Aðstaða í mastri/staur
Verð er án virðisaukaskatts.
Breyting hefur verið gerð á verðskrá fyrir leigu í möstrum Mílu þar sem leigueiningum er skipt í fjóra flokka og miðast verðskrá við hæð í mastri eða staur og umfang búnaðar leigutaka.
Flokkur | Þéttbýli og dreifbýli | Utan byggðar |
---|---|---|
1 | 4.900 kr. | 6.500 kr. |
2 | 9.800 kr. | 13.100 kr. |
3 | 14.700 kr. | 19.600 kr. |
4 | 19.500 kr. | 26.100 kr |
Flokkun í mastri miðað við staðsetningu og umfang:
Hæð í mastri/flatamál | 0-0,24 fm | 0,25-0,74 fm | 0,75-2,6 fm | yfir 2,6 fm |
---|---|---|---|---|
Yfir 20 metrar | 2 | 3 | 4 | 4 |
10 - 20 metrar | 1 | 2 | 3 | 4 |
0 - 9,9 metrar | 1 | 1 | 2 | 3 |
Á húsi | 1 | 1 | 2 | 3 |