Valmynd
Míla starfar á fyrirtækjamarkaði. Meðal viðskiptavina okkar eru fyrirtæki sem sinna fjarskiptaþjónustu, og einnig öryggisfyrirtæki.
Fyrirtæki þurfa að hafa fjarskiptaleyfi til að eiga viðskipti við Mílu.