Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Fyrirtæki

Við erum í stöðugri framþróun í þeim tilgangi að viðhalda forystu á fjarskiptamarkaði.

Fyrirtæki

Lausnir af ýmsum toga

Flest fyrirtæki á Íslandi bæði stór og smá eru tengd fjarskiptakerfi Mílu á einn eða annan hátt. Lausnir Mílu fyrir fyrirtæki eru af ýmsum toga, allar til þess gerðar að fyrirtæki geti sinnt rekstri sínum á sem bestan hátt og séu í öruggu sambandi við viðskiptavini sína.

Fjarskiptakerfi Mílu er opið kerfi og öll fjarskiptafyrirtæki á markaði hafa aðgang að kerfum Mílu til að þjónusta viðskiptavini sína sem eru fyrirtæki, stofnanir og heimili um allt land.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica