SHDSL

SHDSL fyrirtækjatenging er nettenging sem ætluð til reksturs lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Helsti kostur SHDSL fyrirtækjatenginga er að hraðinn er jafn í báðar áttir. Hægt að velja hraða á bilinu 2 Mb/s – 20 Mb/s. 

Ekki er boðið upp á flutning á sjónvarpsþjónustu yfir SHDSL fyrirtækjatengingar.

Útbreiðsla

SHDSL búnaður Mílu er staðsettur í stærstu þéttbýliskjörnum landsins.