Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Stjórnendur

auka

Framkvæmdastjórn Mílu er skipuð 9 manns sem hver um sig stjórnar sínu sviði innan fyrirtækisins. Auk framkvæmdastjóra og 7 sviðsstjóra situr lögfræðingur fyrirtækisins í framkvæmdastjórn. 

Jón Ríkharð Kristjánsson

Framkvæmdastjóri Mílu

Auður Inga Ingvarsdóttir

Lögfræðingur

Daði Sigurðarson

Stofnkerfi

Guðmundur Gíslason

Framkvæmdir

Halldór Guðmundsson

Tæknistoð

Hrund Grétarsdóttir

Þjónusta og sala

Ingimar Ólafsson

Grunnkerfi
Þetta vefsvæði byggir á Eplica