Verðskrá

Heimtaug

Koparheimtaug


Lýsing Mánaðarverð
Einskiptisgjald
Leiga á koparheimtaug   
 1.558 kr.

 Stofngjald koparheimtaugar
  3.166 kr.
Búferlaflutningur   3.166 kr.
Flutningur af fjölsíma   8.663 kr.
Útskipting á línu   8.663 kr.
 Aðgangur að tengigrind (100 línu tengihausar) 1.223 kr.  
 Endurvaki fyrir ADSL 1.180 kr. 12.699 kr.

Sé POTS talsími í notkun á heimtauginni, greiðir sá aðili leigugjaldið, annars sá sem er með xDSL


Ljósleiðaraheimtaug 

Míla veitir ljósleiðaraþjónustu (GPON) yfir eigið ljósleiðaranet, en að auki yfir net sem eru í eigu annarra. Eftirfarandi eru verð sem Míla gjaldfærir. Í sumum tilfellum gjaldfæra eigendur neta viðskiptavini beint, en þau verð eru ekki tilgreind hér. Verð er án VSK. 
 Lýsing Eigandi nets Mánaðarverð
Stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri
Míla 1.970 kr. 
Landsbyggð  Míla 2.300 kr.  
Fyrirtækjatenging - stór höfuðborgarsvæði og Akureyri Míla 4.980 kr. 
Fyrirtækjasvæði - stór höfuðborgarsvæði og Akureyri Míla 4.980 kr. 
Fyrirtækjatenging - landsbyggðMíla 5.280 kr. 
Fyrirtækjasvæði - landsbyggðMíla 5.280 kr. 
ÁsahreppurÁsaljós  2.419 kr. 
Skeiða- og GnúpverjahreppurFjarskiptafélag SG 2.375 kr. 
Rangárþing ytra Rangárljós 2.661 kr. 
HúnavatnshreppurHúnanet 2.600 kr. 
Ljósleiðaraheimtaug í eigu OrkufjarskiptaOrkufjarskipti 3.080 kr. 
Bæjarsveit í BorgarbyggðLjósfesti 2.500 kr. 
HrunamannahreppurHrunaljós 2.782 kr. 
DalabyggðDalaveitur  2.661 kr. 
VopnafjarðarhreppurVopnafjarðarljós 2.839 kr. 
Snerpa, sveitanetSnerpa  3.360 kr. 
 Flóahreppur  Flóaljós 2.661 kr. 
 Kjósarhreppur  Leiðarljós 2.661 kr. 

Afhending heimilistenginga á ljósleiðara Mílu. 

Breytilegt er á milli svæða hvernig afhendingu er háttað, þ.e. hvaða þjónustu Míla veitir á sinn kostnað. Þegar ljósbreyta hefur ekki verið sett upp gilda eftirfarandi viðmið: 

 Þjónusta Höfuðborgarsvæðið og nágr.* Önnur svæði
Lagning ljósleiðara innanhúss milli inntaks og ljósbreytu Innifalið efni og vinnaÁ kostnað viðskiptavinar 
Uppsetning ljósbreytu Innifalið efni og vinna Innifalið uppsetning m.v. einfalda uppsetningu í sama rými og inntakskassi
Tenging annarra tækja innanhúss** Innifalið að tengja 3 tæki, að hámarki 1,5 klst. Einfaldur ídráttur ef markast innan 1,5 klst. Umfram 1,5 klst eða 3 tæki býðst Míla til að klára gegn gjaldi. Allt innan ljósbreytu er á kostnað viðskiptavinar.  Míla býðst til að tengja allan búnað innanhúss, en gegn gjaldi. Sjá verðskrá Vettvangsþjónustu. ATH einnig er greitt fyrir akstur.