Slit á landshring Mílu á Suðausturlandi

29.10.2022

Slit hefur orðið á landshring Mílu á Suðausturlandi, á milli Holts og Hafnar í Hornafirði. Unnið er að viðgerð.

Slit hefur orðið á landshring Mílu á Suðausturlandi, nánar tiltekið á milli Holts og Hafnar í Hornafirði.  Unnið er að viðgerð.