Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Viðskiptavinir

Míla starfar á fyrirtækjamarkaði. Meðal viðskiptavina Mílu eru fyrirtæki sem sinna fjarskiptaþjónustu og öryggisfyrirtæki. 

Það eru aðeins fyrirtæki með fjarskiptaleyfi sem hafa möguleika á að eiga viðskipti við Mílu.

 • Neyðarlínan
 • Advania
 • FARICE
 • Fjölnet
 • Hringdu
 • Hringiðan
 • Isavia
 • Landhelgisgæslan
 • Nova
 • Opin kerfi
 • Origo
 • RÚV
 • Síminn
 • Snerpa
 • 365
 • Tölvun
 • Tölvustoð
 • VodafoneÞetta vefsvæði byggir á Eplica