Míla bíður viðskiptavinum sínum vettvangsþjónustu sem felur m.a. í sér lagningu innanhússlagna, uppsetningu á beini (e.router) ásamt tengingu á endabúnaði.
Verð eru án virðisaukaskatts.
Einingaverð vegna einstaklingsþjónustu
Verkþáttur Höfuðborgarsvæðið | Einingar | Einingaverð | Akstur innanbæjar | Efni |
---|
Bilanir** | 1 | 14.700 kr. | 2.330 kr. | 630 kr. |
Afhendingar |
Uppsetning þjónustu* | 1 | 12.900 kr. | 2.330 kr. |
|
Leyst með viðskiptavin | 1 | 4.800 kr. |
Verkþáttur Landsbyggð | Einingar | Einingaverð | Akstur utan þéttbýlis | Km.gjald utan þéttbýlis | Akstur innan þéttbýlis | Efni |
---|
Bilanir** | 1 | 14.700 kr. | 8.400 kr. | 117 kr. | 2.330 kr. | 630 kr. |
Afhendingar | | | | | | |
Uppsetning þjónustu* | 1 | 12.900 kr. | 8.400 kr. | 117 kr. | 2.330 kr. |
|
Leyst með viðskiptavin | 1 | 4.800 kr. |
* Í uppsetningu þjónustu eru eftirfarandi þjónustuþættir innifaldir: Línan tengd við inntak, uppsetning á beini (e.router), uppsetning á allt að tveimur myndlyklum, kennsla á fjarstýringu.
** Aðeins er rukkað efnisgjald í bilunum þegar það á við.
Verð vegna fyrirtækjaþjónustu
Verkþættir | Tímagjald | Akstur utan þéttbýlis | Km.gjald utan þéttbýlis | Akstur innan þéttbýlis |
---|
Bilanir, afhendingar og önnur verk | 12.900 kr. | 10.500 kr. | 117 kr. | 2.330 kr. |
Forgangur og útkall - Einstaklingar og fyrirtæki
Forgangur og útköll | Einstaklingar | Fyrirtæki |
---|
Forgangsþjónusta | 15.270 kr. | 23.000 kr. |
Útkall á dagvinnutíma kl. 8-17 virka daga* | 39.300 kr. | 52.000 kr. |
Útkall utan dagvinnutíma* | 56.100 kr. | 75.200 kr. |
*Útkall er aldrei minna en 4 tímar og miðast verðskráin hér fyrir ofan við það.
Vinnureglur
Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera í búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.
Til viðmiðunar eru notaðar reglur Fjarskiptastofu um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein:
Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar.
Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.