Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Vettvangsþjónusta Mílu

Míla býður viðskiptavinum sínum vettvangsþjónustu, sem felst í þjónustu fyrir innan húskassa, meðal annars í uppsetningu búnaðar og bilanaþjónustu.

 

Vettvangsþjónustu er nú í boði fyrir viðskiptavini Mílu. Þjónustan felst m.a. í lagningu innanhússlagna, uppsetningu á beini ásamt tengingu á  endabúnaði (allt að 3 tæki). Míla hefur ákveðið að taka á sig þennan kostnað á höfuðborgarsvæðinu þegar það þarf að setja upp ljósbreytu hjá endanotanda. Þegar ljósbreyta er til staðar geta fjarskiptafyrirtækin keypt þessa þjónustu af Mílu. Vettvangsþjónustan sinnir einnig bilanaþjónustu.Verðskrá

Vettvangsþjónusta Mílu

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1. júní 2016.

Míla bíður viðskiptavinum sínum vettvangsþjónustu sem felur m.a. í sér lagningu innanhússlagna, uppsetningu á beini (e.router) ásamt tengingu á endabúnaði.  

Einingaverð vegna einstaklingsþjónustu

Verkþáttur HöfuðborgarsvæðiðEiningar  Einingaverð Akstur
innanbæjar
Efni 
 Bilanir*** 1,5 7.800 kr. 1.900 kr. 500 kr.
 Afhendingar
 Stærri afhending* 1,5 7.800 kr. 1.900 kr. 500 kr.
 Einföld afhending** 1,0 7.800 kr. 1.900 kr. 500 kr.
 Hætt við pöntun/
leyst í símtali
 1,0 3.900 kr.

 Verkþáttur 
Landsbyggð
 Einingar Einingaverð Aksturstími
utan þéttbýlis
Km.gjald
utan
þéttbýlis 
Akstur innan þéttbýlis  Efni
 Bilanir*** 1,57.800 kr. 6.600 kr. 89 kr. 1.900 kr. 500 kr.  
 Afhendingar
 Stærri afhending*
 1,57.800 kr. 6.600 kr. 89 kr. 1.900 kr. 500 kr.  
 Einföld afhending** 1,07.800 kr. 6.600 kr. 89 kr.  1.800 kr. 500 kr. 
 Hætt við pöntun/ leyst í símtali 1,03.900 kr. 
* Í stærri afhendingu eru eftirfarandi þjónustuþættir innifaldir: Línan tengd við inntak, uppsetning á beini (e.router), uppsetning á allt að tveimur myndlyklum, kennsla á fjarstýringu. Lína tengd við öryggiskerfi, aðstoða viðskiptavini við að tengja fyrirliggjandi þráðlaus tæki. 
** Í einfaldri afhendingu eru eftirfarandi þjónustuþættir innifaldir: Lína tengd við inntak, uppsetning á einu tæki (router, heimasíma, myndlykli eða öðru tæki).
*** Aðeins er rukkað efnisgjald í bilunum þegar það á við. 

Verð vegna fyrirtækjaþjónustu

 Verkþættir Tímagjald Akstur utan þéttbýlis Km.gjald 
utan þéttbýlis
 Akstur innan þéttbýlis
 Bilanir, afhendingar
 og önnur verk
 10.300 kr.8.240 kr.  89 kr. 1.900 kr.


Forgangur og útkall - Einstaklingar og fyrirtæki

 Forgangur og útköllEinstaklingarFyrirtæki 
 Forgangsþjónusta12.000 kr. 18.000 kr.
 Útkall á dagvinnutíma kl. 8-17 virka daga*32.000 kr. 42.500 kr.
 Útkall utan dagvinnutíma* 44.800 kr.59.500 kr. 

*Útkall er aldrei minna en 4 tímar og miðast verðskráin hér fyrir ofan við það. 

Nýir þjónustuþættir í boði hjá Vettvangsþjónustu frá og með 23. janúar 2018

 Þjónustuþættir Verð
 Bilun/skemmd innanhússlögn11.700 kr. 
 Skemmdur búnaður/onta 27.600 kr.
 Færsla á ljósbreytu 15.600 kr.
 Niðurtaka á ljósbreytu 15.600 kr.
 Hætt við að taka ljósleiðara eftir að uppsetningu ontu er lokið 15.600 kr.

Vinnureglur

Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.

 Til viðmiðunar eru notaðar reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein:

Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar.

Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.Þetta vefsvæði byggir á Eplica