Strengslit á landshring milli Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólmsmýri

18.9.2023

Viðgerð lokið - Upp hefur komið strengslit á landshring milli Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólmsmýrar, samstarfsaðilar Mílu vinna að því að staðsetja bilun.