Áætlaðar framkvæmdir

Tilkynningar

Í samræmi við reglur Póst- og fjarskiptastofnunar tilkynnir Míla um fyrirhugaðar lagna- og jarðvegsframkvæmdir með að lágmarki 6 mánaða fyrirvara á eftirtöldum stöðum.

Hér er aðeins um áætlun að ræða. Neðangreind verkefni eru fyrirhuguð en forgangur þeirra og hvenær framkvæmd getur hafist eftir að fyrrgreindir 6 mánuðir eru liðnir, er háð aðstæðum á hverjum stað og mögulegum framgangi verkefna. 

Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna bæði í götuskápa vegna Ljósnets og alla leið til heimila vegna Ljósleiðara til heimila.

Dagsetningar á þessari síðu eru dagsetningar tilkynninga.  Framkvæmdir hefjast í fyrsta lagi 6 mánuðum eftir neðangreindar dagsetningar.


28. febrúar 2017 

Breiðholt 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Vesturberg, 111 Reykjavík. Framkvæmdir eru áætlaðar 6 mánuðum frá ofangreindri dagsetningu.  Áætlaðar framkvæmdir eru samkvæmt meðfylgjandi korti.


16. febrúar 2017

Laugar í Þingeyjarsveit


Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósnetsframkvæmda að Laugum í Þingeyjarsveit. Framkvæmdir eru áætlaðar 6 mánuðum frá ofangreindri dagsetningu. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd:
Hlíðarhjalli 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Hlíðarhjalla í Kópavogi. Framkvæmdir eru áætlaðar 6 mánuðum frá ofangreindri dagsetningu. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd:


9. febrúar 2017

Lindasmári

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Lindasmára í Kópavogi. Framkvæmdir eru áætlaðar 6 mánðum frá ofangreindri dagsetningu. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd:


8. febrúar 2017 

110 Reykjavík 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Viðarás og Skógarás árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd 


7. febrúar 2017

Ásbrú 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Ásbrú Reykjanesbæ árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd


31. janúar 2017 

Lindir Kópavogi

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda Mílu við Lindir í Kópavogi, árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd. 


26. janúar 2017

Ljósheimar og Skeiðarvogur

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda Mílu við Ljósheima og Skeiðarvog árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd. Álfhólsvegur

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda Mílu við Álfhólsveg árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd. 


Nýbýlavegur og Túnbrekka

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda Mílu við Nýbýlaveg og Túnbrekku í Kópavogi árið 2017. Um er að ræða lituðu svæðin á meðfylgjandi mynd.


25. janúar 2017


Kópavogur 

 
Hafnarfjörður - Hvaleyrarholt

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda Mílu við Hvaleyrarholt  árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd. 


19. janúar 2017 

Ísafjörður 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósnetsframkvæmda Mílu við Skutulsfjarðarbraut og Stakkanes á árinu 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd.


Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósnetsframkvæmda Mílu við Seljaland og Djúpveg á Ísafirði árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd.


Bolungarvík

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósnetsframkvæmda Mílu við Miðstræti og Þjóðólfsveg á árinu 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd.


108 Reykjavík 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda Mílu við Ásgarð, Tunguveg og Réttarholtsveg á árinu 2017. Um er að ræða lituðu svæðin á meðfylgjandi mynd. 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Álmgerði, Espigerði og Furugerði á árinu 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd. 


17. janúar 2017 

Kaplaskjólsvegur og Melar 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Kaplaskjólsveg og Mela. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd


11. janúar 2017 

221 Hafnarfjörður  

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Lindaberg, Lækjaberg, Móberg, Skálaberg og Sólberg fyrir árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd. 


221 Hafnarfjörður 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Úthlíð, Steinahlíð, Brekkuhlíð og Steinaberg árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd: 


10. janúar 2017 

101 Reykjavík 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Bræðraborgarstíg, Hólatorg, Sólvallagötu, Túngötu, Unnarsstíg, Vesturvallagötu og Öldugötu árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd. 


101 Reykjavík 

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Fossagötu, Skerplugötu, Reykjavíkurveg og Þorragötu árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd: 

 

16. desember 2016

Njálsgata

Áætlaðar eru jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaravæðingar við Njálsgötu, 101 Reykjavík árið 2017. Um er að ræða litaða svæðið á meðfylgjandi mynd. Dags. 24. nóvember 2016 

Hvassaleiti 

Áætlaðar eru jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaravæðingar við Hvassaleiti, 108 Reykjavík, árið 2017. Um er að ræða lituðu svæðin á eftirfarandi mynd.Dags. 23. nóvember 2016

Sandgerði

Fyrirhugaðar eru jarðvegsframkvæmdir vegna ljósnetsvæðingar í Sandgerði. Um er að ræða skyggða svæðið á eftirfarandi mynd.

Patreksfjörður 

Fyrirhugaðar eru jarðvegsframkvæmdir vegna ljósnetsvæðingar á Patreksfirði. Um er að ræða skyggða svæðið á eftirfarandi mynd.


Ólafsvík

Fyrirhugaðar eru jarðvegsframkvæmdir vegna ljósnetsvæðingar í Ólafsvík. Um er að ræða skyggða svæðið á eftirfarandi mynd.Dags. 11. júlí 2016

Míla setur fram áætlun um lagningu ljósleiðara til heimila á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2017.  Skjalið er uppfært eftir því sem efni standa til.

Ljósleiðaraáætlun Mílu 2017              Sett inn 11. júlí 2016 


Dags. 15. júní 2016

Kistumelar

Áætlaðar jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda frá Leirvogstungu og að Kistumelum. Um er að ræða skyggða svæðið á eftirfarandi mynd.Krókahraun

Fyrirhugaðar eru jarðvegsframkvæmdir vegna ljósleiðaraframkvæmda við Krókahraun. Um er að ræða skyggða svæðið á eftirfarandi mynd.

Dags. 20. janúar 2016   

Garður

Vinna vegna fyrirhugaðrar Ljósveituvæðingar í Garði. Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna í götuskápa. Um er að ræða skyggð svæði á eftirfarandi mynd:

 

Hella

Vinna vegna fyrirhugaðrar Ljósveituvæðingar á Hellu. Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna í götuskápa. Um er að ræða skyggð svæði á eftirfarandi mynd:

 

Neskaupsstaður

Vinna vegna Ljósnetsvæðingar á Neskaupsstað. Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna í götuskápa. Um er að ræða skyggð svæði á eftirfarandi mynd:

 

Ólafsfjörður

Vinna vegna fyrirhugaðrar Ljósveituvæðingar á Ólafsfirði. Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna í götuskápa. Um er að ræða skyggð svæði á eftirfarandi mynd:

   

Siglufjörður

Vinna vegna fyrirhugaðrar Ljósveituvæðingar á Siglufirði. Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna í götuskápa. Um er að ræða skyggð svæði á eftirfarandi mynd:

 

Vopnafjörður

Vinna vegna fyrirhugaðrar Ljósveituvæðingar á Vopnafirði. Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna í götuskápa. Um er að ræða skyggð svæði á eftirfarandi mynd:


Dags. 13. apríl 2015

Tilkynning um GPON þjónustu í eldri hverfum á höfuðborgarsvæðinu 

Til áréttingar á fyrri kynningu Mílu til fjarskiptafyrirtækja og PFS  frá því 12. nóvember 2014  þá tilkynnist hér með að Míla áformar að hefja GPON  ljósleiðaraþjónustu á völdum svæðum í eldri hverfum á höfuðborgarsvæðinu (Kjalarnes til Hafnarfjarðar) á árinu.
Í fyrsta áfanga verður að mestu um að ræða stærri fjölbýlishús þar sem Míla á þegar ljósleiðara eða rör. Vegna þessa verða einhverjar lagna- og jarðvegsframkvæmdir og geta  áhugasöm fjarskiptafyrirtæki haft samband við Mílu um frekari upplýsingar um þær.
Áður hefur Míla tilkynnt um ljósleiðaraþjónustu í nýjum hverfum  auk nýbygginga í eldri  hverfum og hefur þessi tilkynning engin áhrif á þær.          

Dags. 26. mars 2015

Dalvík

Vinna vegna fyrirhugaðrar Ljósveituvæðingar á Dalvík. Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna í götuskápa. Um er að ræða skyggð svæði á eftirfarandi mynd:

Dags. 10. mars 2015 

Keflavík - Ásbrú

Vinna vegna fyrirhugaðrar Ljósveituvæðingar á Ásbrú. Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna í götuskápa. Um er að ræða skyggð svæði á eftirfarandi mynd:


Stykkishólmur

Vinna vegna fyrirhugaðrar Ljósveituvæðingar á Stykkishólmi. Fyrirhugaðar framkvæmdir fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna í götuskápa. Um er að ræða skyggð svæði á eftirfarandi mynd: