Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Hýsingarstaðir Mílu

Viðauki 4  í viðmiðunartilboði um aðstöðuleigu fjallar um tækjarými Mílu, hver þau eru og hvar þau eru staðsett.  Viðaukinn er ekki aðgengilegur á heimasíðu Mílu en fyrirtæki með fjarskiptaleyfi geta nálgast upplýsingar um tækjarými Mílu með því að senda fyrirspurn á netfangið sala@mila.is
Þetta vefsvæði byggir á Eplica