á sambandi að tengiskilum.
Ethernet yfir kopar (EyK)
Verð án virðisaukaskatts.
Mánaðarverð er misjafnt eftir stærð sambandsins:
Lýsing | Verð | Stofnverð |
---|---|---|
5 Mb/s | 11.887 kr. | 95.587 kr. |
10 Mb/s | 14.224 kr. | 95.587 kr. |
15 Mb/s | 15.003 kr. | 95.587 kr. |
20 Mb/s | 16.561 kr. | 95.587 kr. |
25 Mb/s | 19.677 kr. | 95.587 kr. |
30 Mb/s | 20.456 kr. | 95.587 kr. |
35 Mb/s | 21.235 kr. | 95.587 kr. |
*40 Mb/s | 22.014 kr. | 95.587 kr. |
*45 Mb/s | 22.014 kr. | 95.587 kr. |
*Á stuttum vegalengdum yfir hágæða koparlínur getur 40 Mb/s og 45 Mb/s EyK náð allt að 100 Mb/s hraða. Viðskiptavinir með 40 Mb/s eða 45 Mb/s geta óskað eftir mögulegri hámarksbandvídd (40 - 100 Mb/s) en halda samt áfram að greiða sama mánaðarverð. Einungis þarf að greiða breytingargjald 16.889 kr.
Ethernetsambönd
Ethernetsambönd milli stöðva í stofnneti
Stærð sambands | Mánaðarverð | km.verð pr. mán | Stofnverð |
2 Mb/s | 15.676 kr. | 527 kr. | 96.386 kr. |
6 Mb/s | 25.700 kr. | 864 kr. | 96.386 kr. |
10 Mb/s | 32.342 kr. | 1.088 kr. | 96.386 kr. |
20 Mb/s | 35.094 kr. | 1.180 kr. | 96.386 kr. |
26 Mb/s | 38.469 kr. | 1.294 kr. | 96.386 kr. |
28 Mb/s | 39.480 kr. | 1.328 kr. | 96.386 kr. |
30 Mb/s | 40.445 kr. | 1.360 kr. | 96.386 kr. |
46 Mb/s | 46.971 kr. | 1.580 kr. | 96.386 kr. |
48 Mb/s | 47.676 kr. | 1.604 kr | 96.386 kr. |
50 Mb/s | 48.362 kr. | 1.627 kr. | 96.386 kr. |
100 Mb/s | 57.002 kr. | 1.917 kr. | 96.386 kr. |
150 Mb/s | 65.163 kr. | 2.192 kr. | 96.386 kr. |
200 Mb/s | 71.652 kr. | 2.410 kr. | 96.386 kr. |
300 Mb/s | 81.910 kr. | 2.755 kr. | 96.386 kr. |
400 Mb/s | 90.067 kr. | 3.029 kr. | 96.386 kr. |
500 Mb/s | 96.950 kr. | 3.261 kr. | 96.386 kr. |
700 Mb/s | 108.335 kr. | 3.644 kr. | 96.386 kr. |
1 Gb/s | 121.868 kr. | 4.099 kr. | 96.386 kr. |
2 Gb/s | 153.189 kr. | 5.153 kr. | 96.386 kr. |
4 Gb/s | 192.561 kr. | 6.477 kr. | 96.386 kr. |
5 Gb/s | 207.276 kr. | 6.972 kr. | 96.386 kr. |
6 Gb/s | 220.129 kr. | 7.404 kr. | 96.386 kr. |
7 Gb/s | 231.617 kr. | 7.790 kr. | 96.386 kr. |
10 Gb/s | 260.548 kr. | 8.764 kr. | 96.386 kr. |
Endurvaki
Verð án virðisaukaskatts
ADSL endurvaki | Verð |
---|---|
Mánaðarverð | 1.180 kr. |
Stofnverð | 12.699 kr. |
Verð fyrir endurvaka leggst ofan á heimtaugagjald. Míla gjaldfærir viðkomandi fjarskiptafyrirtæki.
Leigulínur
Verð er án virðisaukaskatts.
Verðskrá fyrir Stofnlínur
Stærð sambands | Mánaðarverð | Km. verð | Stofnverð |
---|---|---|---|
64 Kb/s | 3.331 kr. | 112 kr. | 96.386 kr. |
128 Kb/s | 4.550 kr. | 153 kr. | 96.386 kr. |
256 Kb/s | 6.215 kr. | 209 kr. | 96.386 kr. |
512 Kb/s | 8.491 kr. | 286 kr. | 96.386 kr. |
2 Mb/s | 15.676 kr. | 527 kr. | 96.386 kr. |
45 Mb/s | 46.611 kr. | 1.568 kr. | 96.386 kr. |
155 Mb/s | 65.872 kr. | 2.216 kr. | 96.386 kr. |
622 Mb/s | 104.193 kr. | 3.505 kr. | 96.386 kr. |
Notendalínur með endabúnaði
Notendalína í notendakerfi innan stöðvarsvæðis | Mánaðarverð | Stofnverð |
---|---|---|
64 Kbita - Einn leggur | 4.467 kr. | 76.112 kr. |
128 Kbita - Einn leggur | 4.623 kr. | 76.112 kr. |
256 Kbita - Einn leggur | 4.778 kr. | 76.112 kr. |
512 Kbita - Einn leggur | 5.090 kr. | 76.112 kr. |
2 Mbita - Einn leggur | 5.168 kr. | 76.112 kr. |
64 Kbita - Tveir leggir | 8.503 kr. | 87.907 kr. |
128 Kbita - Tveir leggir | 8.815 kr. | 87.907 kr. |
256 Kbita - Tveir leggir | 9.126 kr. | 87.907 kr. |
512 Kbita - Tveir leggir | 9.749 kr. | 87.907 kr. |
2 Mbita - Tveir leggir | 9.905 kr. | 87.907 kr. |
Notendalína milli stöðvarsvæða | Mánaðarverð | Stofnverð |
---|---|---|
64 Kbita - Tveir leggir | 8.934 kr. | 152.225 kr. |
128 Kbita - Tveir leggir | 9.245 kr. | 152.225 kr. |
256 Kbita - Tveir leggir | 9.557 kr. | 152.225 kr. |
512 Kbita - Tveir leggir | 10.180 kr. | 152.225 kr. |
2 Mbita - Tveir leggir | 10.336 kr. | 152.225 kr. |
Færslu og breytingagjald leigulína
Lýsing | Upphæð |
---|---|
Flutningur á sambandi | 48.193 kr. |
Breyting á bitahraða (bandvídd) | 28.164 kr. |
Breyting á sambandi eða rásum | 5.500 kr. |
Ljóslínur
Verð er án virðisaukaskatts.
Ljóslína
Mánaðarverð | Stofnverð | |
---|---|---|
LJóslína, notendalínuhluti eitt par | 19.681 kr. | 96.680 kr. |
Ljóslína, notendalínuhluti einn þráður | 13.777 kr. | 96.680 kr. |
Ljóslína í stofnlínuhluta leigulína
Mánaðarverð | Stofnverð | |
---|---|---|
Ljósleiðari milli stöðva í þéttbýli eitt par, pr.km | 20.301 kr. | 96.386 kr. |
Ljósleiðari milli stöðva í dreifbýli eitt par, pr.km | 8.645 kr. | 96.386 kr. |
Ljóslína milli stöðva í þéttbýli einn þráður, pr.km | 17.290 kr. | 96.386 kr. |
Ljóslína milli stöðva í dreifbýli einn þráður, pr.km | 7.363 kr. | 96.386 kr. |
Stofnverð á ljóslínu samsett af ljósleiðara á milli stöðva og notendalínuhluta
Ljósleiðari milli stöðva + einn notendalínuleggur | 144.726 kr. |
Ljósleiðari milli stöðva + tveir notendalínuleggir | 193.066 kr. |
Ljóslína í götuskáp
LJóslína í götuskáp | Mánaðarverð |
---|---|
Einn ljósþráður | 6.888 kr. |
Tveir ljósþræðir | 9.840 kr. |
Þrír ljósþræðir | 12. 793 kr. |
Fjórir ljósþræðir | 15. 745 kr. |
Ljóslína innanhúss í tækjarými
Mánaðarverð | Stofnverð | |
---|---|---|
Ljósleiðari innanhúss í tækjarými | 1.100 kr. | 48.193 kr. |
Færslu og breytingagjald Ljóslínu
Lýsing | Upphæð |
---|---|
Flutningur á sambandi | 48.193 kr. |
Hraðbraut
Verð er án virðisaukaskatts.
Verð á Hraðbraut er óháð vegalengdum og er því um fast verð að ræða.
Hraði sambands |
Stofnverð | Mánaðarverð |
---|---|---|
1 Gb/s |
107.000 kr. |
63.791 kr. |
10 Gb/s |
107.000 kr. |
105.830 kr. |
100 Gb/s | 107.000 kr. | 424.404 kr. |
100 Gb/s Hraðbraut - löng* | 107.000 kr. | 848.808 kr. |
* 100 Gb Hraðbraut - löng er eingöngu bundin við leiðina milli Etix Everywhere Borealis gagnaversins á Blönduósi og Múlastöðvar í Reykjavík.
Ethernetþjónusta
Verð er án virðisaukaskatts.
Verðskrá fyrir Ethernetþjónustu MPLS/TP
Ítarefni verðskrár fyrir MPLS-TP
Mánaðarverð á landshring
Hraði
|
0-49 km / fl. 1
|
50-99 km / fl. 2
|
100+ km / fl. 3
|
---|---|---|---|
100 Mb/s
|
51.983 kr.
|
77.975 kr. | 103.967 kr. |
200 Mb/s
|
68.592 kr.
|
102.889 kr. | 137.185 kr. |
300 Mb/s | 80.670 kr.
|
121.005 kr. | 161.340 kr. |
400 Mb/s
|
90.508 kr.
|
135.762 kr. | 181.016 kr. |
500 Mb/s
|
98.958 kr.
|
148.437 kr. | 197.916 kr. |
600 Mb/s
|
106.445 kr.
|
159.667 kr. | 212.890 kr. |
700 Mb/s
|
113.215 kr.
|
169.822 kr. | 226.429 kr. |
800 Mb/s
|
119.426 kr.
|
179.139 kr. | 238.852 kr. |
900 Mb/s
|
125.187 kr.
|
187.781 kr. | 250.375 kr. |
1000 Mb/s
|
130.576 kr.
|
195.864 kr. | 261.152 kr. |
2000 Mb/s
|
172.296 kr.
|
258.444 kr. | 344.592 kr. |
3000 Mb/s
|
202.634 kr.
|
303.951 kr. | 405.268 kr.
|
4000 Mb/s
|
227.346 kr.
|
341.019 kr. | 454.692 kr. |
5000 Mb/s
|
248.572 kr.
|
372.858 kr. | 497.144 kr. |
6000 Mb/s
|
267.377 kr.
|
401.066 kr. | 534.754 kr. |
7000 Mb/s
|
284.383 kr.
|
426.574 kr. | 568.765 kr. |
8000 Mb/s
|
299.985 kr.
|
449.978 kr. | 599.970 kr.
|
*9000 Mb/s | 314.457 kr. | 471.685 kr. | 628.913 kr. |
*10 Gb/s | 327.992 kr. | 491.989 kr. | 655.985 kr. |
Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).
*EIR ekki í boði.
Verðskrá fyrir MPLS-TP sambönd Drangsnes og Grímsey
Hraði | Hólmavík-Drangsnes | Siglufjörður-Grímsey |
---|---|---|
100 Mb/s* | 38.590 kr. | 71.627 kr. |
200 Mb/s* | 50.167 kr. | 93.115 kr. |
300 Mb/s* | 54.026 kr. | 100.278 kr. |
400 Mb/s* | 61.744 kr. | 114.603 kr. |
*EIR ekki í boði.
Mánaðarverð Tengiskila
Tengiskil | |
---|---|
1 Gb/s
|
7.000 kr.
|
10 Gb/s
|
35.000 kr.
|
Sync-E (Synchronous Ethernet) þjónusta á MPLS-TP tengiskilum 350 kr.
Mánaðarverð utan landshrings
Hraði Mb/s
|
km. 0 - 19
|
km. 20 - 49
|
km. 50 -84 | km. 85+ |
---|---|---|---|---|
10 Mb/s | 15.334 kr. | 30.669 kr. | 46.003 kr. | 61.338 kr. |
20 Mb/s | 20.234 kr. | 40.468 kr. | 60.701 kr. | 80.935 kr. |
30 Mb/s | 23.797 kr. | 47.593 kr. | 71.390 kr. | 95.186 kr. |
40 Mb/s |
26.699 kr. | 53.397 kr. | 80.096 kr. | 106.795 kr. |
50 Mb/s | 29.191 kr. | 58.383 kr. | 87.574 kr. | 116.765 kr. |
60 Mb/s | 31.400 kr. | 62.800 kr. | 94.199 kr. | 125.599 kr. |
70 Mb/s | 33.397 kr. | 66.794 kr. | 100.191 kr. | 133.587 kr. |
80 Mb/s | 35.229 kr. | 70.458 kr. | 105.687 kr. | 140.917 kr. |
90 Mb/s | 36.929 kr. | 73.857 kr. | 110.786 kr. | 147.715 kr. |
100 Mb/s | 38.518 kr. | 77.036 kr. | 115.555 kr. | 154.073 kr. |
150 Mb/s | 45.300 kr. | 90.601 kr. | 135.901 kr. | 181.202 kr. |
200 Mb/s | 50.825 kr. | 101.650 kr. | 152.475 kr. | 203.300 kr. |
300 Mb/s | 59.774 kr. | 119.549 kr. | 179.323 kr. | 239.097 kr. |
400 Mb/s | 67.064 kr. | 134.128 kr. | 201.192 kr. | 268.256 kr. |
500 Mb/s | 73.325 kr. | 146.651 kr. | 219.976 kr. | 293.301 kr. |
600 Mb/s | 78.873 kr. | 157.745 kr. | 236.618 kr. | 315.491 kr. |
700 Mb/s | 83.889 kr. | 167.778 kr. | 251.667 kr. | 335.556 kr. |
800 Mb/s | 88.492 kr. | 176.983 kr. | 265.475kr. | 353.966 kr. |
900 Mb/s | 92.761 kr. | 185.521 kr. | 278.282 kr. | 371.042 kr. |
1 Gb/s | 96.753 kr. | 193.507 kr. | 290.260 kr. | 387.014 kr. |
2 Gb/s | 127.667 kr. | 255.334 kr. | 383.001 kr. | 510.667 kr. |
3 Gb/s | 150.146 kr. | 300.293 kr. | 450.439 kr. | 600.585 kr. |
4 Gb/s | 168.457 kr. | 336.915 kr. | 505.372 kr. | 673.830 kr. |
5 Gb/s | 184.185 kr. | 368.370 kr. | 552.555 kr. | 736.740 kr. |
6 Gb/s | 198.119 kr. | 396.238 kr. | 594.358 kr. | 792.477 kr. |
7 Gb/s | 210.720 kr. | 421.440 kr. | 632.159 kr. | 842.879 kr. |
8 Gb/s | 222.281 kr. | 444.562 kr. | 666.843 kr. | 889.124 kr. |
9 Gb/s | 233.004 kr. | 466.008 kr. | 699.012 kr. | 932.016 kr. |
10 Gb/s | 243.034 kr. | 486.067 kr. | 729.101 kr. | 972.134 kr. |
Stofnverð og breytingagjald
Stofnverð og breytingagjald
|
|
---|---|
Stofnverð fyrir nýtt samband innan og utan landshrings
|
96.000 kr.
|
Breytingagjald fyrir breytingu úr leigulínu í Ethernetþjónustu
|
36.000 kr.
|
Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).
Skammtímasambönd
Verð er án virðisaukaskatts.
Skammtímatengingar frá sítengdum stöðum
Skammtímasamband einn dagur
|
Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 62.122 kr.
|
Landsbyggðin 0 - 49 km.
|
121.375 kr.
|
Landsbyggðin 50 - 99 km.
|
161.375 kr.
|
Landsbyggðin >100 km.
|
200.750 kr.
|
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag
|
Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 12.849 kr.
|
Landsbyggðin 0 - 49 km.
|
31.750 kr.
|
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 47.625 kr.
|
Landsbyggðin >100 km. | 63.500 kr.
|
Samningsbundnar skammtímatengingar frá sítengdum stöðum
Skammtímasamband einn dagur | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 40.098 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 82.700 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 114.450 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 146.200 kr. |
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 10.279 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 25.400 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 38.100 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 50.800 kr. |
Afgreiðslugjald
Afgreiðslugjald | Verð |
---|---|
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga
|
36.000 kr.
|
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga
|
60.000 kr. |
Sítengdir staðir þar sem skammtímasambönd eru í boði
Staður | Félag | Heimilisfang |
---|---|---|
Fjölnisvöllur | Fjölnir | Dalhús 2 |
Kópavogsvöllur | Breiðablik | Dalsmári 5 |
Hásteinsvöllur | ÍBV | Hamarsvegur |
Framheimilið | Fram | Safamýri 26 |
Samsungvöllur | Stjarnan | Ásgarður |
Hlíðarendi | Valur | Hlíðarendi |
Víkin | Víkingur | Traðarland 1 |
KR-heimilið | KR | Frostaskjól 2 |
Laugardalsvöllur | KSÍ | Reykjavegur 15 |
Laugardalshöll | HSÍ | Engjavegur 8 |
Kaplakriki | FH | Kaplakriki |
Fylkisvöllur | Fylkir | Fylkisvegur 6 |
Egilshöll | Fjölnir | Fossaleyni 1 |
Digranes | HK | Digranesvegur |
Íþróttahúsið Austurberg | ÍR | Austurberg 1 - 3 |
Ásvellir | Haukar | Ásvöllur 1 |
Smárahvammur | Breiðablik | Dalsmári 5 |
Mýrin | Stjarnan | Skólabraut 6 |
Íþróttahúsið Varmá | Afturelding | Skólabraut 2 |
Grindavík | Ásabraut | |
Keflavík | Sunnubraut 34 | |
Njarðvík íþróttahús | Norðurstígur 2 | |
Akranes | ÍA | Jaðarsbakkar |
Íþróttahús Þorlákshöfn | Hafnarberg 41 | |
Kórinn | Vallarkór 12 | |
Íþróttahöllin Akureyri | Hamar / Hólabraut | |
Alþingi | Kirkjustræti | |
Ráðhús | Tjarnargata 11 | |
Borgarleikhúsið | Listabraut 3 | |
Þjóðleikhúsið | Hverfisgata 19 | |
Háskólabíó | Hagatorg | |
Harpan | Austurbakki 2 | |
Egilsstaðir íþróttasvæði | Tjarnarbraut 26 | |
Sauðárkrókur íþróttasvæði | Skagfirðingabraut 22 | |
Stykkishólmur | Tindastóll | Borgarbraut 4 |
Borgarnes íþróttahús | Skallagrímur | Þorsteinsgata 1 |
Selfoss | ||
Mosfellsbær | Afturelding | Skólabraut |
Korputorg | | |
World class | Laugardalslaug | |
Arnarhóll | ||
Sagafilm | Laugarvegur 176 | |
Netvarpið | Skipholt 31 |
ATH. ekkert afgreiðslugjald leggst á ef pantað er með lengri fyrirvara en tíu daga.
Aðrar skammtímatengingar (30Mb)
Skammtímasamband 1 dagur | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 111.722 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 122.650 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 135.782 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 148.914 kr. |
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 6.134 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 10.506 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 15.758 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 21.011 kr. |
Afgreiðslugjald | Verð |
---|---|
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga | 36.000 kr. |
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga | 60.000 kr. |
Aðrar skammtímatengingar (150Mb)
Skammtímasamband 1 dagur | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 121.094 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 138.701 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 159.859 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 181.016 kr. |
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 9.883 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 16.926 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 25.389 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 33.852 kr. |
Afgreiðslugjald | Verð |
---|---|
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga | 36.000 kr. |
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga | 60.000 kr. |
Aðrar skammtímatengingar (Ljóslína)
Skammtímasamband 1 dagur | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 128.508 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 175.761 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 215.448 kr. |
Landsbyggðin >100 km | 255.136 kr. |
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 19.276 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 26.364 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 32.317 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 38.270 kr. |
Afgreiðslugjald | Verð |
---|---|
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga | 36.000 kr. |
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga | 60.000 kr. |
Ath. ekkert afgreiðslugjald leggst á ef pantað er með lengri fyrirvara en tíu daga.
Framkvæmdakostnaður umfram 100.000 krónur frá stöðum sem ekki eru fastupptengdir verður innheimtur sérstaklega.
Aðstaða í tækjahúsum
Verð er án virðisaukaskatts.
Leiga í tækjahúsum Mílu - fjórir verðflokkar eftir staðsetningu húsa.
Salir | Þéttbýli | Dreifbýli | Utan byggðar | |
---|---|---|---|---|
1 skáparými 60x60x220 | 17.000 kr. | 21.400 kr. | 22.800 kr. | 39.700 kr. |
1/2 skáparými60x60x110 | 10.700 kr. | 11.400 kr. | 19.850 kr. | |
1 skáparými 80x80x220 | 27.200 kr. | 34.200 kr. | 36.500 kr. | 63.500 kr. |
1/2 skáparými80x80x110 | 17.100 kr. | 18.250 kr. | 31.750 kr. | |
1 rými undir ljósmúffur | 8.500 kr. | 10.700kr. | 11.400 kr | 19.850 kr |
Aðstaða í mastri/staur
Verð er án virðisaukaskatts.
Breyting hefur verið gerð á verðskrá fyrir leigu í möstrum Mílu þar sem leigueiningum er skipt í fjóra flokka og miðast verðskrá við hæð í mastri eða staur og umfang búnaðar leigutaka.
Flokkur | Þéttbýli og dreifbýli | Utan byggðar |
---|---|---|
1 | 4.900 kr. | 6.500 kr. |
2 | 9.800 kr. | 13.100 kr. |
3 | 14.700 kr. | 19.600 kr. |
4 | 19.500 kr. | 26.100 kr |
Flokkun í mastri miðað við staðsetningu og umfang:
Hæð í mastri/flatamál | 0-0,24 fm | 0,25-0,74 fm | 0,75-2,6 fm | yfir 2,6 fm |
---|---|---|---|---|
Yfir 20 metrar | 2 | 3 | 4 | 4 |
10 - 20 metrar | 1 | 2 | 3 | 4 |
0 - 9,9 metrar | 1 | 1 | 2 | 3 |
Á húsi | 1 | 1 | 2 | 3 |
Vettvangsþjónusta Mílu
Eftirfarandi verðskrá gildir frá 24. desember 2019.
Verð eru án virðisaukaskatts.
Míla bíður viðskiptavinum sínum vettvangsþjónustu sem felur m.a. í sér lagningu innanhússlagna, uppsetningu á beini (e.router) ásamt tengingu á endabúnaði.
Einingaverð vegna einstaklingsþjónustu
Verkþáttur Höfuðborgarsvæðið | Einingar | Einingaverð | Akstur innanbæjar | Efni |
---|---|---|---|---|
Bilanir*** | 1,5 | 8.150 kr. | 1.990 kr. | 520 kr. |
Afhendingar | ||||
Stærri afhending* | 1,5 | 8.150 kr. | 1.990 kr. | 520 kr. |
Einföld afhending** | 1,0 | 8.150 kr. | 1.990 kr. | 520 kr. |
Hætt við pöntun/ leyst í símtali | 1,0 | 4.075 kr. |
Verkþáttur Landsbyggð | Einingar | Einingaverð | Aksturstími utan þéttbýlis | Km.gjald utan þéttbýlis | Akstur innan þéttbýlis | Efni |
---|---|---|---|---|---|---|
Bilanir*** | 1,5 | 8.150 kr. | 7.000 kr. | 100 kr. | 1.990 kr. | 520 kr. |
Afhendingar | ||||||
Stærri afhending* | 1,5 | 8.150 kr. | 7.000 kr. | 100 kr. | 1.990 kr. | 520 kr. |
Einföld afhending** | 1,0 | 8.150 kr. | 7.000 kr. | 100 kr. | 1.990 kr. | 520 kr. |
Hætt við pöntun/ leyst í símtali | 1,0 | 4.075 kr. |
** Í einfaldri afhendingu eru eftirfarandi þjónustuþættir innifaldir: Lína tengd við inntak, uppsetning á einu tæki (router, heimasíma, myndlykli eða öðru tæki).
*** Aðeins er rukkað efnisgjald í bilunum þegar það á við.
Verð vegna fyrirtækjaþjónustu
Verkþættir | Tímagjald | Akstur utan þéttbýlis | Km.gjald utan þéttbýlis | Akstur innan þéttbýlis |
---|---|---|---|---|
Bilanir, afhendingar og önnur verk | 10.750 kr. | 8.750 kr. | 100 kr. | 1.990 kr. |
Forgangur og útkall - Einstaklingar og fyrirtæki
Forgangur og útköll | Einstaklingar | Fyrirtæki |
---|---|---|
Forgangsþjónusta | 12.600 kr. | 18.900 kr. |
Útkall á dagvinnutíma kl. 8-17 virka daga* | 32.600 kr. | 43.000 kr. |
Útkall utan dagvinnutíma* | 46.600 kr. | 61.900 kr. |
*Útkall er aldrei minna en 4 tímar og miðast verðskráin hér fyrir ofan við það.
Nýir þjónustuþættir í boði hjá Vettvangsþjónustu frá og með 23. janúar 2018
Þjónustuþættir | Verð |
---|---|
Bilun/skemmd innanhússlögn | 11.700 kr. |
Skemmdur búnaður/onta | 27.600 kr. |
Færsla á ljósbreytu | 15.600 kr. |
Niðurtaka á ljósbreytu | 15.600 kr. |
Hætt við að taka ljósleiðara eftir að uppsetningu ontu er lokið | 15.600 kr. |
Vinnureglur
Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.
Til viðmiðunar eru notaðar reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein:
Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar.
Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.
NOC þjónusta
Verðskrá fyrir NOC þjónustu
Vörur | Verð |
---|---|
Einn skjár í vöktun | 304.749 kr. |
Tveir skjáir eða fleiri í vöktun - verð fyrir hvern skjá | 238.720 kr. |
Mánaðarverð fyrir tölvupósthólf vaktað með fullri þjónustu | 238.720 kr. |
- Uppgefin verð eru bundin við vísiölu neysluverðs frá 1.mars 2018.
- Viðskiptavinir sem hafa áhuga á að nýta sér vöktunarþjónustu Mílu þurfa að skrifa undir sérstakan vöktunarþjónustusamning.
- Tölvupósthólf með fullri þjónustu er innifalið ef viðskiptavinur er með þrjá eða fleiri skjái í vöktun.
- Viðskiptavini með 1 - 2 skjái í vöktun stendur einnig til boða að fá pósthólf án viðbótargreiðslu. Slíkt pósthólf er þó ekki vaktað og er með takmarkaðri þjónustu.
Bandvídd | Verð |
---|---|
1 - 10 Mb/s | 14.721 kr. |
11 - 20 Mb/s | 19.424 kr. |
21 - 30 Mb/s | 22.845 kr. |
Afgreiðslugjald / stofngjald | 96.000 kr. |
Breytingagjald | 36.000 kr. |
Vinna og þjónusta
Verð er án virðisaukaskatts.
Verðskráin gildir um aðra vinnu á vegum Mílu en vettvangsþjónustu.
Dagvinnutaxtar gilda á virkum dögum milli kl. 8:00 og 17:00, á öðrum tímum gilda yfirvinnutaxtar. Útkall er aldrei minna en 4 tímar.
Flokkur | Dagvinna | Yfirvinna |
---|---|---|
Tæknimaður B | 10.120 kr. | 14.168 kr. |
Sérfræðingur C | 11.891 kr. | 16.647 kr. |
Sérfræðingur D | 13.915 kr. | 19.481 kr. |
Sérfræðingur E1 | 16.192 kr. | 22.669 kr. |
Sérfræðingur G1 | 21.505 kr. | 30.107 kr. |
Umsýslugjald | 11.891 kr. |
Skýring:
- Flokkur B = Vinna við fjarskiptanet Mílu s.s. tengingar og frágangur á fjarskiptakerfum.
- Flokkur C = Vinna sérfræðinga og eftirlitsmanna við fjarskiptanet, s.s. hönnun og uppsetningu á búnaði.
- Flokkur D = Vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga.
- Flokkur E = Sérhæfð vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga.
- Flokkur G = Sérhæfð ráðgjöf og/eða hönnunarvinna sérfræðings í fjarskiptakerfum og/eða aðkoma að uppsetningu og rekstri á flóknum fjarskiptakerfum.
- Álag vegna vinnu í hæð
Hæðarálag | Verð pr. klst |
---|---|
Vinna í yfir 15 metra hæð | 1.619 kr. |
Vinna í yfir 50 metra hæð | 2.429 kr. |
Vinna í 100 metra hæð eða meira | 3.238 kr. |
Akstur
Innheimt er daggjald og kílómetragjald samkvæmt ferðakostnaðarnefnd ríkisins, breytilegt eftir bifreiðategundum.
Vinnureglur
Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.
Til viðmiðunar eru notaðar reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein:
Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar.
Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.
Dagpeningar vegna ferðalaga
Innheimtur er kostnaður vegna fæðis og gistingar, fjárhæðir taka breytingum skv. ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins á hverjum tíma.