Ethernetþjónusta MPLS-TP

Ethernet MPLS-TP þjónusta byggir á svæðaskiptingu sem skiptist upp í staði á landshring og svæði utan landshrings. 

Ethernet MPLS-TP

Ethernet MPLS-TP þjónusta og gjaldskrá byggir á svæðaskiptingu, sem skiptist upp í landshring og svæði utan landshrings.  Á landshring eru þrír gjaldflokkar upp að 100 km en eftir það eru verð óháð vegalengd. Utan landshrings eru fjórir gjaldflokkar upp að 85 km en eftir það eru verð áháð vegalengd. 

MPLS-TP byggir á pakkaskiptri gagnaflutningsþjónustu og eru 1Gb og 10Gb Ethernet tengiskil í boði. Þá er þjónusta eins og forgangsröðun pakka, frátekin og samnýtt bandvídd og VLAN aðgreining í boði. 

Ethernetþjónusta MPLS/TP hentar meðal annars sem: 

 • Burðarnet internets- og sjónvarpsþjónustu
 • Burðarnet farsímaþjónustu, 3G, 4G/LTE og 5G
 • Burðarnet öryggisfjarskipta
 • Samtenging aðgangsnetsþjónustu heimila og fyrirtækja, xDSL og GPON
 • Almenn leigulína

Eiginleikar vöru 

 • Fullkomlega frátekin og tryggð bandvídd (CIR)
 • CIR bandvídd er 100% aðskilin frá annarri bandvídd
 • Í boði er að samnýta umframbandvídd (EIR) með öðrum viðskiptavinum á sömu burðarleiðum
 • Verð á samnýttri bandvídd (EIR) er einungis 10% af verði frátekinnar bandvíddar (CIR)
 • Umframbandvídd (EIR) er einungis í boði ef keypt er frátekin bandvídd (CIR), en þó aldrei umfram CIR bandvíddina sem keypt er og að hámarki 1 Gb/s
 • Mögulegt er að setja upp aðskildar leiðir sem geta varið hvor aðra
 • Kerfið býr yfir mjög öflugri bilanagreiningu og stjórnun á umferð
 • Samböndin eru vöktuð af kerfisvöktun Mílu allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring

 

MPLS-TP svæði og verðskrá   

Svæði á landshring

 

 Múli  Breiðholt
 Akranes  Borgarnes
 Búðardalur  Blönduós
 Sauðárkrókur  Dalvík
 Akureyri  Húsavík
 Egilsstaðir  Reyðarfjörður
 Höfn  Kirkjubæjarklaustur
 Grindavík  Vík í Mýrdal
 Keflavík   Hvolsvöllur
 Flugstöð Leifs Eiríkssonar   Hella
 Verne Selfoss

Svæði utan landshrings

 

Suðurland Reykjanes Tröllaskagi  Snæfellsnes
Aratunga  Garður Varmahlíð  Axlarhólar
Árnes Hafnir  Hólar  Grundarfjörður
Brautarholt Njarðvík Hofsós  Gröf
Eyrarbakki Sandgerði Hegranes  Hellisandur
Flúðir Vogar  Siglufjörður  Ólafsvík
Hveragerði Svartsengi  Ólafsfjörður  Stykkishólmur
Írafoss (Ljósafoss)  Austurland Norðurland - Vestra
 Lýsuhóll 
Langholt  Eskifjörður  Hnjúkar Fróðárheiði
Laugarás  Neskaupsstaður  Hvammstangi Vesturland
Laugarvatn  Fáskrúðsfjörður  Laugarbakki Hreðavatn
Miðfell  Stöðvarfjörður  Staður Hvanneyri
Minniborg  Breiðdalsvík  Hvítbjarnarhóll Kljáfoss
Seyðishólar  Djúpivogur  Ennishöfði  Varmaland
Sólheimar 
Merkigil Hólmavík 510 Reykholt
Torfastaðaheiði  Hafrafell  Nauteyri  Máskelda 
Úlfljótsvatn  Brúarás  Grenjadalsfell Hvalfjarðarsveit
Bláfellsháls  Seyðisfjörður  Skagaströnd  Stóri Lambhagi
Vestmannaeyjar  Hallormsstaður Vestfirðir Ferstikla
Þorlákshöfn  Norðurland Eystra Bíldudalur Klafastaðir
Geysir Mývatn Flateyri  
Háafjall Breiðamýri Hátungur  
Stokkseyri Stórutjarnarskóli Ísafjörður  
Laugaland Björg Patreksfjörður  
Suðausturland Lundur Tálknafjörður  
Hestgerði Hrútey Þingeyri  
  Vopnafjörður Krossholt  
  Bakkafjörður Reykhólar    
  Þórshöfn    
  Raufarhöfn    

Staðir í vinnslu 

 Staðsetn. Staður  Áætluð dags. 
     


Verðskrá

Ethernetþjónusta

Verð er án virðisaukaskatts. 

Verðskrá fyrir Ethernetþjónustu MPLS/TP

Ítarefni verðskrár fyrir MPLS-TP

Mánaðarverð á landshring

Hraði
 0-49 km / fl. 1
 50-99 km / fl. 2
 100+ km / fl. 3
 100 Mb/s
 51.983 kr.
 77.975 kr.   103.967 kr.
 200 Mb/s
 68.592 kr.
 102.889 kr.  137.185 kr.
 300 Mb/s  80.670 kr.
 121.005 kr.  161.340 kr. 
400 Mb/s
 90.508 kr.
 135.762 kr.  181.016 kr.
 500 Mb/s
 98.958 kr.
 148.437 kr.  197.916 kr.
 600 Mb/s
 106.445 kr.
 159.667 kr.  212.890 kr.
 700 Mb/s
 113.215 kr.
 169.822 kr.  226.429 kr.
 800 Mb/s
 119.426 kr.
 179.139 kr.  238.852 kr.
 900 Mb/s
 125.187 kr.
 187.781 kr.  250.375 kr.
 1000 Mb/s
 130.576 kr.
 195.864 kr.  261.152 kr.
 2000 Mb/s
 172.296 kr.
 258.444 kr.  344.592 kr.
 3000 Mb/s
 202.634 kr.
 303.951 kr. 405.268 kr.
 4000 Mb/s
 227.346 kr.
 341.019 kr.  454.692 kr.
 5000 Mb/s
 248.572 kr.
 372.858 kr.  497.144 kr.
 6000 Mb/s
 267.377 kr.
 401.066 kr.  534.754 kr.
 7000 Mb/s
 284.383 kr.
 426.574 kr.  568.765 kr.
 8000 Mb/s
 299.985 kr.
 449.978 kr.  599.970 kr.
 *9000 Mb/s 314.457 kr.  471.685 kr.  628.913 kr. 
 *10 Gb/s 327.992 kr.  491.989 kr.  655.985 kr. 

Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).

*EIR ekki í boði.

Verðskrá fyrir MPLS-TP sambönd Drangsnes og Grímsey

Hraði Hólmavík-Drangsnes Siglufjörður-Grímsey
 100 Mb/s* 38.590 kr. 71.627 kr.
 200 Mb/s* 50.167 kr. 93.115 kr.
 300 Mb/s* 54.026 kr. 100.278 kr.
 400 Mb/s* 61.744 kr.114.603 kr. 

*EIR ekki í boði.

Mánaðarverð Tengiskila

 Tengiskil  
 1 Gb/s
 7.000 kr.
 10 Gb/s
 35.000 kr.

Sync-E (Synchronous Ethernet) þjónusta á MPLS-TP tengiskilum 350 kr.

Mánaðarverð utan landshrings 

 Hraði Mb/s
km. 0 - 19 
km. 20 - 49
 km. 50 -84 
 km. 85+
 10 Mb/s 15.334 kr.  30.669 kr.  46.003 kr.61.338 kr. 
 20 Mb/s 20.234 kr.  40.468 kr.  60.701 kr.80.935 kr. 
 30 Mb/s 23.797 kr.  47.593 kr. 71.390 kr.95.186 kr. 
40  Mb/s
26.699 kr. 53.397 kr.  80.096 kr.106.795 kr. 
 50 Mb/s 29.191 kr. 58.383 kr. 87.574 kr.116.765 kr. 
 60 Mb/s  31.400 kr. 62.800 kr.  94.199 kr.125.599 kr. 
 70 Mb/s  33.397 kr.  66.794 kr.  100.191 kr.133.587 kr. 
 80 Mb/s  35.229 kr.  70.458 kr.  105.687 kr.140.917 kr. 
 90 Mb/s  36.929 kr.  73.857 kr.  110.786 kr.147.715 kr. 
 100 Mb/s  38.518 kr.  77.036 kr.  115.555 kr.154.073 kr. 
 150 Mb/s  45.300 kr.  90.601 kr.  135.901 kr.181.202 kr. 
 200 Mb/s  50.825 kr.  101.650 kr.  152.475 kr. 203.300 kr. 
 300 Mb/s  59.774 kr.  119.549 kr.  179.323 kr.239.097 kr. 
 400 Mb/s  67.064 kr.  134.128 kr.  201.192 kr. 268.256 kr.
 500 Mb/s  73.325 kr.  146.651 kr.  219.976 kr.293.301 kr. 
 600 Mb/s  78.873 kr.  157.745 kr. 236.618 kr.315.491 kr. 
 700 Mb/s  83.889 kr.  167.778 kr.  251.667 kr.335.556 kr. 
 800 Mb/s  88.492 kr.  176.983 kr.  265.475kr.353.966 kr. 
 900 Mb/s  92.761 kr.   185.521 kr.  278.282 kr.371.042 kr. 
 1 Gb/s  96.753 kr.  193.507 kr.  290.260 kr.387.014 kr. 
 2 Gb/s  127.667 kr.  255.334 kr.  383.001 kr.510.667 kr. 
 3 Gb/s  150.146 kr.  300.293 kr.  450.439 kr.600.585 kr. 
 4 Gb/s 168.457 kr.  336.915 kr.  505.372 kr. 673.830 kr. 
 5 Gb/s 184.185 kr.  368.370 kr.  552.555 kr. 736.740 kr. 
 6 Gb/s 198.119 kr.  396.238 kr.  594.358 kr. 792.477 kr. 
 7 Gb/s 210.720 kr.  421.440 kr.  632.159 kr. 842.879 kr. 
 8 Gb/s 222.281 kr.  444.562 kr.  666.843 kr. 889.124 kr. 
 9 Gb/s 233.004 kr.  466.008 kr.  699.012 kr. 932.016 kr. 
 10 Gb/s 243.034 kr.  486.067 kr.  729.101 kr. 972.134 kr. 

Stofnverð og breytingagjald 

 Stofnverð og breytingagjald
 
 Stofnverð fyrir nýtt samband innan og utan landshrings
 96.000 kr.
 Breytingagjald fyrir breytingu úr leigulínu í Ethernetþjónustu
36.000 kr.

Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).

Vinna og þjónusta

Verð er án virðisaukaskatts.

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1. febrúar 2021

Verðskráin gildir um aðra vinnu á vegum Mílu en vettvangsþjónustu.

Dagvinnutaxtar gilda á virkum dögum milli kl. 8:00 og 17:00, á öðrum tímum gilda yfirvinnutaxtar. Útkall er aldrei minna en 4 tímar. 

Flokkur  DagvinnaYfirvinna 
 Tæknimaður B 10.600 kr.  14.840 kr. 
 Sérfræðingur C 11.891 kr. 16.647 kr.
 Sérfræðingur D 13.915 kr. 19.481 kr.
 Sérfræðingur E1 16.192 kr. 22.669 kr.
 Sérfræðingur G1 21.505 kr. 30.107 kr.
 Umsýslugjald11.891 kr. 

Skýring:

 • Flokkur B = Vinna við fjarskiptanet Mílu s.s. tengingar og frágangur á fjarskiptakerfum. 
 • Flokkur C = Vinna sérfræðinga og eftirlitsmanna við fjarskiptanet, s.s. hönnun og uppsetningu á búnaði. 
 • Flokkur D  =  Vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga. 
 • Flokkur E = Sérhæfð vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga. 
 • Flokkur G = Sérhæfð ráðgjöf og/eða hönnunarvinna sérfræðings í fjarskiptakerfum og/eða aðkoma að uppsetningu og rekstri á flóknum fjarskiptakerfum.   

 • Álag vegna vinnu í hæð


Hæðarálag Verð pr. klst  
 Vinna í yfir 15 metra hæð   1.619 kr. 
 Vinna í yfir 50 metra hæð 2.429 kr. 
 Vinna í 100 metra hæð eða meira                      3.238 kr. 

Akstur

Innheimt er daggjald og kílómetragjald samkvæmt ferðakostnaðarnefnd ríkisins, breytilegt eftir bifreiðategundum. 

Vinnureglur

Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.

 Til viðmiðunar eru notaðar reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein: 

Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar. 

Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.

Dagpeningar vegna ferðalaga

Innheimtur er kostnaður vegna fæðis og gistingar, fjárhæðir taka breytingum skv. ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins á hverjum tíma. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica