Verðskrá

Fyrirsagnalisti

Verðskrá

Verðskrá fyrir þjónustu Mílu er háð samþykki Póst- og fjarskiptastofnunar og fara allar breytingar á verði fyrir þjónustu Mílu í gegnum samþykktarferli stofnunarinnar. Nánari upplýsingar um verðskrár er að finna í samningum fyrir þjónustu Mílu.

Verðskrár eru birtar hér með fyrirvara um villur.

Verð á allri þjónustu Mílu er án virðisaukaskatts.

Heimtaug

Grunnverð fyrir aðgang að heimtaug

Í grunnverði er innifalinn aðgangur að neðri hluta tíðnisviðs.

Lýsing Mánaðarverð
Verð /tenging
Grunnverð fyrir aðgang að heimtaug (neðra tíðnisvið)  
 1.042  kr.

 Heimtaug - stofngjald
  3.166 kr.
Heimtaug – flutningur númers    3.166 kr.
Flutningur á línu af fjölsíma   8.663 kr.
Útskipting á línu   8.663 kr.

Verð fyrir fullan aðgang að heimtaug

Ef aðeins efra tíðnisvið er notað greiðist eins og fyrir fullan aðgang.

Lýsing  Mánaðarverð Verð/tenging
Fullur aðgangur að heimtaug  1.386 kr.

Heimtaug – stofngjald     3.166 kr.
Flutningur á línu af fjölsíma   8.663 kr.
Útskipting á línu   8.663 kr.

Verð fyrir skiptan aðgang að heimtaug

Lýsing Mánaðarverð
Verð/tenging
Aðgangur að efra tíðnisviði  344 kr. 
Heimtaug – stofngjald   3.166 kr.
Flutningur á línu á fjölsíma   8.663 kr.
Útskipting á línu   8.663 kr.

Aðgangur að heimtaug í götuskáp

 Lýsing Mánaðarverð
 Verð/tenging
 Grunnverð fyrir aðgang að heimtaug
 1.042 kr.
 
 Heimtaug stofngjald
   3.166 kr.

Flutningur á þjónustu á aðra heimtaug

Lýsing Verð/tenging
Flutningur þjónustu á aðra heimtaug 3.166 kr.
Flutningur á línu af fjölsíma 8.663 kr.
Útskipting á línu 8.663 kr.

Verð fyrir ljósleiðaraheimtaug 

 Lýsing Mánaðarverð
Stofnverð
 Höfuðborgarsvæðið og Akureyri
1.970 kr.   3.166 kr.
Önnur svæði 2.300 kr.   3.166 kr.
Verð er án virðisaukaskatts

Ethernet yfir kopar

Verð

Stofnverð er 114.738 kr. 

Mánaðarverð er misjafnt eftir stærð sambandsins:

Lýsing Verð  
5 Mb/s 9.104 kr.  
10 Mb/s 11.188 kr.  
15 Mb/s 11.188 kr.  
20 Mb/s 13.272 kr.  
25 Mb/s 13.272 kr.  
30 Mb/s 15.356 kr.  
35 Mb/s 15.356 kr.  
40 Mb/s 15.356 kr.  
45 Mb/s 15.356 kr.  

Verð er án virðisaukaskatts


Fyrirtækjatengingar

Fyrirtækjatengingar eru ætlaðar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og eru alls fjórar tegundir tenginga, um koparheimtaug, um ljósleiðaraheimtaug,  ADSL og SHDSL. 

Kopar - aðgangsleið 1 og 3

 Aaðgangsleið 1
 Verð
 Mánaðarverð hverrar tengingar
2.424 kr.
 Stofnverð hverrar tengingar
 3.166 kr.
 Aðgangsleið 3
 Verð
 Mánaðarverð hverrar tengingar
 5.420 kr.
 Stofnverð hverrar tengingar
 3.166 kr.

ATH. Greiða þarf aukalega fyrir neðra tíðnisvið hvort sem það er í notkun eða ekki.

Heimtaug ljósleiðara


höfuðborgarsvæðið
og Akureyri
Landsbyggð 
Ljósheimtaug
 1.970 kr. 2.300 kr.

Ljósleiðari - Aðgangsleið 1

 Fyrirtækjatengingar - samhverfur hraði Verð 
 100 Mb/s8.490 kr.
 200 Mb/s11.590 kr. 
 500 Mb/s*18.900 kr. 
 Stofnverð12.980 kr. 
*Aðeins í boði á höfuðborgarsvæðinu

Ljósleiðari - Aðgangsleið 3

 Fyrirtækjatengingar - samhverfur hraði  Verð 
  100 Mb/s 10.980 kr.
  200 Mb/s 15.480 kr. 
 500 Mb/s* 22.980 kr.
 Stofnverð 12.980 kr.

ADSL - á Aðgangsleið 3

 Tegund
tengingar
 ADSL+  ADSL+  ADSL+  ADSL+
 Hraði til
notanda*
 2 Mb/s
 4 Mb/s
 8 Mb/s
 14 Mb/s
 Hraði frá
notanda*
 1,0 Mb/s
 1,5 Mb/s
 2,5 Mb/s
 2,5 Mb/s
 Einingarverð
kr./mánuð

 3.016 kr.
 3.680 kr.
 4.562 kr.
 4.672 kr.


G.SHDSL - á Aðgangsleið 3

 Tegund
tengingar
 G.SHDSL G.SHDSL
G.SHDSL
 G.SHDSL G.SHDSL
G.SHDSL
 Hraði til
notanda
 2 Mb/s
 4 Mb/s
 5 Mb/s
 10 Mb/s
 15 Mb/s
 20 Mb/s
 Hraði frá
notanda
 2 Mb/s  4 Mb/s  5 Mb/s  10 Mb/s  15 Mb/s  20 Mb/s
 Einingaverð
kr./mánuð

 4.671 7.114
7.614
11.200 
13.487
16.701


ADSL - á Aðgangsleið 1

         
 Hraði til
notanda
 2 Mb/s
 4 Mb/s
 8 Mb/s
14 Mb/s
 Hraði frá
 notanda
 1 Mb/s
 1,5 Mb/s
2,5 Mb/s
 2,5 Mb/s
 Einingaverð
kr./mánuð

 2.416 
 2.868  3.440  3.550

SHDSL - á Aðgangsleið 1

             
 Hraði til
notanda
 2Mb/s  4Mb/s 5Mb/s
 10Mb/s  15Mb/s  20Mb/s
Hraði frá
notanda
 2Mb/s  4Mb/s  5Mb/s  10Mb/s  15Mb/s  20Mb/s
 Einingarverð
kr./mánuð

 3.978  6.134  6.272  9.651  11.590  14.510
Verð er án virðisaukaskatts


Aðgangsleið 1 og 3

Verðskrá fyrir þjónustu á aðgangsleið 1

 ÞJónusta - aðgangsleið 1
 Mánaðarverð
á einingu
 Stofnverð
Yfirtaka 
 ADSL aðgangshluti nets pr. notanda (EUDP)
 912 kr.
  
 VDSL aðgangshluti nets pr. notanda (EUDP)
 912 kr.
  
 Ljósleiðari Mílu - Höfuðborgarsvæðið  890 kr.   
 Ljósleiðari Mílu - Akureyri 890 kr. 

 3.166 kr.

1.329 kr 
 Ljósleiðari Mílu - önnur svæði 1.600 kr.  3.166 kr. 1.329 kr. 
 Breyting úr ADSL í VDSL*
  3.166 kr.
 
 Yfirtaka á xDSL þjónustu (breyting á þjónustuaðila)
 
1.329 kr. 
Greiða þarf sérstaklega fyrir ljósheimtaug. 

 ÞjónustaMán.verð 1 MB/s Mán.verð á ein 
 Margvarp*13,63 kr.  
 VoIP** 55,85 kr. 
   
*Verð fyrir margvarp miðast við frátekna bandvídd (Mb/s) á hverjum DSLAM. Frátekin bandvídd ræðst af fjölda myndlykla. Reiknað er með að frátekin bandvísdd sé samkvæmt meðfylgjandi töflu: 
 Fjöldi myndlyklaGagnamagn 
 1- 950 Mb/s 
 10 - 29130 Mb/s 
30 - 49  160 Mb/s 
 50 - 99240 Mb/s 
100 - 199 360 Mb/s 
200 - 399  560 Mb/s 
400 600 Mb/s
** VoIP virkni pr. notanda (EUDP)

Verðskrá fyrir þjónustu á aðgangsleið 3

 Þjónusta - aðgangsleið 3
Mánaðarverð
á einingu
 StofnverðYfirtaka 
 ADSL aðgangshluti nets pr. notanda (EUDP)
 1.367 kr.
  
 VDSL aðgangshluti nets pr. notanda (EUDP)  1.367 kr.
  
 Ljósleiðari Mílu -  Höfuðborgarsvæðið 1.267 kr.   
 Ljósleiðari Mílu - Akureyri1.267 kr.  3.166 kr. 1.329 kr. 
 Ljósleiðari Mílu - önnur svæði 1.977 kr. 3.166 kr. 1.329 kr. 
 Breyting úr ADSL í VDSL*    3.166 kr.
 
 Yfirtaka á xDSL þjónustu (breyting á þjónustuaðila)   1.329 kr  
*Panti viðskiptavinur ADSL á VDSL hæfum búnaði og tilkynnir jafnframt að hann vilji breyta þjónustunni í VDSL innan 60 daga verður ekki innheimt stofnverð vegna breytinganna.hö

Verð er án virðisaukaskattsEndurvaki

Verð

 ADSL endurvaki
 Verð
 Mánaðarverð
 1.180 kr.
 Stofnverð  12.699 kr.

Gjaldið leggst ofan á heimtaugagjald og skiptan aðgang. Míla gjaldfærir viðkomandi fjarskiptafyrirtæki.

Verð er án virðisaukaskatts.


Ethernetsambönd

Ethernetsambönd milli stöðva í stofnneti

Stærð sambands
Stofnverð  Mánaðarverð  Km.verð
2 Mb/s 96.386 kr. 13.699 kr. 538 kr.
6 Mb/s 96.386 kr. 22.459 kr. 882 kr.
10 mb/s 96.386 kr. 28.263 kr. 1.110 kr.
20 Mb/s 96.386 kr. 30.668 kr. 1.204 kr.
26 Mb/s 96.386 kr. 33.617 kr. 1.320 kr.
28 Mb/s
96.386 kr.
 34.501 kr.
 1.355 kr.
30 Mb/s
96.386 kr.
 35.344 kr.
 1.388 kr.
46 Mb/s
96.386 kr.
41.048 kr. 
 1.612 kr.
48 Mb/s 96.386 kr. 41.664 kr. 1.636 kr.
50 Mb/s
96.386 kr.
 42.263 kr.
1.659 kr.
100 Mb/s 96.386 kr. 49.813 kr. 1.956 kr.
150 Mb/s 96.386 kr. 56.945 kr. 2.236 kr.
200 Mb/s 96.386 kr. 62.616 kr. 2.458 kr.
300 Mb/s 96.386 kr. 71.581 kr. 2.810 kr.
400 Mb/s 96.386 kr. 78.709 kr. 3.090 kr.

Verð er án virðisaukaskatts.

Gigabit Ethernet

Verðskrá fyrir Gigabit Ethernet

Leigulínur á Etherneti  Stofnverð Mánaðarverð Pr.km.
 0.5 Gb/s
 96.386 kr.
 84.724 kr.
3.326 kr. 
1 Gb/s  96.386 kr. 106.499 kr. 4.181kr.
2 Gb/s  96.386 kr. 133.871 kr. 5.256 kr.
4 Gb/s  96.386 kr. 168.277 kr. 6.607 kr.
5 Gb/s  96.386 kr. 181.136 kr. 7.112 kr.
6 Gb/s  96.386 kr. 192.369 kr. 7.553 kr.
 7 Gb/s
96.386 kr.
202.408 kr.
7.947 kr.
10 Gb/s  96.386 kr. 227.691 kr. 8.940 kr.

Verð er án virðisaukaskatts.


Leigulínur

Verðskrá fyrir Stofnlínur

 Stærð sambands
 Mánaðarverð  Km. verð
 Stofnverð
64 Kb/s
 2.911 kr.
 114 kr.
 96.386 kr.
128 Kb/s
 3.976 kr.
 156 kr.
 96.386 kr.
256 Kb/s
 5.432 kr.
 213 kr.
 96.386 kr.
512 Kb/s
 7.420 kr.
 291 kr.
 96.386 kr.
2 Mb/s
 13.699 kr.
 538 kr.
 96.386 kr.
45 Mb/s
 40.733 kr.
 1.599 kr.
 96.386 kr.
155 Mb/s
 57.565 kr.
 2.260 kr.
96.386 kr.
622 Mb/s
 91.053 kr.
 3.575 kr.
96.386 kr.

Notendalínur með endabúnaði

 Stafræn lína í notendakerfi innan stöðvarsvæðis
Mánaðarverð 
 Stofnverð
64 Kbita - Einn leggur
 2.651 kr.
 73.063 kr.
128 Kbita - Einn leggur
 2.651 kr.
 73.063 kr.
256 Kbita - Einn leggur
 3.901 kr.
 73.063 kr.
512 Kbita - Einn leggur
 4.110 kr.
 73.063 kr.
2 Mbita - Einn leggur
 4.527 kr.
 73.063 kr.
64 Kbita - Tveir leggir
 4.790 kr.
 89.272 kr.
128 Kbita - Tveir leggir
 4.790 kr.
 89.272 kr.
256 Kbita - Tveir leggir
 7.291 kr.
 89.272 kr.
512 Kbita - Tveir leggir
 7.708 kr.
 89.272 kr.
2 Mbita - Tveir leggir
 8.541 kr.
 89.272 kr.
 Stafræn lína milli stöðvarsvæða
 Mánaðarverð Stofnverð
 64 Kbita - Tveir leggir
 5.302 kr.
 146.127 kr.
 128 Kbita - Tveir leggir
  5.302 kr.  146.127 kr.
 256 Kbita - Tveir leggir
 7.803 kr.
 146.127 kr.
 512 Kbita - Tveir leggir
 8.220 kr.
 146.127 kr.
 2 Mbita - Tveir leggir
 9.053 kr.
 146.127 kr.

Verðskrá fyrir Notendalínur


 Einn leggur
Mánaðarverð
 Tveir leggir
Mánaðarverð
 Grunnlína 2ja víra fyrir gagnaflutning
 1.386 kr.
2.772 kr. 
 Grunnlína 4ra víra fyrir gagnaflutning
 2.552 kr.
5.544 kr. 
 *Hliðræn lína innan stöðvarssvæðis 2ja víra
 1.042 kr.
2.084 kr. 
 *Hliðræn lína innan stöðvarsvæðis  4ra víra
 2.084 kr.
4.168 kr. 

*Fyrir tal frá 300 - 3400 hz


   Stofnverð
einn leggur
Stofnverð
tveir leggir
 Grunnlína 2ja og 4ra lína fyrir gagnaflutning
 6.650 kr.
 13.300 kr.
 Hliðræn lína innan stöðvarsvæðis 2ja og 4ra lína
 6.650 kr.
 13.300 kr.

Ljóslína

   Mánaðarverð  Stofnverð
 LJóslína, notendalínuhluti eitt par
 16.583 kr.
 96.680 kr.
 Ljóslína, notendalínuhluti einn þráður
 11.608 kr.
 96.680 kr.

Ljóslína í stofnlínuhluta leigulína


 Mánaðarverð Stofnverð
Ljósleiðari milli stöðva í þéttbýli eitt par, pr.km 20.528 kr. 96.386 kr.
Ljósleiðari milli stöðva í dreifbýli eitt par, pr.km 8.850 kr. 96.386 kr.
Ljóslína milli stöðva í þéttbýli einn þráður, pr.km 17.484 kr. 96.386 kr.
Ljóslína milli stöðva í dreifbýli einn þráður, pr.km7.538 kr. 96.386 kr. 

Ljóslína í götuskáp

 LJóslína í götuskáp
 Mánaðarverð
 Einn  ljósþráður
 5.804 kr.
 Tveir ljósþræðir
 8.292 kr.
 Þrír ljósþræðir
 10. 780 kr.
 Fjórir ljósþræðir
 13. 268 kr.

Ljóslína innanhúss í tækjahúsi

   Mánaðarverð  Stofnverð
 Ljósleiðari innanhúss í símstöð
 1.100 kr.
 48.193 kr.


Færslu og breytingagjald leigulína

 LýsingUpphæð 
 Flutningur á sambandi48.193 kr.
 Breyting á bitahraða (bandvídd) 28.164 kr.
 Breyting á sambandi eða rásum 5.500 kr.Verð er án virðisaukaskatts.

Hraðbraut

Verð á Hraðbraut er óháð kílómetraverði og er því um fast verð að ræða, óháð vegalengdum.

 Hraði sambands
 Stofnverð  Mánaðarverð
 1 Gb/s
 107.000 kr.
 95.000 kr.
 10 Gb/s
 107.000 kr.
 120.000 kr.
 100 Gb/s 107.000 kr  655.000 kr. 

Verð er án virðisaukaskatts.

Ethernetþjónusta

Verðskrá fyrir Ethernetþjónustu MPLS/TP

Ítarefni verðskrár fyrir MPLS-TP

Mánaðarverð á landshring

Hraði
 0-49 km / fl. 1
 50-99 km / fl. 2
 100+ km / fl. 3
 100 Mb/s
 52.608 kr.
 78.913 kr.   105.217 kr.
 200 Mb/s
 69.417 kr.
 104.126 kr.  138.834 kr.
 300 Mb/s  81.640 kr.
 122.460 kr.  163.280 kr. 
400 Mb/s
 91.597 kr.
 137.395 kr.  183.193 kr.
 500 Mb/s
 100.148 kr.
 150.222 kr.  200.296 kr.
 600 Mb/s
 107.725 kr.
 161.587 kr.  215.450 kr.
 700 Mb/s
 114.576 kr.
 171.864 kr.  229.152 kr.
 800 Mb/s
 120.862 kr.
 181.294 kr.  241.725 kr.
 900 Mb/s
 126.693 kr.
 190.039 kr.  253.386 kr.
 1000 Mb/s
 132.146 kr.
 198.220 kr.  264.293 kr.
 2000 Mb/s
 174.368 kr.
 261.552 kr.  348.736 kr.
 3000 Mb/s
 205.071 kr.
 307.606 kr. 410.141 kr.
 4000 Mb/s
 230.080 kr.
 345.120 kr.  460.160 kr.
 5000 Mb/s
 251.561 kr.
 377.341 kr.  503.122 kr.
 6000 Mb/s
 270.592 kr.
 405.889 kr.  541.185 kr.
 7000 Mb/s
 287.802 kr.
 431.704 kr.  575.605 kr.
 8000 Mb/s
 303.593 kr.
 455.389 kr.  607.185 kr.
 *9000 Mb/s 318.244 kr.  477.366 kr.  636.489 kr. 
 *10 Gb/s 331.943 kr.  497.915 kr.  663.886 kr. 

Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).

*EIR ekki í boði.

Verðskrá fyrir MPLS-TP sambönd Drangsnes og Grímsey

Hraði Hólmavík-Drangsnes Siglufjörður-Grímsey
 100 Mb/s* 38.590 kr. 71.627 kr.
 200 Mb/s* 50.167 kr. 93.115 kr.
 300 Mb/s* 54.026 kr. 100.278 kr.
 400 Mb/s* 61.744 kr.114.603 kr. 

*EIR ekki í boði.


Mánaðarverð Tengiskila

 Tengiskil  
 1 Gb/s
 7.000 kr.
 10 Gb/s
 35.000 kr.

Mánaðarverð fyrir svæði utan landshrings


 Hraði MB/s
km. 0 - 19 
km. 20 - 49
 km. 50+
 10   14.721 kr.   29.442 kr.  44.163 kr.
 20  19.424 kr.   38.849 kr.  58.273 kr.
 30  22.845 kr.  45.689 kr.  68.534 kr.
40 
 25.631 kr.  51.261 kr.  76.892 kr.
 50  28.024 kr.  56.047 kr.  84.071 kr.
 60  30.144 kr.  60.287 kr.  90.431 kr.
 70  32.061 kr.  64.122 kr.  96.182 kr.
 80  33.820 kr.  67.640 kr.  101.459 kr.
 90  35.451 kr.  70.903 kr.  106.354 kr.
 100  36.977 kr.  73.955 kr.  110.932 kr.
 150  43.488 kr.  86.976 kr.  130.465 kr.
 200  48.792 kr.  97.584 kr.  146.376 kr. 
 300  57.383 kr.  114.766 kr.  172.149 kr.
 400  64.381 kr.  128.762 kr.  193.144 kr.
 500  70.392 kr.  140.784 kr.  211.176 kr.
 600  75.717 kr.  151.435 kr. 227.152 kr.
 700  80.533 kr.  161.066 kr.  241.599 kr.
 800  84.952 kr.  169.903 kr.  254.855 kr.
 900  89.050 kr.   178.099 kr.  267.149 kr.
 1000  92.883 kr.  185.766 kr.  278.648 kr.
 2000  122.560 kr.  245.119 kr.  367.679 kr.
 3000  144.140 kr.  288.280 kr.  432.419 kr.
 Stofnverð og breytingagjald
 
 Stofnverð fyrir nýtt samband innan og utan landshrings
 96.000 kr.
 Breytingagjald fyrir breytingu úr leigulínu í Ethernetþjónustu
36.000 kr.

Verð er án virðisaukaskatts.

Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).

Skammtímasambönd

Eru sambönd sem hugsuð eru til skammtímaleigu - einn til þrír dagar í einu.

Skammtímatengingar frá tilteknum stöðum

 Skammtímasamband einn dagur
 Verð
 Höfuðborgarsvæðið  62.122 kr.
 Landsbyggðin 0 - 49 km.
 121.375 kr.
 Landsbyggðin 50 - 99 km.
 161.375 kr.
 Landsbyggðin >100 km.
 200.750 kr.

 Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag
 Verð
 Höfuðborgarsvæðið 12.849 kr. 
 Landsbyggðin 0 - 49 km.
31.750 kr. 
 Landsbyggðin 50 - 99 km. 47.625 kr. 
 Landsbyggðin >100 km. 63.500 kr. 

 Afgreiðslugjald  Verð
 Ef pöntun berst innan 10 virkra daga
 36.000 kr.
 Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga
 60.000 kr.

Staðir í boði

 Staður  Félag  Heimilisfang
 Fjölnisvöllur  Fjölnir  Dalhús 2
 Kópavogsvöllur
Breiðablik
 Dalsmári 5
 Hásteinsvöllur
 ÍBV  Hamarsvegur
 Framheimilið  Fram  Safamýri 26
 Samsungvöllur  Stjarnan  Ásgarður
 Hlíðarendi  Valur  Hlíðarendi
 Víkin  Víkingur  Traðarland 1
 KR-heimilið  KR  Frostaskjól 2
 Laugardalsvöllur  KSÍ  Reykjavegur 15
 Laugardalshöll  HSÍ  Engjavegur 8
 Kaplakriki  FH  Kaplakriki
 Fylkisvöllur  Fylkir  Fylkisvegur 6
 Egilshöll    Fossaleyni 1
 Digranes    Digranesvegur
 Íþróttahúsið Austurberg
   Austurberg 1 - 3
 Ásvellir    Ásvöllur 1
 Grindavík    Ásabraut 2
 Akranes    Jaðarsbakkar
Keflavík    Sunnubraut 34
 Njarðvík íþróttahús
   Norðurstígur 2
 Íþróttahús Þorlákshöfn
   Hafnarberg 41
 Kórinn    Vallarkór 12
 Íþróttahöllin Akureyri
   Hamar / Hólabraut
 Alþingi
   Kirkjustræti
 Ráðhús    Tjarnargata 11
 Borgarleikhúsið    Listabraut 3
 Þjóðleikhúsið    Hverfisgata 19
 Háskólabíó    Hagatorg
 Harpan    Austurbakki 2

ATH. ekkert afgreiðslugjald leggst á ef pantað er með lengri fyrirvara en tíu daga. Framkvæmdakostnaður umfram 100.000 krónur frá stöðum sem ekki eru fastupptengdir verður innheimtur sérstaklega.

Verð er án virðisaukaskatts.

Aðstaða í tækjahúsum

Leiga í tækjahúsum Mílu - fjórir verðflokkar eftir staðsetningu húsa.

   Salir  Þéttbýli  Dreifbýli Utan byggðar
1 skáparými 60x60x220
 17.000 kr.
21.400 kr.
22.800 kr.
39.700 kr.
1/2 skáparými60x60x110

10.700 kr.
11.400 kr.
19.850 kr.
1 skáparými 80x80x220
27.200 kr.
34.200 kr.
36.500 kr.
63.500 kr.
1/2 skáparými80x80x110

17.100 kr.
18.250 kr.
31.750 kr.
1 rými undir ljósmúffur
 8.500 kr.
10.700kr.
 11.400 kr 19.850 kr 

Verð er án virðisaukaskatts.

Aðstaða í mastri/staur

Breyting hefur verið gerð á verðskrá fyrir leigu í möstrum Mílu þar sem leigueiningum er skipt í fjóra flokka og miðast verðskrá við hæð í mastri eða staur og umfang búnaðar leigutaka.

 Flokkur  Þéttbýli og dreifbýli
 Utan byggðar
 1
 4.900 kr.
 6.500 kr.
 2  9.800 kr.
13.100 kr.
 3 14.700 kr.
 19.600 kr.
 4   19.500 kr.
 26.100 kr

Flokkun í mastri miðað við staðsetningu og umfang:

Hæð í mastri/flatamál
0-0,24 fm
 0,25-0,74 fm
 0,75-2,6 fm
yfir 2,6 fm
 Yfir 20 metrar
2 3
4
4
 10 - 20 metrar
1 2
3 4
 0 - 9,9 metrar
1 1
2
3
 Á húsi
1 1
2
3

Verð er án virðisaukaskatts.

Vettvangsþjónusta Mílu

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1. júní 2016.

Míla bíður viðskiptavinum sínum vettvangsþjónustu sem felur m.a. í sér lagningu innanhússlagna, uppsetningu á beini (e.router) ásamt tengingu á endabúnaði.  

Einingaverð vegna einstaklingsþjónustu

Verkþáttur HöfuðborgarsvæðiðEiningar  Einingaverð Akstur
innanbæjar
Efni 
 Bilanir*** 1,5 7.500 kr. 1.800 kr. 400 kr.
 Afhendingar
 Stærri afhending* 1,5 7.500 kr. 1.800 kr. 400 kr.
 Einföld afhending** 1,0 7.500 kr. 1.800 kr. 400 kr.
 Hætt við pöntun/
leyst í símtali
 1,0 3.750 kr.

 Verkþáttur 
Landsbyggð
 Einingar Einingaverð Aksturstími
utan þéttbýlis
Km.gjald
utan
þéttbýlis 
Akstur innan þéttbýlis  Efni
 Bilanir*** 1,57.500 kr. 6.000 kr. 89 kr. 1.800 kr. 400 kr.  
 Afhendingar
 Stærri afhending*
 1,57.500 kr. 6.000 kr. 89 kr. 1.800 kr. 400 kr.  
 Einföld afhending** 1,07.500 kr. 6.000 kr. 89 kr.  1.800 kr. 400 kr. 
 Hætt við pöntun/ leyst í símtali 1,03.750 kr. 
* Í stærri afhendingu eru eftirfarandi þjónustuþættir innifaldir: Línan tengd við inntak, uppsetning á beini (e.router), uppsetning á allt að tveimur myndlyklum, kennsla á fjarstýringu. Lína tengd við öryggiskerfi, aðstoð við viðskiptavini við að tengja fyrirliggjandi þráðlaus tæki. 
** Í einfaldri afhendingu eru eftirfarandi þjónustuþættir innifaldir: Lína tengd við inntak, uppsetning á einu tæki (router, heimasíma, myndlykli eða öðru tæki).
*** Aðeins er rukkað efnisgjald í bilunum þegar það á við. 

Verð vegna fyrirtækjaþjónustu

 Verkþættir Tímagjald Akstur utan þéttbýlis Km.gjald 
utan þéttbýlis
 Akstur innan þéttbýlis
 Bilanir, afhendingar
 og önnur verk
 9.900 kr. 7.920 kr.  89 kr. 1.800 kr.


Forgangur og útkall - Einstaklingar og fyrirtæki

 Forgangur og útköllEinstaklingarFyrirtæki 
 Forgangsþjónusta 10.484 kr. 16.129 kr.
 Útkall á dagvinnutíma kl. 8-17 virka daga*30.000 kr.  39.600 kr.
 Útkall utan dagvinnutíma* 42.000 kr.55.440 kr. 

*Útkall er aldrei minna en 4 tímar og miðast verðskráin hér fyrir ofan við það. 

Vinnureglur

Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.

 Til viðmiðunar eru notaðar reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein:

Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar.

Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.


Vinna og þjónusta

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1. janúar 2016. 

Verðskráin gildir um aðra vinnu á vegum Mílu en vettvangsþjónustu.

Dagvinnutaxtar gilda á virkum dögum milli kl. 8:00 og 18:00, á öðrum tímum gilda yfirvinnutaxtar. Útkall er aldrei minna en 4 tímar.   

 Flokkur Dagv.  án vsk  Dagv. með vsk   Yfirv. án vsk   Yfirv. með vsk   
 C  9.400 kr.  11.656 kr.   12.220 kr.   15. 153 kr.   
 E2  13.800 kr.   17.112 kr.   17.250 kr.   21.390 kr.   
 G1  17.000 kr.   21.080 kr.   21.250 kr.   26.350 kr.   
 T1         3.990 kr. 

Skýring:

Flokkur C

= Sérfræðingur, tengingar og frágangur.  Sérfræðingur sem fer á staðinn, tengir, mælir, tekur út aðstöðu og/eða hefur eftirlit með slitum. 

Flokkur E2 
= Sérfræðingur, rekstur og viðhald. Sérfræðingur sem sér um rekstur fjarskiptabúnaðar/kerfa, festir upp, færir til og/eða forritar búnað. 

Flokkur G1
 = Sérfræðingur, hönnun og ráðgjöf. Ráðgjöf og/eða hönnunarvinna sérfræðings í fjarskiptakerfum og/eða aðkoma að uppsetningu og rekstri á flóknum fjarskiptabúnaði/kerfum. 
Flokkur T1 
= Tækjagjald. Sólarhrings gjald fyrir afnot af mælitækjum, eða búnaði. 

Álag vegna vinnu í hæð

 Hæðarálag verð pr klst.   án vsk   með vsk   
 Vinna í yfir 15 metra hæð   377 kr.  468 kr.    
 Vinna í yfir 50 metra hæð   566 kr.   702 kr.   
 Vinna í 100 metra hæð eða meira   749 kr.   929 kr.   

Akstur 

   Verð án vsk.   Verð með vsk. 
 Gjald fyrir hverja ferð vegna heimasíma   2.235 kr.   2.771 kr. 
 Gjald pr. klst. lágmark 2 klst. (akstur þéttbýli)   1.015 kr.   1.259 kr. 

Lengri ferðir: innheimt er daggjald og kílómetragjald, breytilegt eftir bifreiðategund. 

Vinnureglur

Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.

 Til viðmiðunar eru notaðar reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein: 

Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar. 

Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.

Dagpeningar vegna ferðalaga

Innheimtur er kostnaður vegna fæðis og gistingar, fjárhæðir taka breytingum skv. ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins á hverjum tíma.