Ethernetþjónusta MPLS-TP

Ethernet MPLS-TP þjónusta byggir á svæðaskiptingu sem skiptist upp í staði á landshring og svæði utan landshrings. 

Ethernet MPLS-TP

Ethernet MPLS-TP þjónusta og gjaldskrá byggir á svæðaskiptingu, sem skiptist upp í landshring og svæði utan landshrings.  Á landshring eru þrír gjaldflokkar upp að 100 km en eftir það eru verð óháð vegalengd. Utan landshrings eru fjórir gjaldflokkar upp að 85 km en eftir það eru verð áháð vegalengd. 

MPLS-TP byggir á pakkaskiptri gagnaflutningsþjónustu og eru 1Gb og 10Gb Ethernet tengiskil í boði. Þá er þjónusta eins og forgangsröðun pakka, frátekin og samnýtt bandvídd og VLAN aðgreining í boði. 

Ethernetþjónusta MPLS/TP hentar meðal annars sem: 

  • Burðarnet internets- og sjónvarpsþjónustu
  • Burðarnet farsímaþjónustu, 3G, 4G/LTE og 5G
  • Burðarnet öryggisfjarskipta
  • Samtenging aðgangsnetsþjónustu heimila og fyrirtækja, xDSL og GPON
  • Almenn leigulína

Eiginleikar vöru 

  • Fullkomlega frátekin og tryggð bandvídd (CIR)
  • CIR bandvídd er 100% aðskilin frá annarri bandvídd
  • Í boði er að samnýta umframbandvídd (EIR) með öðrum viðskiptavinum á sömu burðarleiðum
  • Verð á samnýttri bandvídd (EIR) er einungis 10% af verði frátekinnar bandvíddar (CIR)
  • Umframbandvídd (EIR) er einungis í boði ef keypt er frátekin bandvídd (CIR), en þó aldrei umfram CIR bandvíddina sem keypt er og að hámarki 1 Gb/s
  • Mögulegt er að setja upp aðskildar leiðir sem geta varið hvor aðra
  • Kerfið býr yfir mjög öflugri bilanagreiningu og stjórnun á umferð
  • Samböndin eru vöktuð af kerfisvöktun Mílu allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring

Hærri gagnaflutningshraði 

100 Gb/s á landshring eru í boði sem framhald af verðskrá fyrir Ethernetþjónustu, þrátt fyrir að tæknilega sé ekki um sömu vöru að ræða. Um er að ræða tæknióháð, gagnsæ, samhverf Ethernetsambönd með tryggða bandvídd.
100 Gb/s á landshring „Hærri gagnaflutningshraðar“ eru einungis í boði á milli tækjarýma Mílu á eftirtöldum stöðum:  Múlastöð, Breiðholt, Hvolsvöllur, Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir. 


MPLS-TP svæði og verðskrá   


Svæði á landshring

 

 Múli  Breiðholt
 Akranes  Borgarnes
 Búðardalur  Blönduós
 Sauðárkrókur  Dalvík
 Akureyri  Húsavík
 Egilsstaðir  Reyðarfjörður
 Höfn  Kirkjubæjarklaustur
 Grindavík  Vík í Mýrdal
 Keflavík   Hvolsvöllur
 Flugstöð Leifs Eiríkssonar   Hella
 Verne Selfoss

Svæði utan landshrings

 

Suðurland Reykjanes Tröllaskagi  Snæfellsnes
Aratunga  Garður Varmahlíð  Axlarhólar
Árnes Hafnir  Hólar  Grundarfjörður
Brautarholt Njarðvík Hofsós  Gröf
Eyrarbakki Sandgerði Hegranes  Hellisandur
Flúðir Vogar  Siglufjörður  Ólafsvík
Hveragerði Svartsengi  Ólafsfjörður  Stykkishólmur
Írafoss (Ljósafoss)  Austurland Norðurland - Vestra
 Lýsuhóll 
Langholt  Eskifjörður  Hnjúkar Fróðárheiði
Laugarás  Neskaupsstaður  Hvammstangi Vesturland
Laugarvatn  Fáskrúðsfjörður  Laugarbakki Hreðavatn
Miðfell  Stöðvarfjörður  Staður Hvanneyri
Minniborg  Breiðdalsvík  Hvítbjarnarhóll Kljáfoss
Seyðishólar  Djúpivogur  Ennishöfði  Varmaland
Sólheimar 
Merkigil Hólmavík 510 Reykholt
Torfastaðaheiði  Hafrafell  Nauteyri  Máskelda 
Úlfljótsvatn  Brúarás  Grenjadalsfell Hvalfjarðarsveit
Bláfellsháls  Seyðisfjörður  Skagaströnd  Stóri Lambhagi
Vestmannaeyjar  Hallormsstaður Vestfirðir Ferstikla
Þorlákshöfn  Norðurland Eystra Bíldudalur Klafastaðir
Geysir Mývatn Flateyri  
Háafjall Breiðamýri Hátungur  
Stokkseyri Stórutjarnarskóli Ísafjörður  
Laugaland Björg Patreksfjörður  
Suðausturland Lundur Tálknafjörður  
Hestgerði Hrútey Þingeyri  
  Vopnafjörður Krossholt  
  Bakkafjörður Reykhólar    
  Þórshöfn    
  Raufarhöfn    

Staðir í vinnslu 

 Staðsetn. Staður  Áætluð dags. 
     


Verðskrá

Ethernetþjónusta

Verð er án virðisaukaskatts. 

Verðskrá fyrir Ethernetþjónustu MPLS/TP

Ítarefni verðskrár fyrir MPLS-TP

Mánaðarverð á landshring

Hraði
 0-49 km / fl. 1
 50-99 km / fl. 2
 100+ km / fl. 3
 100 Mb/s
 53.330 kr.
 79.994 kr.   106.659 kr.
 200 Mb/s
 70.369 kr.
 105.553 kr.  140.738 kr.
 300 Mb/s  82.759 kr.
 124.139 kr.  165.519 kr.
400 Mb/s
 92.852 kr.
 139.279 kr.  185.705 kr.
 500 Mb/s
 101.521 kr.
 152.282 kr.  203.042 kr.
 600 Mb/s
 109.202 kr.
 163.803 kr.  218.403 kr.
 700 Mb/s
 116.147 kr.
 174.221 kr.  232.294 kr.
 800 Mb/s
 122.519 kr.
 183.779 kr.  245.039 kr.
 900 Mb/s
 128.430 kr.
 192.645 kr.  256.860 kr.
 1 Gb/s
 133.958 kr.
 200.937 kr.  267.916 kr.
 2 Gb/s
 176.759 kr.
 265.138 kr.  353.517 kr.
 3 Gb/s
 207.882 kr.
 311.823 kr. 415.764 kr.
 4 Gb/s
 233.235 kr.
 349.852 kr.  466.469 kr.
 5 Gb/s
 255.010 kr.
 382.515 kr.  510.020 kr.
 6 Gb/s
 274.302 kr.
 411.453 kr.  548.604 kr.
 7 Gb/s
 291.748 kr.
 437.622 kr.  583.496 kr.
 8 Gb/s
 307.755 kr.
 461.632 kr.  615.510 kr.
 *9 Gb/s 322.601 kr. 483.902 kr.  645.202 kr. 
 *10 Gb/s 336.487 kr.  504.731 kr.  672.975 kr. 

Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).

*EIR ekki í boði.

Hærri gagnaflutningshraði 

Aðeins í boði á milli tækjarýma Mílu á eftirtöldum stöðum: Múlastöð, Breiðholt, Hvolsvöllur, Selfoss, Akureyri og Egilsstaðir. 

 Hraði                        0-49 km                        50-99 km                    100-249 km.              250+ km                       
*100 Gb/s  687.019 kr. 1.030.529 kr. 1.374.038 kr. 1.717.548 kr.

*100 Gb/s á landshring er tæknilega ekki sama vara og Ethernetþjónusta MPLS-TP. Um er að ræða tæknióháð, gagnsæ, samhverf Ethernetsambönd með tryggða bandvídd. EIR er ekki hluti af þessari vöru. 

Verðskrá fyrir MPLS-TP sambönd Drangsnes og Grímsey

Hraði Hólmavík-Drangsnes Siglufjörður-Grímsey
 10 Mb/s* 15.836 kr. 29.393 kr.
 100 Mb/s* 38.590 kr. 73.482 kr.
 200 Mb/s* 50.167 kr. 93.115 kr.
 300 Mb/s* 55.425 kr. 102.875 kr.
 400 Mb/s* 61.744 kr.114.603 kr.

*EIR ekki í boði.

Mánaðarverð Tengiskila

 Tengiskil  Mánaðarverð
 1 Gb/s
 7.000 kr.
 10 Gb/s
 35.000 kr.

Sync-E (Synchronous Ethernet) þjónusta á MPLS-TP tengiskilum 350 kr.

Mánaðarverð utan landshrings 

 Hraði Mb/s
km. 0 - 19 
km. 20 - 49
 km. 50 - 84 
 km. 85+
 10 Mb/s 15.732 kr.  31.463 kr.  46.003 kr.62.926 kr. 
 20 Mb/s 20.758 kr.  41.516 kr.  62.274 kr.83.032 kr. 
30 Mb/s 24.413 kr.  48.826 kr. 73.239 kr.97.652 kr. 
40  Mb/s
27.390kr. 54.780 kr.  82.171 kr.109.561 kr. 
50 Mb/s 29.947 kr. 59.895 kr. 89.842 kr.119.790 kr. 
60 Mb/s  32.213 kr. 64.426 kr.  96.639 kr.128.852 kr. 
70 Mb/s  34.262 kr.  68.524 kr.  102.785 kr.137.047 kr. 
80 Mb/s  36.142 kr.  72.283 kr.  108.425 kr.144.566 kr. 
90 Mb/s  37.885 kr.  75.770 kr.  113.655 kr.151.540 kr. 
100 Mb/s  39.516 kr.  79.032 kr.  118.548 kr.158.063 kr. 
150 Mb/s  46.474 kr.  92.948 kr.  139.421 kr.185.895 kr. 
200 Mb/s  52.141 kr.  104.283 kr.  156.424 kr.208.566 kr. 
300 Mb/s  61.322 kr.  122.645 kr.  183.967 kr.245.290 kr. 
400 Mb/s  68.801 kr.  137.602 kr.  206.403 kr. 275.204 kr.
500 Mb/s  75.224 kr.  150.449 kr.  225.673 kr.300.898 kr. 
600 Mb/s  80.916 kr.  161.831 kr. 242.747 kr.323.662 kr. 
700 Mb/s  83.889 kr.  172.124 kr.  258.185 kr.344.247 kr. 
800 Mb/s  90.784 kr.  181.567 kr.  272.351 kr.363.134 kr. 
900 Mb/s  95.163 kr.  190.326 kr.  285.489 kr.380.652 kr. 
1 Gb/s  99.259 kr.  198.519 kr.  297.778 kr.397.037 kr. 
1,5 Gb/s 116.737 kr. 233.474 kr. 350.210 kr.466.947 kr. 
2 Gb/s  130.973 kr.  261.947 kr.  392.920 kr.523.894 kr. 
3 Gb/s  154.035 kr.  308.070 kr.  462.105 kr.616.140 kr. 
4 Gb/s 172.820 kr. 345.641 kr. 518.461 kr.691.282 kr. 
5 Gb/s 188.955 kr. 377.911 kr. 566.866 kr.755.821 kr. 
6 Gb/s 203.251 kr. 406.501 kr. 609.752 kr.813.002 kr. 
7 Gb/s 216.177 kr. 432.355 kr. 648.532 kr.864.710 kr. 
8 Gb/s 228.038 kr. 456.076 kr. 684.114 kr.912.152 kr. 
9 Gb/s 239.039 kr. 478.077 kr. 717.116 kr.956.155 kr. 
10 Gb/s 249.328 kr. 498.656 kr. 747.984 kr.997.312 kr. 

Stofnverð og breytingagjald 

Stofnverð og breytingagjald   
 Stofnverð fyrir nýtt samband innan og utan landshrings                                                                                       96.000 kr. 
 Breytingagjald fyrir breytingu úr leigulínu í Ethernetþjónustu 36.000 kr. 

Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).

Vinna og þjónusta

Verð er án virðisaukaskatts.

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1. janúar 2023

Verðskráin gildir um aðra vinnu á vegum Mílu en vettvangsþjónustu.

Dagvinnutaxtar gilda á virkum dögum milli kl. 8:00 og 17:00, á öðrum tímum gilda yfirvinnutaxtar. Útkall er aldrei minna en 4 tímar. 

Flokkur 
   Dagvinna   Yfirvinna 
 Tæknimaður B                                                                                                                                      12.100 kr.    16.940 kr. 
 Sérfræðingur C 13.575 kr. 19.000 kr.
 Sérfræðingur D 15.885 kr. 22.225 kr.
 Sérfræðingur E1 18.475 kr. 25.875 kr.
 Sérfræðingur G1 24.540 kr.34.360 kr.
 Umsýslugjald 13.575 kr. 
 Mælitækjagjald6.000 kr.  

Skýring:

  • Flokkur B = Vinna við fjarskiptanet Mílu s.s. tengingar og frágangur á fjarskiptakerfum. 
  • Flokkur C = Vinna sérfræðinga og eftirlitsmanna við fjarskiptanet, s.s. hönnun og uppsetningu á búnaði. 
  • Flokkur D  =  Vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga. 
  • Flokkur E = Sérhæfð vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga. 
  • Flokkur G = Sérhæfð ráðgjöf og/eða hönnunarvinna sérfræðings í fjarskiptakerfum og/eða aðkoma að uppsetningu og rekstri á flóknum fjarskiptakerfum.
  • Umsýslugjald = Gjald sem er innheimt í þeim tilvikum sem Míla endurrukkar áfallinn kostnað frá þriðja aðila. Kostnaður við að koma verki í framkvæmd, fylgja því eftir til enda, koma því í reikningagerð, kröfugerð og innheimtu.   

  • Álag vegna vinnu í hæð


Hæðarálag Verð pr. klst  
 Vinna í yfir 15 metra hæð   1.850 kr. 
 Vinna í yfir 50 metra hæð 2.770 kr. 
 Vinna í 100 metra hæð eða meira                      3.700 kr. 

Akstur

Innheimt er daggjald og kílómetragjald samkvæmt ferðakostnaðarnefnd ríkisins, breytilegt eftir bifreiðategundum. 

Vinnureglur

Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.

 Til viðmiðunar eru notaðar reglur Fjarskiptastofu um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein: 

Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar. 

Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.

Dagpeningar vegna ferðalaga

Innheimtur er kostnaður vegna fæðis og gistingar, fjárhæðir taka breytingum skv. ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins á hverjum tíma.