Ljósleiðaraslit í Eyjafjarðará

6.4.2016

Slit  á ljósleiðara Mílu milli Hrafnagils og Þórustaða í Eyjafirði, í miðri Eyjafjarðará.

Slit varð á ljósleiðara Mílu milli Hrafnagils og Þórustaða í Eyjafirði.  Í ljós kom að slitið var í miðri Eyjafjarðará og því tafðist viðgerð vegna mjög erfiðra aðstæðna á staðnum. Viðgerð lauk um kl.11:10.