Rekstur og ráðgjöf

Míla hefur áratuga reynslu af rekstri fjarskiptakerfa af öllum stærðum og gerðum. þá veitir Míla viðskiptavinum sínum faglega ráðgjöf við hönnun og uppbyggingu fjarskiptakerfa. 

Míla veitir viðskiptavinum sínum ráðgjöf varðandi uppbyggingu fjarskiptakerfa og kemur með tillögur um hvaða leiðir séu bestar miðað við þarfir viðskiptavina. 

Míla hefur áralanga reynslu af rekstri kerfa og hefur séð um rekstur fyrir önnur félög. Innviðir Mílu eru þannig að fyrirtækið á auðvelt með að sjá um rekstur kerfa fyrir aðra aðila, þar sem vöktun og kerfisrekstur er stór hluti af starfsemi fyrirtækisins.Verðskrá

Engin verðskrá tengd