Heimtaugar

Heimtaugar eru bæði á kopar og ljósleiðara (GPON) og eru nær öll heimili, fyrirtæki og stofnanir á landinu tengd heimtaugakerfi Mílu. 

Koparheimtaug:

Koparheimtaugar eru víðtækasta kerfið á landsvísu og þorri heimila í landinu eru með koparheimtaug tengda inn í hús. 

  • Grunnaðgangur er aðgangur að koparheimtauginni, ásamt aðgangi að neðri hluta tíðnisviðsins
  • Skiptur aðgangur að heimtaug er aðgangur sem takmarkast við efri hluta tíðnisviðsins
  • Fullur aðgangur er aðgangur að efri og neðri hluta tíðnisviðsins

Koparlína tengir tengigrind eða samsvarandi aðstöðu í aðgangsneti Mílu við húskassa.  Heimtaugarhluti er sá hluti heimtaugarinnar sem nær frá tengikassa í húskassa. Húskassi er nettengipunktur hjá endanotanda.

Ljósleiðaraheimtaug - GPON:

  • Með GPON tækninni er hægt að veita mikinn gagnahraða með mikilli hagkvæmni
  • Flest evrópsk símafyrirtæki hafa valið GPON sem sína lausn (FTTH)
  • Enginn virkur búnaður er á leiðinni frá símstöð til endanotanda sem gefur mikið afhendingaröryggi. 

Míla bíður GPON þjónustu um eigin ljósleiðara á höfuðborgarsvæðinu, sem og víða um land.  Míla býður einnig GPON þjónustu yfir ljósleiðarakerfi í eigu annarra en Mílu. 

 

Þjónustusvæði Mílu 

Samkvæmt alþjónustukvöð þá er miðað við að landið skiptist í þrjú þjónustusvæði, út frá staðsetningu starfsstöðvar Mílu eða samstarfsaðila Mílu. 

 

  • Svæði 1 nær yfir þann þéttbýliskjarna þar sem Míla eða samstarfsaðili Mílu er með starfsstöð.
  • Svæði 2 nær 10 km. radíus út fyrir þéttbýliskjarna þar sem Míla eða samstarfsaðili Mílu er með starfsstöð.
  • Svæði 3 telst vera svæði sem er utan 10 km. radíus frá þéttbýliskjarna sem Míla eða samstarfsaðili Mílu er með starfsstöð. 


Verðskrá

Heimtaug

Ljósleiðaraheimtaug 

Míla veitir ljósleiðaraþjónustu (GPON) yfir eigið ljósleiðaranet, en að auki yfir net sem eru í eigu annarra. Eftirfarandi eru verð sem Míla gjaldfærir. Í sumum tilfellum gjaldfæra eigendur neta viðskiptavini beint, en þau verð eru ekki tilgreind hér.  

Lýsing Eigandi netsMánaðarverð
Stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri *Míla2.419 kr.
LandsbyggðMíla2.850 kr.
Fyrirtækjatenging - stór höfuðborgarsvæðið og AkureyriMíla5.760 kr.
Fyrirtækjasvæði - stór höfuðborgarsvæði og Akureyri *Míla5.760 kr.
Fyrirtækjatenging - landsbyggðMíla6.100 kr.
Fyrirtækjasvæði - landsbyggðMíla6.100 kr.

*Allir þéttbýlisstaðir frá Borgarnesi til Selfoss falla hér undir ásamt Hellu og Hvolsvelli.  ATH. á ekki við um dreifbýli. 

Ljósleiðaranet í eigu annarra sem Míla veitir þjónustu um 

 Lýsing  Eigandi nets Mánaðarverð
Ásahreppur  Ásaljós  3.838 kr. 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur  Fjarskiptafélag SG 2.927 kr. 
Rangárþing Ytra   Rangárljós 3.509 kr. 
Húnavatnshreppur  Húnanet 3.838 kr. 
Húnavatnshreppur - tengingar í farsímasenda  Húnanet 55.000 kr. 
Ljósleiðaraheimtaug í eigu Orkufjarskipta  Orkufjarskipti 3.289 kr. 
Bæjarsveit í Borgarbyggð  Ljósfesti 2.500 kr. 
Hrunamannahreppur  Hrunaljós 3.637 kr. 
Flóaljós  Flóahreppur  3.838 kr. 
Leiðarljós  Kjósarhreppur 3.905 kr. 
Borgarbyggð   Borgarbyggð 3.289 kr. 
Sveitanet í Borgarbyggð og Árborg  Gagnaveita Reykjavíkur 3.369 kr. 
Hrafnshóll  Hrafnshóll ehf.  2.850 kr. 
Bláskógabyggð  Bláskógaljós 3.741 kr. 
HEF Veitur  HEF Veitur 3.852 kr. 
Vestmannaeyjar  Eygló 3.505 kr. 
Vesturbyggð  Vesturbyggð 2.850 kr. 


Afhending heimilistenginga á ljósleiðara

Breytilegt er hvaða þjónustu Míla veitir á sinn kostnað við afhendingu á ljósleiðaratengingu. Við uppsetningu ljósleiðaratenginga á heimilum gilda eftirfarandi viðmið:

Þjónusta  Ljósleiðari í eigu Mílu - allt landið   Ljósleiðari í eigu annarra en Mílu
Lagning ljósleiðara innanhúss milli inntaks og ljósbreytu  Innifalið efni og vinna  Á kostnað viðskiptavinar ef inntakskassi og ljósbreyta eru ekki í sama rými*
Uppsetning ljósbreytu  Innifalið Innifalið
Tenging annarra tækja innanhúss s.s. router, heimasími, TV, access point Innifalið að tengja 3 tæki, að hámarki 1,5 klst. Einfaldur ídráttur innifalinn ef vinna markast innan 1,5 klst. Umfram 3 tæki eða 1,5 klst. býðst Míla til að klára gegn gjaldi. Allt innan ljósbreytu er á kostnað  viðskiptavinar. Míla býðst til að tengja allan búnað innanhúss en gegn gjaldi. *
Fyrirtækjatengingar  Lagning ljósleiðara innanhúss innifalin  Öll vinna innanhúss er unnin skv. gjaldskrá *

* Sjá verðskrá Vettvangsþjónustu Mílu. ATH. einnig er greitt fyrir akstur. 

 Koparheimtaug

 LýsingMánaðarverð 
Leiga á koparheimtaug  1.978 kr. 

Sé POTS talsími í notkun á heimtauginni, greiðir sá aðili leigugjaldið, annars sá sem er með xDSL