Aðstaða í tækjahúsum

Um er að ræða aðgang að tækjahúsum Mílu sem og aðstöðu fyrir loftnet utan á húsum Mílu.

Viðskiptavinum er úthlutað rými í tækjahúsum, svo framarlega sem að laust pláss sé til staðar. Rými sem úthlutað er í tækjahúsum Mílu eru miðuð við heilar og hálfar skápastærðir 60x60 og heilar stærðir 80x80 í blönduðum rýmum.

  • Míla veitir ráðgjöf um festingar og getur útvegað þær sé þess óskað
  • Búnaður leigutaka í tækjahúsi á að vera í stöðluðum ETSI málum
  • Rafmagn (230v) afhendist einfasa með 16A
  • Leigutaki getur samið við Mílu um aðgang að varaafli þar sem slíkt er fyrir hendi og tenging möguleg (diesel rafmagn)


Verðskrá

Aðstaða í tækjahúsum

Verð er án virðisaukaskatts.

Leiga í tækjahúsum Mílu - fjórir verðflokkar eftir staðsetningu húsa.

   Salir  Þéttbýli  Dreifbýli Utan byggðar
1 skáparými 60x60x220  17.000 kr. 21.400 kr. 22.800 kr. 39.700 kr.
1/2 skáparými60x60x110   10.700 kr. 11.400 kr. 19.850 kr.
1 skáparými 80x80x220 27.200 kr. 34.200 kr. 36.500 kr. 63.500 kr.
1/2 skáparými80x80x110   17.100 kr. 18.250 kr. 31.750 kr.
1 rými undir ljósmúffur  8.500 kr. 10.700kr.  11.400 kr 19.850 kr 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica