Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Heimili

Við vinnum hörðum höndum að því að ljósleiðaravæða heimilin í landinu

Heimili

Háhraða­tenging inn á hvert heimili

Míla er fastur punktur í heimilishaldi landsmanna og er tenging frá okkur inn á flest heimili, óháð því hvort tengingin sé í notkun eða ekki. Öll samskipti í gegnum síma eða internet fara á einhverjum tímapunkti um burðarkerfi Mílu.

Háhraðatenging frá Mílu liggur inn á hvert heimili í þéttbýli á landinu. Fjarskiptakerfi Mílu er opið öllum fjarskipta fyrirtækjunum til að veita viðskiptavinum sínum þjónustu, hvort sem það er internet, sími eða sjónvarp. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica