Útfall á norðausturlandi - viðgerð lokið

1.9.2023

Stutt útfall varð á net og farsímaþjónustu milli klukkan 09:40 - 09:46. Unnið er að bilanagreiningu og viðgerð.

Bilun hafði áhrif á neðangreinda þjónustu.

ISAM
BAKKAFJORDUR-IS-1
LUNDUR-IS-1
RAUFARHOFN-IS-1
SVALBARD-IS-1
THORSHOFN-IS-1

Farsímasendar.
Auðbjargarstaðabrekka
Bakkafjörður
Bakki
Geitafell
Gunnólfsvíkurfjall
Háls, Kinn
Höskuldsvatn
Húsavík
Húsavík Garðarsbraut 5
Ketilfjall
Kópasker
Raufarhöfn Raufarhafnarás
Sauðafell, Hólsfjöllum
Sjóböð Húsavík
Skollahnjúkur
Skógar Aðaldal
Smjörhóll
Snartarstaðarnúpur
Viðarfjall
Þeistareykir
Þórshöfn