24. nóvember 2022

Míla er framúrskarandi fyrirtæki

Míla ehf. er eitt af 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Credit Info á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2022. 

Míla ehf. er meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Credit Info á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2022. Merkið stendur fyrir stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Þetta er mikill heiður fyrir okkur hjá Mílu og stór viðurkenning á því að það starf sem starfsfólk Mílu vinnur dags daglega er að skila árangri.  
Þetta vefsvæði byggir á Eplica