Viðgerð lokið: Slit á landshring Mílu á Suðurlandi

19.10.2023

Bráðabirgðaviðger er lokið á sliti sem varð á Suðurlandi í morgun. Fullnaðarviðgerð verður gerð þegar lækkað hefur í ánni.

Slitið er í ánni Mosalæk, austan við Vík. Áin er vatnsmikil og aðstæður mjög erfiðar. 

Bráðabirgðaviðgerð er lokið á sliti sem varð í ánni Mosalæk, 30 km austan við Vík. Fullnaðarviðgerð verður gerð þegar lækkað hefur í ánni. Slitið er í ánni Mosalæk, austan við Vík. Áin er vatnsmikil og aðstæður mjög erfiðar.