Vettvangsþjónusta Mílu

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 24. desember 2019.

Verð eru án virðisaukaskatts.

Míla bíður viðskiptavinum sínum vettvangsþjónustu sem felur m.a. í sér lagningu innanhússlagna, uppsetningu á beini (e.router) ásamt tengingu á endabúnaði.  

Einingaverð vegna einstaklingsþjónustu

Verkþáttur HöfuðborgarsvæðiðEiningar  Einingaverð Akstur
innanbæjar
Efni 
 Bilanir*** 1,5 8.150 kr. 1.990 kr. 520 kr.
 Afhendingar
 Stærri afhending* 1,5 8.150 kr. 1.990 kr. 520 kr.
 Einföld afhending** 1,0 8.150 kr. 1.990 kr. 520 kr.
 Hætt við pöntun/
leyst í símtali
 1,0 4.075 kr.

 Verkþáttur 
Landsbyggð
 Einingar Einingaverð Aksturstími
utan þéttbýlis
Km.gjald
utan
þéttbýlis 
Akstur innan þéttbýlis  Efni
 Bilanir*** 1,58.150 kr. 7.000 kr. 100 kr. 1.990 kr. 520 kr. 
 Afhendingar
 Stærri afhending*
 1,58.150 kr. 7.000 kr. 100 kr. 1.990 kr. 520 kr. 
 Einföld afhending** 1,08.150 kr. 7.000 kr. 100 kr.  1.990 kr. 520 kr. 
 Hætt við pöntun/ leyst í símtali 1,04.075 kr. 
* Í stærri afhendingu eru eftirfarandi þjónustuþættir innifaldir: Línan tengd við inntak, uppsetning á beini (e.router), uppsetning á allt að tveimur myndlyklum, kennsla á fjarstýringu. Lína tengd við öryggiskerfi, aðstoða viðskiptavini við að tengja fyrirliggjandi þráðlaus tæki. 
** Í einfaldri afhendingu eru eftirfarandi þjónustuþættir innifaldir: Lína tengd við inntak, uppsetning á einu tæki (router, heimasíma, myndlykli eða öðru tæki).
*** Aðeins er rukkað efnisgjald í bilunum þegar það á við. 

Verð vegna fyrirtækjaþjónustu

 Verkþættir Tímagjald Akstur utan þéttbýlis Km.gjald 
utan þéttbýlis
 Akstur innan þéttbýlis
 Bilanir, afhendingar
 og önnur verk
 10.750 kr.8.750 kr.  100 kr. 1.990 kr.


Forgangur og útkall - Einstaklingar og fyrirtæki

 Forgangur og útköllEinstaklingarFyrirtæki 
 Forgangsþjónusta12.600 kr. 18.900 kr.
 Útkall á dagvinnutíma kl. 8-17 virka daga*32.600 kr. 43.000 kr.
 Útkall utan dagvinnutíma* 46.600 kr.61.900 kr. 

*Útkall er aldrei minna en 4 tímar og miðast verðskráin hér fyrir ofan við það. 

Nýir þjónustuþættir í boði hjá Vettvangsþjónustu frá og með 23. janúar 2018

 Þjónustuþættir Verð
 Bilun/skemmd innanhússlögn11.700 kr. 
 Skemmdur búnaður/onta 27.600 kr.
 Færsla á ljósbreytu 15.600 kr.
 Niðurtaka á ljósbreytu 15.600 kr.
 Hætt við að taka ljósleiðara eftir að uppsetningu ontu er lokið 15.600 kr.

Vinnureglur

Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.

 Til viðmiðunar eru notaðar reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein:

Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar.

Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica