Óvissustig hjá Mílu

Míla er á óvissustigi vegna Landriss á Reykjanesi og vegna Covid-19 veirunnar. 

 


Skammtíma­sambönd

Eru sambönd sem hugsuð eru til skammtímaleigu - einn til þrír dagar í einu, t.d. vegna beinna útsendinga frá íþróttaviðburðum eða öðrum viðburðum. 

Skammtímatengingar frá sítengdum stöðum 

Skammtímatengingar eru í boði frá sítengdum fyrirfram skilgreindum stöðum t.d. fyrir sýningar frá íþróttaleikjum eða aðrar beinar útsendingar. Sjá nánar í viðmiðunartilboði leigulína, verðskrá í viðauka 2a.1.13-14. 

Samningsbundnar skammtímatengingar

Samningsbundnar skammtímatengingar frá sítengdum stöðum eru einnig í boði yfir ákveðið tímabil vegna t.d. sýninga frá deildarkeppnum eða aðrar beinar útsendingar. Sjá nánar í viðmiðunartilboði leigulína, verðskrá í viðauka 2a. 1.13-14. 

Sítengdir staðir fyrir skammtímasambönd

 Staður  Félag  Heimilisfang
Fjölnisvöllur Fjölnir  Dalhús 2 
Kópavogsvöllur  Breiðablik  Dalsmári 5 
Hásteinsvöllur ÍBV  Hamarsvegur 
Framheimilið Fram  Safamýri 26 
Samsungvöllur  Stjarnan  Ásgarður 
Hlíðarendi  Valur  Hlíðarendi 
Víkin  Víkingur  Traðarland 1 
KR-heimilið  KR  Frostaskjól 
Laugardalsvöllur  KSÍ  Reykjavegur 15 
Laugardalshöll  HSÍ  Engjavegur 8 
Kaplakriki  FH  Kaplakriki 
Fylkisvöllur  Fylkir  Fylkisvegur 6 
Egilshöll    Fossaleyni 1 
Digranes   Digranesvegur 
Íþróttahúsið Austurberg   Austurberg 1 - 3 
Ásvellir   Ásvöllur 1 
Grindavík    Ásabraut 2 
Akranes    Jaðarsbakkar 
Keflavík    Sunnubraut 34 
Njarðvík íþróttahús    Norðurstígur 2 
Þorlákshöfn íþróttahús    Hafnarberg 41 
Kórinn    Vallarkór 12 
Íþróttahöllin Akureyri    Hamar/Hólabraut 
Alþingi   Kirkjustræti 
Ráðhús   Tjarnargata 11 
Borgarleikhúsið    Listabraut 3 
Þjóðleikshúsið    Hverfisgata 19 
Háskólabíó    Hagatorg 
Harpan    Austurbakki 2 
Egilsstaðir íþróttasvæði   Tjarnarbraut 26
Sauðárkrókur íþróttasvæði   Skagfirðingabraut 22
Stykkishólmur  Tindastóll Borgarbraut 4
Borgarnes íþróttahús Skallagrímur Þorsteinsgata 1
Selfoss     
Mosfellsbær  Afturelding Skólabraut
Korputorg     
World Class   Laugardalslaug
Arnarhóll     
Sagafilm   Laugarvegur 176
Netvarpið   Skipholt 31

Aðrar skammtímatengingar 

Míla bíður einnig sérhæfðar tímabundnar skammtímalausnir. Sjá nánar í viðmiðunartilboði leigulína, verðskrá í viðauka 2a 1.15-17. Verðskrá

Skammtímasambönd

Verð er án virðisaukaskatts. 

Skammtímatengingar frá sítengdum stöðum

 Skammtímasamband einn dagur
 Verð
 Höfuðborgarsvæðið  62.122 kr.
 Landsbyggðin 0 - 49 km.
 121.375 kr.
 Landsbyggðin 50 - 99 km.
 161.375 kr.
 Landsbyggðin >100 km.
 200.750 kr.

 Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag
 Verð
 Höfuðborgarsvæðið 12.849 kr. 
 Landsbyggðin 0 - 49 km.
31.750 kr. 
 Landsbyggðin 50 - 99 km. 47.625 kr. 
 Landsbyggðin >100 km. 63.500 kr. 

Samningsbundnar skammtímatengingar frá sítengdum stöðum

 Skammtímasamband einn dagur Verð
 Höfuðborgarsvæðið40.098 kr. 
 Landsbyggðin 0 - 49 km.82.700 kr. 
 Landsbyggðin 50 - 99 km. 114.450 kr. 
 Landsbyggðin >100 km.146.200 kr. 

 Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag Verð
 Höfuðborgarsvæðið10.279 kr. 
 Landsbyggðin 0 - 49 km.25.400 kr. 
 Landsbyggðin 50 - 99 km.38.100 kr. 
 Landsbyggðin >100 km. 50.800 kr. 

Afgreiðslugjald 

 Afgreiðslugjald  Verð
 Ef pöntun berst innan 10 virkra daga
 36.000 kr.
 Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga
 60.000 kr. 

Sítengdir staðir þar sem skammtímasambönd eru í boði

 Staður Félag Heimilisfang
FjölnisvöllurFjölnirDalhús 2
KópavogsvöllurBreiðablikDalsmári 5
HásteinsvöllurÍBV
Hamarsvegur 
Framheimilið Fram Safamýri 26 
Samsungvöllur Stjarnan Ásgarður 
Hlíðarendi Valur Hlíðarendi 
Víkin Víkingur Traðarland 1 
KR-heimilið KR Frostaskjól 2 
Laugardalsvöllur KSÍ Reykjavegur 15 
Laugardalshöll HSÍ Engjavegur 8 
Kaplakriki FH Kaplakriki 
Fylkisvöllur Fylkir Fylkisvegur 6 
Egilshöll  Fossaleyni 1 
Digranes   Digranesvegur 
Íþróttahúsið Austurberg  Austurberg 1 - 3  
Ásvellir  Ásvöllur 1 
Grindavík  Ásabraut 2 
Keflavík  Sunnubraut 34 
Njarðvík íþróttahús Norðurstígur 2
Akranes  Jaðarsbakkar 
Íþróttahús Þorlákshöfn  Hafnarberg 41 
Kórinn  Vallarkór 12 
Íþróttahöllin Akureyri  Hamar / Hólabraut 
Alþingi  Kirkjustræti 
Ráðhús  Tjarnargata 11 
Borgarleikhúsið  Listabraut 3 
Þjóðleikhúsið  Hverfisgata 19 
Háskólabíó  Hagatorg 
Harpan   Austurbakki 2 

ATH. ekkert afgreiðslugjald leggst á ef pantað er með lengri fyrirvara en tíu daga. 

Aðrar skammtímatengingar  (30Mb)

 Skammtímasamband 1 dagur Verð
 Höfuðborgarsvæðið 111.722 kr.
 Landsbyggðin 0 - 49 km. 122.650 kr.
 Landsbyggðin 50 - 99 km.
 135.782 kr.
 Landsbyggðin >100 km. 148.914 kr.
 Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag Verð
 Höfuðborgarsvæðið 6.134 kr. 
 Landsbyggðin 0 - 49 km.10.506 kr. 
 Landsbyggðin 50 - 99 km.15.758 kr. 
 Landsbyggðin >100 km.21.011 kr. 
 Afgreiðslugjald Verð
 Ef pöntun berst innan 10 virkra daga36.000 kr. 
 Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga60.000 kr. 

Aðrar skammtímatengingar (150Mb)

 Skammtímasamband 1 dagurVerð 
 Höfuðborgarsvæðið121.094 kr. 
 Landsbyggðin 0 - 49 km.138.701 kr. 
 Landsbyggðin 50 - 99 km. 159.859 kr. 
 Landsbyggðin >100 km.181.016 kr. 
 Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dag Verð
 Höfuðborgarsvæðið9.883 kr. 
 Landsbyggðin 0 - 49 km.16.926 kr. 
 Landsbyggðin 50 - 99 km. 25.389 kr. 
 Landsbyggðin >100 km.33.852 kr. 
 Afgreiðslugjald Verð
 Ef pöntun berst innan 10 virkra daga 36.000 kr.
 Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga60.000 kr.

Aðrar skammtímatengingar (Ljóslína)

 Skammtímasamband 1 dagurVerð 
 Höfuðborgarsvæðið 128.508 kr. 
 Landsbyggðin 0 - 49 km.175.761 kr. 
 Landsbyggðin 50 - 99 km. 215.448 kr. 
 Landsbyggðin >100 km255.136 kr. 
 Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dagVerð 
 Höfuðborgarsvæðið19.276 kr. 
 Landsbyggðin 0 - 49 km.26.364 kr. 
 Landsbyggðin 50 - 99 km. 32.317 kr. 
 Landsbyggðin >100 km.38.270 kr. 
 AfgreiðslugjaldVerð 
 Ef pöntun berst innan 10 virkra daga36.000 kr. 
 Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga60.000 kr. 

Ath. ekkert afgreiðslugjald leggst á ef pantað er með lengri fyrirvara en tíu daga.
Framkvæmdakostnaður umfram 100.000 krónur frá stöðum sem ekki eru fastupptengdir verður innheimtur sérstaklega. 

Vinna og þjónusta

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1. janúar 2018 til og með 31. ágúst 2020

Verðskráin gildir um aðra vinnu á vegum Mílu en vettvangsþjónustu.

Dagvinnutaxtar gilda á virkum dögum milli kl. 8:00 og 17:00, á öðrum tímum gilda yfirvinnutaxtar. Útkall er aldrei minna en 4 tímar. 

 Flokkur Dagv.  án vsk  Dagv. með vsk   Yfirv. án vsk   Yfirv. með vsk 
Tæknimaður B  9.200 kr.  11.408 kr.   12.420 kr.   15.401 kr. 
Sérfræðingur C 10.810 kr.  13.404 kr.  14.053 kr.   17.426 kr. 
Sérfræðingur D 12.650 kr. 15.686 kr.  16.445 kr.  20.392 kr. 
Sérfræðingur E1  14.720 kr. 18.253 kr.  19.136 kr. 23.729 kr. 
Sérfræðingur G1   19.550 kr. 24.242 kr.  24.438 kr.  30.303 kr. 
 Umsýslugjald   10.810 kr.  13.404 kr.    

Skýring:

  • Flokkur B = Vinna við fjarskiptanet Mílu s.s. tengingar og frágangur á fjarskiptakerfum. 
  • Flokkur C = Vinna sérfræðinga og eftirlitsmanna við fjarskiptanet, s.s. hönnun og uppsetningu á búnaði. 
  • Flokkur D  =  Vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga. 
  • Flokkur E = Sérhæfð vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga. 
  • Flokkur G = Sérhæfð ráðgjöf og/eða hönnunarvinna sérfræðings í fjarskiptakerfum og/eða aðkoma að uppsetningu og rekstri á flóknum fjarskiptakerfum.   

  • Álag vegna vinnu í hæð

 Hæðarálag verð pr klst.   án vsk   með vsk 
 Vinna í yfir 15 metra hæð   435 kr.  539 kr.  
 Vinna í yfir 50 metra hæð   650 kr.  807 kr. 
 Vinna í 100 metra hæð eða meira   860 kr.  1.067 kr. 

Akstur 

Innheimt er daggjald og kílómetragjald samkvæmt ferðakostnaðarnefnd ríkisins, breytilegt eftir bifreiðategundum. 

Vinnureglur

Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.

 Til viðmiðunar eru notaðar reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein: 

Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar. 

Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.

Dagpeningar vegna ferðalaga

Innheimtur er kostnaður vegna fæðis og gistingar, fjárhæðir taka breytingum skv. ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins á hverjum tíma. 


Breyting verður á verðskrá Mílu fyrir útselda vinnu og þjónustu frá og með 1. apríl.  

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1. apríl 2020

Verðskráin gildir um aðra vinnu á vegum Mílu en vettvangsþjónustu.
Dagvinnutaxtar gilda á virkum dögum milli kl. 8:00 og 17:00, á öðrum tímum gilda yfirvinnutaxtar. Útkall er aldrei minna en 4 tímar. 

Verð án vsk. 

 Dagv. án vsk Yfirv. án vsk 
Tæknimaður B  10.200 kr. 14.168 kr.
Sérfræðingur C 11.891 kr. 16.647 kr.
Sérfræðingur D 13.915 kr. 19.481 kr.
Sérfræðingur E1  16.192 kr. 22.669 kr.
Sérfræðingur G1                   21.505 kr. 30.107 kr.
Akstur  

Innheimt er daggjald og kílómetragjald, breytilegt eftir bifreiðategundum.

Álag vegna vinnu í hæð 

Ef unnið er í mannvirkjum yfir ákveðinni hæð er innheimt hæðarálag. 

Verð er án vsk.

 verð án vsk. 
Yfir 15 metra hæð að 50 metrum          1.619 kr. 
Yfir 50 metra hæð að 100 metrum                        2.429 kr. 
Yfir 100 metra hæð  3.238 kr. Þetta vefsvæði byggir á Eplica