Verðskrá
Fyrirsagnalisti
Verðskrá
Neðangreind verð eru án virðisaukaskatts.
Heimtaug
Koparheimtaug
Lýsing | Mánaðarverð | Einskiptisgjald |
---|---|---|
Leiga á koparheimtaug | 1.978 kr. | |
Stofngjald koparheimtaugar | 0 kr. | |
Búferlaflutningur | 0 kr. | |
Aðgangur að tengigrind (100 línu tengihausar) | 1.553 kr. |
Sé POTS talsími í notkun á heimtauginni, greiðir sá aðili leigugjaldið, annars sá sem er með xDSL
Ljósleiðaraheimtaug
Míla veitir ljósleiðaraþjónustu (GPON) yfir eigið ljósleiðaranet, en að auki yfir net sem eru í eigu annarra. Eftirfarandi eru verð sem Míla gjaldfærir. Í sumum tilfellum gjaldfæra eigendur neta viðskiptavini beint, en þau verð eru ekki tilgreind hér.
Ljósleiðaranet í eigu Mílu
Lýsing | Eigandi nets | Mánaðarverð |
---|---|---|
Stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri * | Míla | 2.315 kr. |
Landsbyggð | Míla | 2.730 kr. |
Fyrirtækjatenging - stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri | Míla | 5.390 kr. |
Fyrirtækjasvæði - stór höfuðborgarsvæði og Akureyri * | Míla | 5.390 kr. |
Fyrirtækjatenging - landsbyggð | Míla | 5.790 kr. |
Fyrirtækjasvæði - landsbyggð | Míla | 5.790 kr. |
*Allir þéttbýlisstaðir frá Borgarnesi til Selfoss falla hér undir ásamt Hellu og Hvolsvelli. ATH. á ekki við um dreifbýli.
Ljósleiðaranet í eigu annarra sem Míla veitir þjónustu um
Lýsing | Eigandi nets | Mánaðarverð |
---|---|---|
Ásahreppur | Ásaljós | 2.807 kr. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Fjarskiptafélag SG | 2.927 kr. |
Rangárþing Ytra | Rangárljós | 3.252 kr. |
Húnavatnshreppur - Heimili/sumarhús | Húnanet | 2.970 kr. |
Húnavatnshreppur - lítil fyrirtæki | Húnanet | 5.979 kr. |
Húnavatnshreppur - stofnanir | Húnanet | 14.300 kr. |
Húnavatnshreppur - tengingar í farsímasenda | Húnanet | 28.688 kr. |
Ljósleiðaraheimtaug í eigu Orkufjarskipta | Orkufjarskipti | 3.080 kr. |
Bæjarsveit í Borgarbyggð | Ljósfesti | 2.500 kr. |
Hrunamannahreppur | Hrunaljós | 3.163 kr. |
Dalabyggð | Dalaveitur | 3.170 kr. |
Fjarðabyggð | Fjarðabyggð | 2.530 kr. |
Ljósheimtaug, Snerpa | Snerpa | 2.530 kr. |
Flóaljós | Flóahreppur | 2.874 kr. |
Leiðarljós | Kjósarhreppur | 3.095 kr. |
Borgarbyggð | Borgarbyggð | 2.741 kr. |
Sveitanet í Borgarbyggð og Árborg | Gagnaveita Reykjavíkur | 3.271 kr. |
Hrafnshóll | Hrafnshóll ehf. | 2.730 kr. |
Skaftárhreppur | Skaftárljós ehf. | 3.080 kr. |
Bláskógabyggð | Bláskógaljós | 2.878 kr. |
HEF Veitur | HEF Veitur | 3.669 kr. |
Vestmannaeyjar | Eygló | 3.505 kr. |
Vesturbyggð | Vesturbyggð | 2,730 kr. |
Afhending heimilistenginga á ljósleiðara Mílu
Breytilegt er á milli svæða hvaða þjónustu Míla veitir á sinn kostnað við afhendingu á ljósleiðaratengingu til heimila. Við uppsetningu ljósleiðaratenginga á heimilum gilda eftirfarandi viðmið:
Þjónusta | Stór höfuðborgarsvæðið* | Önnur svæði |
---|---|---|
Lagning ljósleiðara innanhúss milli inntaks og ljósbreytu | Innifalið efni og vinna | Á kostnað viðskiptavinar ef inntakskassi og ljósbreyta eru ekki í sama rými** |
Uppsetning ljósbreytu | Innifalið | Innifalið |
Tenging annarra tækja innanhúss s.s. router, heimasími, TV, access point | Innifalið að tengja 3 tæki, að hámarki 1,5 klst. Einfaldur ídráttur innifalinn ef vinna markast innan 1,5 klst. Umfram 3 tæki eða 1,5 klst. býðst Míla til að klára gegn gjaldi. | Allt innan ljósbreytu er á kostnað viðskiptavinar. Míla býðst til að tengja allan búnað innanhúss en gegn gjaldi. ** |
*Allir þéttbýlisstaðir frá Borgarnesi til Selfoss falla hér undir ásamt Hellu og Hvolsvelli. ATH. á ekki við um dreifbýli.
** Sjá verðskrá Vettvangsþjónustu Mílu. ATH. einnig er greitt fyrir akstur.
Bitastraumsaðgangur
Ljósleiðari og xDSL
Verð án virðisaukaskatts
Heimilistengingar
Lýsing | Svæði | Aðgangsleið 1 |
Aðgangsleið 3 | Stofnverð |
---|---|---|---|---|
ADSL | Allt landið | 725 kr. |
1.239 kr. | 0 kr. |
Ljósnet | Allt landið | 725 kr. |
1.239 kr. | 0 kr. |
Ljósleiðari Mílu (GPON) | Stór höfuðb.sv og Akureyri | 1.048 kr. | 1.460 kr. | 0 kr. |
Ljósleiðari Mílu (GPON | Landsbyggð | 1.747 kr. | 2.159 kr. | 0 kr. |
Allar ljósleiðaratengingar yfir kerfi Tengis bera mánaðarlegt viðbótargjald að upphæð 246 kr.
Fyrirtækjatengingar
Lýsing | Aðgangsleið1 | Aðgangsleið3 | Stofnverð |
---|---|---|---|
ADSL 2 Mb/s | 1.651 kr. | 2.470 kr. | 3.166 kr. |
ADSL 4 Mb/s | 1.982 kr. | 3.090 kr. | 3.166 kr. |
ADSL 6 Mb/s | 2.147 kr. | 3.484 kr. | 3.166 kr. |
ADSL 8 Mb/s | 2.229 kr. | 3.761 kr. | 3.166 kr. |
ADSL 14 Mb/s | 2.312 kr. | 4.204 kr. | 3.166 kr. |
Ljósnet 50 Mb/s (VDSL) | 2.642 kr. | 6.732 kr. | 3.166 kr. |
Ljósnet 100 Mb/s (VDSL) | 3.303 kr. | 9.093 kr. | 3.166 kr. |
SHDSL 2 Mb/s | 3.697 kr. | 4.643 kr. | 3.166 kr. |
SHDSL 4 Mb/s | 6.802 kr. | 8.140 kr. | 3.166 kr. |
SHDSL 5 Mb/s | 4.574 kr. | 6.406 kr. | 3.166 kr. |
SHDSL 10 Mb/s | 7.639 kr. | 9.754 kr. | 3.166 kr. |
SHDSL 15 Mb/s | 11.711 kr. | 14.300 kr. | 3.166 kr. |
SHDSL 20 Mb/s | 16.284 kr. | 19.275 kr. | 3.166 kr. |
Ljósleiðari Mílu (GPON) 100 Mb/s | 6.480 kr. | 9.050 kr. | 0 kr. |
Ljósleiðari Mílu (GPON) 500 Mb/s | 8.480 kr. | 15.750 kr. | 0 kr. |
Ljósleiðari Mílu (GPON) 1 Gb/s | 10.480 kr. | 21.880 kr. | 0 kr. |
Allar ljósleiðaratengingar yfir kerfi Tengis bera mánaðarlegt viðbótargjald að upphæð 246 kr.
Gjöld fyrir breytingar
Breyting á ADSL í VDSL og öfugt, 3.166 kr. ef færa þarf línu á hæft port.
Aðgangsleið 2
Aðgangsleið 2 er í boði á þeim stöðum þar sem Stofnnet Mílu býður upp á MPLS-TP tengingar að því gefnu að þar sé einnig staðsettur ISAM búnaður. Verð fyrir aðgangsleið 2 er tvíþætt og byggir á:
- Verð fyrir þjónustu Aðgangsleiðar 1 (internet, sjónvarp, VoIP)
- MPLS-TP verðskrá Mílu
Margvarp og VoIP þjónusta
Margvarp stendur til boða á aðgangsleið 1 og VoIP þjónusta á aðgangsleið 1 og 3
Lýsing | Mánaðarverð pr.notanda | Mánaðarverð pr. Mb/s |
---|---|---|
VoIP á aðgangsleið 1 | 55,85 kr. | |
VoIP á aðgangsleið 3 | 233,00 kr. | |
Margvarp | 21,06 kr. |
Fjöldi myndlykla | Frátekin bandvídd |
---|---|
1- 9 | 50 Mb/s |
10 - 29 | 130 Mb/s |
30 - 49 | 160 Mb/s |
50 - 99 | 240 Mb/s |
100 - 199 | 360 Mb/s |
200 - 399 | 560 Mb/s |
400 | 600 Mb/s |
Samtengingar fjarskiptafyrirtækis við Mílu
Samtenging vegna aðgangsleiðar 1
Lýsing | Verð |
---|---|
1 GbE tengiskil á vegna aðgangsleiðar 1 | 0 kr. |
10 GbE tengiskil - vegna aðgangsleiðar 1 | 0 kr. |
1 GbE tengiskil í öðrum tilgangi en til samtengingar við Mílu | 7.000 kr. |
10 GbE tengiskil í öðrum tilgangi en til samtengingar við Milu | 35.000 kr. |
Samtenging vegna aðgangsleiðar 3
Lýsing | Verð |
---|---|
Uppsetning á fyrsta léni | 114.173 kr. |
Uppsetning á auka léni | 28.543 kr. |
Tengiskil allt að 1 Gb/s | 9.986 kr./mán |
Tengiskil allt að 10 Gb/s | 59.921 kr./mán |
Viðkomandi fjarskiptafyrirtæki ber ábyrgð á sambandi að tengiskilum.
Ethernet yfir kopar (EyK)
Verð án virðisaukaskatts.
Mánaðarverð er misjafnt eftir stærð sambandsins:
Lýsing | Verð | Stofnverð |
---|---|---|
5 Mb/s | 11.887 kr. | 95.587 kr. |
10 Mb/s | 14.224 kr. | 95.587 kr. |
15 Mb/s | 15.003 kr. | 95.587 kr. |
20 Mb/s | 16.561 kr. | 95.587 kr. |
25 Mb/s | 19.677 kr. | 95.587 kr. |
30 Mb/s | 20.456 kr. | 95.587 kr. |
35 Mb/s | 21.235 kr. | 95.587 kr. |
*40 Mb/s | 22.014 kr. | 95.587 kr. |
*45 Mb/s | 22.014 kr. | 95.587 kr. |
*Á stuttum vegalengdum yfir hágæða koparlínur getur 40 Mb/s og 45 Mb/s EyK náð allt að 100 Mb/s hraða. Viðskiptavinir með 40 Mb/s eða 45 Mb/s geta óskað eftir mögulegri hámarksbandvídd (40 - 100 Mb/s) en halda samt áfram að greiða sama mánaðarverð. Einungis þarf að greiða breytingargjald 16.889 kr.
Ethernetsambönd
Ethernetsambönd milli stöðva í stofnneti
Stærð sambands | Mánaðarverð | km.verð pr. mán | Stofnverð |
2 Mb/s | 16.082 kr. | 541 kr. | 96.386 kr. |
6 Mb/s | 26.366 kr. | 887 kr. | 96.386 kr. |
10 Mb/s | 33.179 kr. | 1.116 kr. | 96.386 kr. |
20 Mb/s | 36.003 kr. | 1.211 kr. | 96.386 kr. |
26 Mb/s | 39.465 kr. | 1.327 kr. | 96.386 kr. |
28 Mb/s | 40.502 kr. | 1.362 kr. | 96.386 kr. |
30 Mb/s | 41.492 kr. | 1.396 kr. | 96.386 kr. |
46 Mb/s | 48.188 kr. | 1.621 kr. | 96.386 kr. |
48 Mb/s | 48.911 kr. | 1.645 kr | 96.386 kr. |
50 Mb/s | 49.615 kr. | 1.669 kr. | 96.386 kr. |
100 Mb/s | 58.478 kr. | 1.967 kr. | 96.386 kr. |
150 Mb/s | 66.850 kr. | 2.249 kr. | 96.386 kr. |
200 Mb/s | 73.508 kr. | 2.472 kr. | 96.386 kr. |
300 Mb/s | 84.032 kr. | 2.826 kr. | 96.386 kr. |
400 Mb/s | 92.400 kr. | 3.108 kr. | 96.386 kr. |
500 Mb/s | 99.461 kr. | 3.345 kr. | 96.386 kr. |
700 Mb/s | 111.141 kr. | 3.738 kr. | 96.386 kr. |
1 Gb/s | 125.024 kr. | 4.205 kr. | 96.386 kr. |
2 Gb/s | 157.157 kr. | 5.286 kr. | 96.386 kr. |
4 Gb/s | 197.548 kr. | 6.645 kr. | 96.386 kr. |
5 Gb/s | 212.644 kr. | 7.153 kr. | 96.386 kr. |
6 Gb/s | 225.830 kr. | 7.596 kr. | 96.386 kr. |
7 Gb/s | 237.616 kr. | 7.992 kr. | 96.386 kr. |
10 Gb/s | 267.296 kr. | 8.991 kr. | 96.386 kr. |
Leigulínur
Verð er án virðisaukaskatts.
Verðskrá fyrir Stofnlínur
Stærð sambands | Mánaðarverð | Km. verð | Stofnverð |
---|---|---|---|
64 Kb/s | 3.417 kr. | 115 kr. | 96.386 kr. |
128 Kb/s | 4.668 kr. | 157 kr. | 96.386 kr. |
256 Kb/s | 6.376 kr. | 214 kr. | 96.386 kr. |
512 Kb/s | 8.710 kr. | 293 kr. | 96.386 kr. |
2 Mb/s | 16.082 kr. | 541 kr. | 96.386 kr. |
45 Mb/s | 47.819 kr. | 1.608 kr. | 96.386 kr. |
155 Mb/s | 67.578 kr. | 2.273 kr. | 96.386 kr. |
622 Mb/s | 106.892 kr. | 3.595 kr. | 96.386 kr. |
Notendalínur með endabúnaði
Notendalína í notendakerfi innan stöðvarsvæðis | Mánaðarverð | Stofnverð |
---|---|---|
64 Kbita - Einn leggur | 4.467 kr. | 76.112 kr. |
128 Kbita - Einn leggur | 4.623 kr. | 76.112 kr. |
256 Kbita - Einn leggur | 4.778 kr. | 76.112 kr. |
512 Kbita - Einn leggur | 5.090 kr. | 76.112 kr. |
2 Mbita - Einn leggur | 5.168 kr. | 76.112 kr. |
64 Kbita - Tveir leggir | 8.503 kr. | 87.907 kr. |
128 Kbita - Tveir leggir | 8.815 kr. | 87.907 kr. |
256 Kbita - Tveir leggir | 9.126 kr. | 87.907 kr. |
512 Kbita - Tveir leggir | 9.749 kr. | 87.907 kr. |
2 Mbita - Tveir leggir | 9.905 kr. | 87.907 kr. |
Notendalína milli stöðvarsvæða | Mánaðarverð | Stofnverð |
---|---|---|
64 Kbita - Tveir leggir | 8.934 kr. | 152.225 kr. |
128 Kbita - Tveir leggir | 9.245 kr. | 152.225 kr. |
256 Kbita - Tveir leggir | 9.557 kr. | 152.225 kr. |
512 Kbita - Tveir leggir | 10.180 kr. | 152.225 kr. |
2 Mbita - Tveir leggir | 10.336 kr. | 152.225 kr. |
Varðar stofnlínur
Bitahraði - Varðar stofnlínur | Mánaðarverð | Km. verð | Stofnverð |
---|---|---|---|
64 Kb/s | 5.126 kr. | 172 kr. | 96.386 kr. |
128 Kb/s | 7.002 kr. | 236 kr. | 96.386 kr. |
256 Kb/s | 9.565 kr. | 322 kr. | 96.386 kr. |
512 Kb/s | 13.066 kr. | 439 kr. | 96.386 kr. |
2 Mb/s | 20.102 kr. | 676 kr. | 96.386 kr. |
45 Mb/s | 71.728 kr. | 2.413 kr. | 96.386 kr. |
155 Mb/s | 110.581 kr. | 3.719 kr. | 96.386 kr. |
622 Mb/s | 179.842 kr. | 6.049 kr. | 96.386 kr. |
Færslu og breytingagjald leigulína
Lýsing | Upphæð |
---|---|
Flutningur á sambandi | 48.193 kr. |
Breyting á bitahraða (bandvídd) | 28.164 kr. |
Breyting á sambandi eða rásum | 5.500 kr. |
Ljóslínur
Verð er án virðisaukaskatts.
Ljóslína
Mánaðarverð | Stofnverð | |
---|---|---|
LJóslína, notendalínuhluti eitt par | 19.681 kr. | 96.680 kr. |
Ljóslína, notendalínuhluti einn þráður | 13.777 kr. | 96.680 kr. |
Ljóslína í stofnlínuhluta leigulína
Mánaðarverð | Stofnverð | |
---|---|---|
Ljósleiðari milli stöðva í þéttbýli eitt par, pr.km | 20.826 kr. | 96.386 kr. |
Ljósleiðari milli stöðva í dreifbýli eitt par, pr.km | 8.869 kr. | 96.386 kr. |
Ljóslína milli stöðva í þéttbýli einn þráður, pr.km | 17.738 kr. | 96.386 kr. |
Ljóslína milli stöðva í dreifbýli einn þráður, pr.km | 7.554 kr. | 96.386 kr. |
Stofnverð á ljóslínu samsett af ljósleiðara á milli stöðva og notendalínuhluta
Ljósleiðari milli stöðva + einn notendalínuleggur | 144.726 kr. |
Ljósleiðari milli stöðva + tveir notendalínuleggir | 193.066 kr. |
Ljóslína í götuskáp
LJóslína í götuskáp | Mánaðarverð |
---|---|
Einn ljósþráður | 6.888 kr. |
Tveir ljósþræðir | 9.840 kr. |
Þrír ljósþræðir | 12. 793 kr. |
Fjórir ljósþræðir | 15. 745 kr. |
Ljóslína innanhúss í tækjarými
Mánaðarverð | Stofnverð | |
---|---|---|
Ljósleiðari innanhúss í tækjarými | 1.100 kr. | 48.193 kr. |
Færslu og breytingagjald Ljóslínu
Lýsing | Upphæð |
---|---|
Flutningur á sambandi | 48.193 kr. |
Hraðbraut
Verð er án virðisaukaskatts.
Verð á Hraðbraut er óháð vegalengdum og er því um fast verð að ræða.
Hraði sambands | Mánaðarverð | Stofnverð |
---|---|---|
1 Gb/s | 65.443 kr. | 107.000 kr. |
1 Gb/s Hraðbraut - löng* | 130.886 kr. | 107.000 kr. |
10 Gb/s | 108.571 kr. | 107.000 kr. |
100 Gb/s | 419.620 kr. | 107.000 kr. |
100 Gb/s Hraðbraut - löng* | 839.240 kr. | 107.000 kr. |
* 1 Gb/s- og 100 Gb/s Hraðbraut - löng eru eingöngu bundnar við leiðina milli Etix Everywhere Borealis gagnaversins á Blönduósi og Múlastöðvar í Reykjavík.
Ethernetþjónusta
Verð er án virðisaukaskatts.
Verðskrá fyrir Ethernetþjónustu MPLS/TP
Mánaðarverð á landshring
Hraði
|
0-49 km / fl. 1
|
50-99 km / fl. 2
|
100+ km / fl. 3
|
---|---|---|---|
100 Mb/s
|
53.330 kr.
|
79.994 kr. | 106.659 kr. |
200 Mb/s
|
70.369 kr.
|
105.553 kr. | 140.738 kr. |
300 Mb/s | 82.759 kr.
|
124.139 kr. | 165.519 kr. |
400 Mb/s
|
92.852 kr.
|
139.279 kr. | 185.705 kr. |
500 Mb/s
|
101.521 kr.
|
152.282 kr. | 203.042 kr. |
600 Mb/s
|
109.202 kr.
|
163.803 kr. | 218.403 kr. |
700 Mb/s
|
116.147 kr.
|
174.221 kr. | 232.294 kr. |
800 Mb/s
|
122.519 kr.
|
183.779 kr. | 245.039 kr. |
900 Mb/s
|
128.430 kr.
|
192.645 kr. | 256.860 kr. |
1 Gb/s
|
133.958 kr.
|
200.937 kr. | 267.916 kr. |
2 Gb/s
|
176.759 kr.
|
265.138 kr. | 353.517 kr. |
3 Gb/s
|
207.882 kr.
|
311.823 kr. | 415.764 kr.
|
4 Gb/s
|
233.235 kr.
|
349.852 kr. | 466.469 kr. |
5 Gb/s
|
255.010 kr.
|
382.515 kr. | 510.020 kr. |
6 Gb/s
|
274.302 kr.
|
411.453 kr. | 548.604 kr. |
7 Gb/s
|
291.748 kr.
|
437.622 kr. | 583.496 kr. |
8 Gb/s
|
307.755 kr.
|
461.632 kr. | 615.510 kr.
|
*9 Gb/s | 322.601 kr. | 483.902 kr. | 645.202 kr. |
*10 Gb/s | 336.487 kr. | 504.731 kr. | 672.975 kr. |
Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).
*EIR ekki í boði.
Hærri gagnaflutningshraði
Aðeins í boði á milli tækjarýma Mílu á eftirtöldum stöðum: Múlastöð, Breiðholt, Hvolsvöllur, Selfoss, Akureyri og Egilsstaðir.
Hraði | 0-49 km | 50-99 km | 100-249 km. | 250+ km |
---|---|---|---|---|
*100 Gb/s | 687.019 kr. | 1.030.529 kr. | 1.374.038 kr. | 1.717.548 kr. |
*100 Gb/s á landshring er tæknilega ekki sama vara og Ethernetþjónusta MPLS-TP. Um er að ræða tæknióháð, gagnsæ, samhverf Ethernetsambönd með tryggða bandvídd. EIR er ekki hluti af þessari vöru.
Verðskrá fyrir MPLS-TP sambönd Drangsnes og Grímsey
Hraði | Hólmavík-Drangsnes | Siglufjörður-Grímsey |
---|---|---|
10 Mb/s* | 15.836 kr. | 29.393 kr. |
100 Mb/s* | 38.590 kr. | 73.482 kr. |
200 Mb/s* | 50.167 kr. | 93.115 kr. |
300 Mb/s* | 55.425 kr. | 102.875 kr. |
400 Mb/s* | 61.744 kr. | 114.603 kr. |
*EIR ekki í boði.
Mánaðarverð Tengiskila
Tengiskil | Mánaðarverð |
---|---|
1 Gb/s
|
7.000 kr.
|
10 Gb/s
|
35.000 kr.
|
Sync-E (Synchronous Ethernet) þjónusta á MPLS-TP tengiskilum 350 kr.
Mánaðarverð utan landshrings
Hraði Mb/s
|
km. 0 - 19
|
km. 20 - 49
|
km. 50 - 84 | km. 85+ |
---|---|---|---|---|
10 Mb/s | 15.732 kr. | 31.463 kr. | 46.003 kr. | 62.926 kr. |
20 Mb/s | 20.758 kr. | 41.516 kr. | 62.274 kr. | 83.032 kr. |
30 Mb/s | 24.413 kr. | 48.826 kr. | 73.239 kr. | 97.652 kr. |
40 Mb/s |
27.390kr. | 54.780 kr. | 82.171 kr. | 109.561 kr. |
50 Mb/s | 29.947 kr. | 59.895 kr. | 89.842 kr. | 119.790 kr. |
60 Mb/s | 32.213 kr. | 64.426 kr. | 96.639 kr. | 128.852 kr. |
70 Mb/s | 34.262 kr. | 68.524 kr. | 102.785 kr. | 137.047 kr. |
80 Mb/s | 36.142 kr. | 72.283 kr. | 108.425 kr. | 144.566 kr. |
90 Mb/s | 37.885 kr. | 75.770 kr. | 113.655 kr. | 151.540 kr. |
100 Mb/s | 39.516 kr. | 79.032 kr. | 118.548 kr. | 158.063 kr. |
150 Mb/s | 46.474 kr. | 92.948 kr. | 139.421 kr. | 185.895 kr. |
200 Mb/s | 52.141 kr. | 104.283 kr. | 156.424 kr. | 208.566 kr. |
300 Mb/s | 61.322 kr. | 122.645 kr. | 183.967 kr. | 245.290 kr. |
400 Mb/s | 68.801 kr. | 137.602 kr. | 206.403 kr. | 275.204 kr. |
500 Mb/s | 75.224 kr. | 150.449 kr. | 225.673 kr. | 300.898 kr. |
600 Mb/s | 80.916 kr. | 161.831 kr. | 242.747 kr. | 323.662 kr. |
700 Mb/s | 83.889 kr. | 172.124 kr. | 258.185 kr. | 344.247 kr. |
800 Mb/s | 90.784 kr. | 181.567 kr. | 272.351 kr. | 363.134 kr. |
900 Mb/s | 95.163 kr. | 190.326 kr. | 285.489 kr. | 380.652 kr. |
1 Gb/s | 99.259 kr. | 198.519 kr. | 297.778 kr. | 397.037 kr. |
1,5 Gb/s | 116.737 kr. | 233.474 kr. | 350.210 kr. | 466.947 kr. |
2 Gb/s | 130.973 kr. | 261.947 kr. | 392.920 kr. | 523.894 kr. |
3 Gb/s | 154.035 kr. | 308.070 kr. | 462.105 kr. | 616.140 kr. |
4 Gb/s | 172.820 kr. | 345.641 kr. | 518.461 kr. | 691.282 kr. |
5 Gb/s | 188.955 kr. | 377.911 kr. | 566.866 kr. | 755.821 kr. |
6 Gb/s | 203.251 kr. | 406.501 kr. | 609.752 kr. | 813.002 kr. |
7 Gb/s | 216.177 kr. | 432.355 kr. | 648.532 kr. | 864.710 kr. |
8 Gb/s | 228.038 kr. | 456.076 kr. | 684.114 kr. | 912.152 kr. |
9 Gb/s | 239.039 kr. | 478.077 kr. | 717.116 kr. | 956.155 kr. |
10 Gb/s | 249.328 kr. | 498.656 kr. | 747.984 kr. | 997.312 kr. |
Stofnverð og breytingagjald
Stofnverð og breytingagjald | |
---|---|
Stofnverð fyrir nýtt samband innan og utan landshrings | 96.000 kr. |
Breytingagjald fyrir breytingu úr leigulínu í Ethernetþjónustu | 36.000 kr. |
Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).
Skammtímasambönd
Verð er án virðisaukaskatts.
Skammtímatengingar frá sítengdum stöðum
Skammtímasamband einn dagur
|
Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 63.731 kr.
|
Landsbyggðin 0 - 49 km.
|
121.375 kr.
|
Landsbyggðin 50 - 99 km.
|
161.375 kr.
|
Landsbyggðin >100 km.
|
200.750 kr.
|
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag
|
Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 13.182 kr.
|
Landsbyggðin 0 - 49 km.
|
31.750 kr.
|
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 47.625 kr.
|
Landsbyggðin >100 km. | 63.500 kr.
|
Samningsbundnar skammtímatengingar frá sítengdum stöðum
Skammtímasamband einn dagur | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 40.098 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 82.700 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 114.450 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 146.200 kr. |
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 10.279 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 25.400 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 38.100 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 50.800 kr. |
Afgreiðslugjald
Afgreiðslugjald | Verð |
---|---|
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga
|
36.932 kr.
|
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga
|
61.554 kr. |
Sítengdir staðir þar sem skammtímasambönd eru í boði
Staður | Félag | Heimilisfang |
---|---|---|
Fjölnisvöllur | Fjölnir | Dalhús 2 |
Kópavogsvöllur | Breiðablik | Dalsmári 5 |
Hásteinsvöllur | ÍBV | Hamarsvegur |
Framheimilið | Fram | Safamýri 26 |
Samsungvöllur | Stjarnan | Ásgarður |
Hlíðarendi | Valur | Hlíðarendi |
Víkin | Víkingur | Traðarland 1 |
KR-heimilið | KR | Frostaskjól 2 |
Laugardalsvöllur | KSÍ | Reykjavegur 15 |
Laugardalshöll | HSÍ | Engjavegur 8 |
Kaplakriki | FH | Kaplakriki |
Fylkisvöllur | Fylkir | Fylkisvegur 6 |
Egilshöll | Fjölnir | Fossaleyni 1 |
Digranes | HK | Digranesvegur |
Íþróttahúsið Austurberg | ÍR | Austurberg 1 - 3 |
Ásvellir | Haukar | Ásvöllur 1 |
Smárahvammur | Breiðablik | Dalsmári 5 |
Mýrin | Stjarnan | Skólabraut 6 |
Íþróttahúsið Varmá | Afturelding | Skólabraut 2 |
Grindavík | Ásabraut | |
Keflavík | Sunnubraut 34 | |
Njarðvík íþróttahús | Norðurstígur 2 | |
Akranes | ÍA | Jaðarsbakkar |
Íþróttahús Þorlákshöfn | Hafnarberg 41 | |
Kórinn | Vallarkór 12 | |
Íþróttahöllin Akureyri | Hamar / Hólabraut | |
Alþingi | Kirkjustræti | |
Ráðhús | Tjarnargata 11 | |
Borgarleikhúsið | Listabraut 3 | |
Þjóðleikhúsið | Hverfisgata 19 | |
Háskólabíó | Hagatorg | |
Harpan | Austurbakki 2 | |
Egilsstaðir íþróttasvæði | Tjarnarbraut 26 | |
Sauðárkrókur íþróttasvæði | Skagfirðingabraut 22 | |
Stykkishólmur | Tindastóll | Borgarbraut 4 |
Borgarnes íþróttahús | Skallagrímur | Þorsteinsgata 1 |
Selfoss | ||
Mosfellsbær | Afturelding | Skólabraut |
Korputorg | | |
World class | Laugardalslaug | |
Arnarhóll | ||
Sagafilm | Laugarvegur 176 | |
Netvarpið | Skipholt 31 |
ATH. ekkert afgreiðslugjald leggst á ef pantað er með lengri fyrirvara en tíu daga.
Aðrar skammtímatengingar (30Mb)
Skammtímasamband 1 dagur | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 111.722 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 122.650 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 135.782 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 148.914 kr. |
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 6.134 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 10.506 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 15.758 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 21.011 kr. |
Afgreiðslugjald | Verð |
---|---|
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga | 36.932 kr. |
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga | 61.554 kr. |
Aðrar skammtímatengingar (150Mb)
Skammtímasamband 1 dagur | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 121.094 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 138.701 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 159.859 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 181.016 kr. |
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 9.883 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 16.926 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 25.389 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 33.852 kr. |
Afgreiðslugjald | Verð |
---|---|
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga | 36.932 kr. |
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga | 61.554 kr. |
Aðrar skammtímatengingar (Ljóslína)
Skammtímasamband 1 dagur | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 128.508 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 175.761 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 215.448 kr. |
Landsbyggðin >100 km | 255.136 kr. |
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag | Verð |
---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 19.276 kr. |
Landsbyggðin 0 - 49 km. | 26.364 kr. |
Landsbyggðin 50 - 99 km. | 32.317 kr. |
Landsbyggðin >100 km. | 38.270 kr. |
Afgreiðslugjald | Verð |
---|---|
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga | 36.932 kr. |
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga | 61.554 kr. |
Ath. ekkert afgreiðslugjald leggst á ef pantað er með lengri fyrirvara en tíu daga.
Framkvæmdakostnaður umfram 100.000 krónur frá stöðum sem ekki eru fastupptengdir verður innheimtur sérstaklega.
Aðstaða í tækjahúsum
Verð er án virðisaukaskatts.
Leiga fyrir aðstöðu í tækjahúsum Mílu - þrír verðflokkar eftir staðsetningu húsa.
Þjónusta | Salir og þéttbýli | Dreifbýli | Utan byggðar |
---|---|---|---|
1 skáparými 60x60x220 | 22.300 kr. | 24.200 kr. | 48.400 kr. |
1/2 skáparými60x60x110 | 11.150 kr. | 12.100 kr. | 24.200 kr. |
1 skáparými 80x80x220 | 35.800 kr. | 38.700 kr. | 77.500 kr. |
1/2 skáparými80x80x110 | 17.900 kr. | 19.350 kr. | 38.750 kr. |
1 rými undir ljósmúffur | 11.200kr. | 12.100 kr. | 24.200 kr. |
Lýsing | Eining | Verð |
230 Volta rafmagn, þéttbýli | kW | 12.800 kr. |
230 Volta rafmagn, dreifbýli | kW | 15.800 kr. |
UPS 230 Volta rafmagn, Múlastöð | kW | 21.500 kr. |
UPS 230 Volta rafmagn, Breiðholtsstöð | kW | 24.700 kr. |
Rafmagn vegna kælingar, þéttbýli | kW | 2.600 kr. |
Rafmagn vegna kælingar, deifbýli | kW | 3.200 kr. |
Flokkun | 48 Volt | Rafmagn f. 48 Volt | Samtals |
Þéttbýli | 26.700 kr. | 13.900 kr. | 40.600 kr. |
Dreifbýli | 61.200 kr. | 17.600 kr. | 78.800 kr. |
Salir | 14.900 kr. | 13.500 kr. | 28.800 kr. |
Utan byggðar | 142.600 kr. | 18.600 kr. | 161.200 kr. |
Aðstaða í mastri/staur
Verð er án virðisaukaskatts.
Leigueiningum í möstrum Mílu er skipt í fjóra flokka og miðast verðskrá við hæð í mastri eða staur og umfang búnaðar leigutaka.
Flokkur | Þéttbýli og dreifbýli | Utan byggðar |
---|---|---|
1 | 5.500 kr. | 7.200 kr. |
2 | 11.100 kr. | 14.400 kr. |
3 | 16.600 kr. | 21.600 kr. |
4 | 22.100 kr. | 28.800 kr. |
Flokkun í mastri miðað við staðsetningu og umfang:
Hæð í mastri/flatamál | 0-0,24 fm | 0,25-0,74 fm | 0,75-2,6 fm | yfir 2,6 fm |
---|---|---|---|---|
20 metrar og hærra | 2 | 3 | 4 | 4 |
10 - 19,9 metrar | 1 | 2 | 3 | 4 |
0 - 9,9 metrar | 1 | 1 | 2 | 3 |
Á húsi | 1 | 1 | 2 | 3 |
Vettvangsþjónusta Mílu
Míla bíður viðskiptavinum sínum vettvangsþjónustu sem felur m.a. í sér lagningu innanhússlagna, uppsetningu á beini (e.router) ásamt tengingu á endabúnaði.
Verð eru án virðisaukaskatts.
Einingaverð vegna einstaklingsþjónustu
Verkþáttur Höfuðborgarsvæðið | Einingar | Einingaverð | Akstur innanbæjar | Efni |
---|---|---|---|---|
Bilanir** | 1 | 13.900 kr. | 2.200 kr. | 600 kr. |
Afhendingar | ||||
Uppsetning þjónustu* | 1 | 12.200 kr. | 2.200 kr. | |
Leyst með viðskiptavin | 1 | 4.600 kr. |
Verkþáttur Landsbyggð | Einingar | Einingaverð | Akstur utan þéttbýlis | Km.gjald utan þéttbýlis | Akstur innan þéttbýlis | Efni |
---|---|---|---|---|---|---|
Bilanir** | 1 | 13.900 kr. | 7.900 kr. | 110 kr. | 2.200 kr. | 600 kr. |
Afhendingar | ||||||
Uppsetning þjónustu* | 1 | 12.200 kr. | 7.900 kr. | 110 kr. | 2.200 kr. | |
Leyst með viðskiptavin | 1 | 4.600 kr. |
** Aðeins er rukkað efnisgjald í bilunum þegar það á við.
Verð vegna fyrirtækjaþjónustu
Verkþættir | Tímagjald | Akstur utan þéttbýlis | Km.gjald utan þéttbýlis | Akstur innan þéttbýlis |
---|---|---|---|---|
Bilanir, afhendingar og önnur verk | 12.200 kr. | 9.900 kr. | 110 kr. | 2.200 kr. |
Forgangur og útkall - Einstaklingar og fyrirtæki
Forgangur og útköll | Einstaklingar | Fyrirtæki |
---|---|---|
Forgangsþjónusta | 14.410 kr. | 21.730 kr. |
Útkall á dagvinnutíma kl. 8-17 virka daga* | 37.120 kr. | 49.140 kr. |
Útkall utan dagvinnutíma* | 52.960 kr. | 70.980 kr. |
*Útkall er aldrei minna en 4 tímar og miðast verðskráin hér fyrir ofan við það.
Vinnureglur
Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera í búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.
Til viðmiðunar eru notaðar reglur Fjarskiptastofu um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein:
Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar.
Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.
NOC þjónusta
Verðskrá fyrir NOC þjónustu
Vörur | Verð |
---|---|
Einn skjár í vöktun | 304.749 kr. |
Tveir skjáir eða fleiri í vöktun - verð fyrir hvern skjá | 238.720 kr. |
Mánaðarverð fyrir tölvupósthólf vaktað með fullri þjónustu | 238.720 kr. |
- Uppgefin verð eru bundin við vísitölu neysluverðs frá 1.mars 2018.
- Viðskiptavinir sem hafa áhuga á að nýta sér vöktunarþjónustu Mílu þurfa að skrifa undir sérstakan vöktunarþjónustusamning.
- Tölvupósthólf með fullri þjónustu er innifalið ef viðskiptavinur er með þrjá eða fleiri skjái í vöktun.
- Viðskiptavini með 1 - 2 skjái í vöktun stendur einnig til boða að fá pósthólf án viðbótargreiðslu. Slíkt pósthólf er þó ekki vaktað og er með takmarkaðri þjónustu.
Bandvídd | Verð |
---|---|
1 - 10 Mb/s | 14.721 kr. |
11 - 20 Mb/s | 19.424 kr. |
21 - 30 Mb/s | 22.845 kr. |
Afgreiðslugjald / stofngjald | 96.000 kr. |
Breytingagjald | 36.000 kr. |
Vinna og þjónusta
Verð er án virðisaukaskatts.
Verðskráin gildir um aðra vinnu á vegum Mílu en vettvangsþjónustu.
Dagvinnutaxtar gilda á virkum dögum milli kl. 8:00 og 17:00, á öðrum tímum gilda yfirvinnutaxtar. Útkall er aldrei minna en 4 tímar.
Flokkur | Dagvinna | Yfirvinna |
---|---|---|
Tæknimaður B | 11.580 kr. | 16.210 kr. |
Sérfræðingur C | 12.990 kr. | 18.180 kr. |
Sérfræðingur D | 15.200 kr. | 21.270 kr. |
Sérfræðingur E1 | 17.680 kr. | 24.760 kr. |
Sérfræðingur G1 | 23.480 kr. | 32.880 kr. |
Umsýslugjald | 12.990 kr. | |
Mælitækjagjald | 6.000 kr. |
Skýring:
- Flokkur B = Vinna við fjarskiptanet Mílu s.s. tengingar og frágangur á fjarskiptakerfum.
- Flokkur C = Vinna sérfræðinga og eftirlitsmanna við fjarskiptanet, s.s. hönnun og uppsetningu á búnaði.
- Flokkur D = Vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga.
- Flokkur E = Sérhæfð vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga.
- Flokkur G = Sérhæfð ráðgjöf og/eða hönnunarvinna sérfræðings í fjarskiptakerfum og/eða aðkoma að uppsetningu og rekstri á flóknum fjarskiptakerfum.
- Álag vegna vinnu í hæð
Hæðarálag | Verð pr. klst |
---|---|
Vinna í yfir 15 metra hæð | 1.770 kr. |
Vinna í yfir 50 metra hæð | 2.650 kr. |
Vinna í 100 metra hæð eða meira | 3.540 kr. |
Akstur
Innheimt er daggjald og kílómetragjald samkvæmt ferðakostnaðarnefnd ríkisins, breytilegt eftir bifreiðategundum.
Vinnureglur
Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.
Til viðmiðunar eru notaðar reglur Fjarskiptastofu um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein:
Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar.
Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.
Dagpeningar vegna ferðalaga
Innheimtur er kostnaður vegna fæðis og gistingar, fjárhæðir taka breytingum skv. ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins á hverjum tíma.