Viðskiptavinir

Míla starfar á fyrirtækjamarkaði og eru viðskiptavinir Mílu fyrirtæki sem sinna fjarskiptaþjónustu og öryggisfyrirtæki. 

Það eru aðeins fyrirtæki með fjarskiptaleyfi sem hafa möguleika á að eiga viðskipti við Mílu.

Viðskiptavinir Mílu

 • Neyðarlínan
 • Advania
 • FARICE
 • Fjölnet
 • Hringdu
 • Hringiðan
 • Isavia
 • Landhelgisgæslan
 • Nova
 • Opin kerfi
 • Origo
 • RÚV
 • Síminn
 • Snerpa
 • 365
 • Tölvun
 • Tölvustoð
 • VodafoneÞetta vefsvæði byggir á Eplica