Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


SHDSL

SHDSL fyrirtækjatenging er nettenging sem ætluð til reksturs lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Helsti kostur SHDSL fyrirtækjatenginga er að hraðinn er jafn í báðar áttir. Hægt að velja hraða á bilinu 2 Mb/s – 20 Mb/s. 

Ekki er boðið upp á flutning á sjónvarpsþjónustu yfir SHDSL fyrirtækjatengingar.

Útbreiðsla

SHDSL búnaður Mílu er staðsettur í stærstu þéttbýliskjörnum landsins. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica