Slit á landshring Mílu á suð-austurlandi

25.1.2024

Slit varð á ljósleiðara landshring Mílu um 30 km vestur af Djúpavogi. 

Slit hefur orðið á ljósleiðara landshring Mílu um 30 km vestur af Djúpavogi. Samstarfsaðili okkar er á leið á staðinn til að meta aðstæður.  viðgerð lauk um kl. 20:20 samdægurs.