Starfsumsókn

Míla er heildsölufyrirtæki á fjarskiptamarkaði. Starfsfólk Mílu veitir öfluga þjónustu og ráðgjöf á sviði fjarskipta og leitar bestu lausna fyrir viðskiptavini fyrirtækisins.

Míla hefur yfir að ráða öflugum hópi starfsfólks með fjölþætta reynslu og þekkingu. Lögð er áhersla á jafnvægi milli vinnu og einkalífs, starfsfólk hefur möguleika á þróun í starfi og styður fyrirtækið starfsfólk sitt til aukinnar fræðslu og menntunar.

Allar fyrirspurnir um störf og almennar umsóknir skulu berast á netfangið mannaudur@mila.is