Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Starfsumsókn

Míla er heildsölufyrirtæki á fjarskiptamarkaði. Starfsfólk Mílu veitir öfluga þjónustu og ráðgjöf á sviði fjarskipta og leitar bestu lausna fyrir viðskiptavini fyrirtækisins.

Míla hefur yfir að ráða öflugum hópi starfsfólks með fjölþætta reynslu og þekkingu. Lögð er áhersla á jafnvægi milli vinnu og einkalífs, starfsfólk hefur möguleika á þróun í starfi og styður fyrirtækið starfsfólk sitt til aukinnar fræðslu og menntunar.

Hér er hægt að fara beint inn á vef ráðningarvef Mílu.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica